Morgunblaðið - 22.02.1981, Side 11

Morgunblaðið - 22.02.1981, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1981 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir 2ja herb. íbúö frá og meö 1. marz. Fyrlr- framgreiösla ef óskaö er, allt aö einu ári. Þarf aö vera staösett f Vesturbænum. Upplýsingar í sima 31933, eftir kl. 5 á daginn. Til sölu vélar fyrir þvottahús 1 pressa fyrlr skyrtur og sloppa. 1 þvottavél 13 kílóa af þurru taui. 1 vinda 7 kflóa af blautu taul. Uppl. í síma 21157. Innflytjendur Get tekið aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: „Vörur — 3333“, sendist augld. Mbl. □ Gimli 59812327 = 1 IOOF 3 = 16202238 = DMímir 59812237 — 1 Frl. IOOF 10 = 16202238% = Sk. □ AKUR 59812237 — KJÖr. Stn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 22. janúar 1. Kl. 11 — Skíöaganga á Hellisheiöi. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson Verö kr. 40.-. 2. Kl. 13 — Hómarnir — Sel- tjarnarnes — Grótta. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 30.-. Fariö frá Umferöamiöstööinni austanmegin. Farmiöar v/bfl. Feröafélag íslands. Rósarkrossreg lan Atlantis P, ouaos 2202812030. Hjálpræöisherinn Kl. 10 sunnudagaskóli. Kl. 20 bæn. Kl. 20.30 hjálpræöissam- koma, deildarforingjarnir stjórna og tala. Fórn tll Biblíufélagsins. Allir velkomnir. Heimatrúboöiö. Austur- gata 22, Hafnaríirði Almenn samkoma f dag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnlr. f KFUM - KFUK Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstfg 2B. Séra Lárus Halldórsson talar Alllr velkomn- Ir. KFUM og K, Hafnarfiröi Almenn samkoma í kvöld sunnu- daginn 22. febr. kl. 20.30. í húsi félaganna aö Hverfisgötu 15. Benedikt Arnkelsson guöfræö- ingur talar. Allir velkomnir. Filadelfia Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20.00, ræöumaöur Jónas Gísla- son, ritari Biblíufélagsins. Fjöl- breyttur söngur. Fórn til Biblíu- félagsins. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4:30, aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Robert Hunt og frú frá Banda- rikjunum tala. Allir hjartanlega velkomnir. Stefánsmót 1981 Þátttökutllkynnlngar fyrir Stef- ánsmót ’81 f flokki barna og ungllnga berist Skíöadeild K.R., Frostaskjóli 2, Rvík, fyrir fimmtu- daginn 26. febr. Uppl. gefur Ágúst í sfma 31321. Skíöadeild K.R. Hörgshlíö Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Feröafélag íslands heldur kvöld- vöku miövikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 stundvíslega aö Hótel Heklu. Kristján Sæmundson, jaröfræöingur kynnir f máll og myndum: Jaröfræöi Kröflusvæö- isins og Kröfluelda. Myndaget- raun: Grétar Eiríksson. Veitingar í hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyflr. Féröafélag íslands. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Allir velkomnir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Trésmíðavélar Notaðar vélar til sölu: Sambyggö — Steton sög/fræs/afr./ hef./ bor. Þykktarslípivél. 1060 mm vinnslubr. Sambyggö sög og fræs. Dýlaísetningarvél. Bandslípivél. Þykktarhefill. 630 mm vinnslubr. Nýjar vélar: Lakkvél. 1300 mm vinnslubr. Sambyggö Samco C25 sög/afr./hef./bor. Bandslípivél — Cuba. Kantslípivél. Afréttari SCM F3A. Iðnvélar hf. Smiðjuvegi 30. Lax- og silungsveiði Til leigu er lax- og silungsveiöi í vatnasvæöi Kerlingardalsár og Vatnsár í Vestur-Skafta- fellssýslu. Gott veiöihús fylgir. Tilboð óskast sent fyrir 20. mars til Jóhannesar Kristjáns- sonar, Höföabrekku, sími um Vík, sem gefur frekari uppl. Veiðifélag Karlingardalsár og Vatnsár. Sauðárkrókur — Skagafjörður Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Skagafiröi auglýsir opiö hús í Sjálfstæöishús- inu Sæborg, Sauðárkróki fimmtudaginn 26.2. 1981, kl. 17.00—18.30 síðdegis. Rædd verða m.a. flokksmál og atvinnumál. Sjálfstæöisfólk og stuöningsfólk flokksins hvatt til aö mæta. Stjórn fulltrúaráðsins. Hvað er framundan hjá flokki og þjóö? Albert Guömundsson alþlngismaöur situr fyrir svörum á almennum fundi aö Seljabraut 54, flmmtudaginn 26. febr. 1981 kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guðbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurlnn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi, Breiöholti. Kjalarnes — Kjós Sjálfstæöisfélagiö Þorsteinn Ingólfsson, heldur aöalfund sinn aö Félagsgaröi Kjós, mánudaginn 23. febrúar og hefst hann kl. 21. Gestir fundarins veröa Matthías Á. Mathiesen alþingismaöur, Ólafur G. Einarsson alþingismaöur, Salome Þorkelsdóttir alþingismaöur. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Kaffiveitingar. Ménudaginn 23. Mtrúar kl. 21. Stjórnin. Námskeið í blaðaútgáfu Fræðslunefnd Sjálfstæöisflokksins efnir til námskeiös ( útgáfu landsmálablaöa dagana 27. og 28. febrúar nk. Námskeiölö veröur haldiö í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavik og hefst föstudaginn 27. febr. kl. 10 f.h. og lýkur laugardaginn 28. febrúar kl. 15.00. Á námskeiöinu gefst þátttakendum kostur á aö kynnast ýmsum hagnýtum þáttum í blaöaútgáfu, jafnframt þv( sem fjallað veröur um grelnaskrlf. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku, eru vinsamlega beðnir aö hafa samband viö skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í síma 82900. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaglnn 24. febrúar ( Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö og hefst stundvfslega kl. 21.00. Glæsileg verölaun. Nýir þátttakendur velkomnir. Mætum öll. Stjórnln. Akranes Sjálfstæöisfélögin halda fund í Hótel Akra- nesi, miövikudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Hvert stefnir í efnahagsmálum? Frummælandi: Dr. Gunnar Thoroddsen, for- sætisráöherra. Á fundinn mæta alþingismennirnir FriöjónN Þórðarson, dómsmálaráðherra og Jósef H. Þorgeirsson. Fundurinn er öllum opinn. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. ísfirðingar Sjálfstæðismenn Bæjarfulltrúarnir Guömundur Ingólfsson og Óli M. Lúövíksson ræöa fjárhagsáætlun bæjarsjóös þriöjudagskvöldiö 24. febr. kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu uppi. Sjálfstæöismenn komiö og ræöiö fjárhagsáætlunina og bæjarmálin. Fjölmennlö. Stjórn fulltrúaráósins. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessa staðahrepps Aöalfundi félagsins sem fresta varö vegna veöurs, veröur haldinn miöviku- daginn 25. febrúar nk. kl. 20.30 f Lyngási 12, Garöabæ. □agskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Matthfas Bjarnason alþingismaöur ræöir kjördæmamáliö. Þingmenn kjördæmisins, Ólafur G. Ein- arsson, Matthías Á Mathiesen og Sal- ome Þorkelsdóttir mæta á fundinn. Stiórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.