Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1981 Peninga- markaðurinn \ GENGISSKRÁNING Nr. 87 — 11. maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,800 6,818 1 Sterlingspund 14,341 14,379 1 Kanadadollar 5,669 5,684 1 Dönsk króna 0,9521 0,9547 1 Norsk króna 1,2089 1,2121 1 Sænsk króna 1,3989 1,4026 1 Finnskt mark 1,5858 1,5900 1 Franskur franki 1,2434 1,2467 1 Belg. franki 0,1830 0,1835 1 Svissn. franki 3,2862 3,2949 1 Hollensk florina 2,6965 2,7037 1 V.-þýzkt mark 2,9943 3,0022 1 Itölsk líra 0,00601 0.00602 1 Austurr. Sch. 0,4241 0,4252 1 Portug. Escudo 0,1127 0,1130 1 Spánskur peseti 0,0749 0,0751 1 Japansktyen 0,03123 0,03131 1 Irskt pund 10,970 10,999 SDR (sérstök dráttarr.) 08/05 8,0565 8,0779 \ ! t------------------------- ■■ \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. mái 1981 Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup 1 Bandarikjadollar 7,480 1 Sterlingspund 15,775 1 Kanadadollar 6,236 1 Dönsk króna 1,0473 1 Norsk króna 1,3298 1 Sænsk króna 1,5388 1 Finnskt mark 1,7444 1 Franskur franki 1,3677 1 Belg. franki 0,2013 1 Svissn. franki 3,6148 1 Hollensk florina 2,9662 1 V.-þýzkt mark 3,2937 1 ítölsk líra 0,00661 1 Austurr. Sch. 0,4665 1 Portug. Escudo 0,1240 1 Spánskur peseti 0,0824 1 Japanskt yen 0,03435 1 Irskt pund 12,067 ^___________________________ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbaekur ... 2. 6 mán. sparisjóösbækur.... 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. . 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).. 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) 6. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 7. Ávísana- og hlaupareikningar... 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í doHurum..... b. innstæöur í slerlingspundum . c. innstæöur í v-þýzkum mörkum d. innstæöur í dönskum krónum 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþátlur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur. en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstói leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa að líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hinn 1. janúar síðastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaakuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 35,0% .. 36,0% . 37,5% . . 38,0% .. 42,0% . 1,0% .. 19,0% .. 9,0% .. 8,0% .. 5,0% . 9,0% Ný kr. Sala 7,500 15,817 6,256 1,0502 1,3333 1,5429 1,7490 1,3714 0,2019 3,6244 2,974417 3,3024 0,00662 0,4677 0,1243 0,0826 0,03444 12,099 A dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er umræðuþáttur í sjón- varpi, Neysluþjóðfélagið. Umsjónarmaður er Árni Bergur Eiríksson, stjórnar- maður í Neytendasamtökun- um. Þátttakendur verða Davíð Scheving Thorsteins- son iðnrekandi, Friðrik Soph- usson alþingismaður, Jón Magnússon, lögfræðingur Neytendasamtakanna, og Tómas Árnason viðskiptaráð- herra. Auk þess verður rætt við fólk, sem hefur haft mikil afskipti af neytendamálum. Stjórn upptöku Karl Jeppe- sen. — Reynt verður að fara í saumana á því, hvað átt er við Árni Bergur Eiríksson Umræðu- ojf viðtalsþáttur í sjónvarpi kl. 21.50 N ey sluþ jóðf élagið með orðinu „neysluþjóðfélag", sagði Árni Bergur, — og byrjað á því að tala við Bjarna Helgason, fyrrverandi formann Neytendasamtak- anna. Hann reifar ýmsar hugmyndir um það hvernig unnt sé að skipa neytenda- málum, hvort hafa eigi þar á hið skandinavíska form og hafa svonefndan „umboðs- mann“ neytenda, hvort stofn- anir eigi að sjá um þessi málefni, hvort æskilegt sé að hafa samkeppni eða ekki o.fl. í þeim dúr. Síðan verður rætt við Hrafn Bragason borgar- dómara um lög um verðlag, samkeppnishömlur og órétt- mæta viðskiptahætti og hvernig þeim hafi verið fram- fylgt. Svo er rætt við dr. Jón Ottar Ragnarsson dósent um fæðuval íslendinga; Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur um sam- starf verkalýðshreyfingarinn- ar og neytenda; Sigríði Har- aldsdóttur um upplýsinga- þjónustu, sem neytendur eiga kost á, þegar þeir eru að leita sér að vöru eða þjónustu; Gísla Jónsson um tengsl og samstarf og þjónustu opin- berra stofnana við almenning og loks Jóhannes Gunnarsson um verðkannanir o.fl. Þegar þessu öllu er lokið, verður sest að rökræðum og þar leiða þeir saman hesta sína Davíð Scheving, Friðrik, Jón og Tómas, eins og fyrr var getið. „Man cg það sem lönjíu leiö” kl. 11.00 Úr æskuminningum Jónasar frá Hriflu Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 cr þátturinn „Man ég það sem löngu leið“ í umsjá Ragn- heiðar Viggósdóttur. Gunnar Stefánsson les æskuminningar Jónasar írá Hriílu. — Það þarf nú víst ekki að kynna Jónas frá Hriflu, sagði Ragnheiður, því að það má segja að nafn hans hafi verið á hvers manns vörum hér á landi meðan hann tók þátt í stjórnmálabar- áttunni, sem var alveg fram á miðja þessa öld, en hann lést 1968. Jónas var afskaplega vel pennafær, skrifaði mest um stjórnmál og sögu ýmissa merkra manna, en í bók eftir hann, sem heitir Samtíðarmenn, er að finna nokkra kafla um æskustöðvar hans og persónu- legar minningar frá æskuárun- um, og úr þeim köflum les Gunnar Stefánsson í þættinum. Það hefur verið sagt um Jónas, að hann hafi verið umdeildastur Jónas Jónsson frá Ilriflu allra stjórnmálamanna, en rit- leikni hans er óumdeilanleg. í því sambandi mun ég vitna til orða Halldórs Laxness í grein sem hann skrifaði um Jónas árið 1935 og birtist síðan í Dagleið á fjöllum. -10. þáttur Sjónvarp kl. 21.20 Úr læðingi Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er tíundi þáttur breska saka- málamyndaflokksins Úr læð- ingi. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. í síðasta þætti gerðist þetta helst: Tucker læknir segir Har- vey, að hann hafi séð Becky Royce í London daginn eftir morðið, en hún ber að þann dag hafi hún verið í Skotlandi. Scott Douglas hefur uppi á Geraldine Newton, stúlkunni sem átti að geta sannað að hann hefði farið í kvikmyndahús í London morðkvöldið. Hann býð- ur henni vellaunað starf á Ítalíu, og hún ætlar að staðfesta fram- burð hans. Áður en til þess kemur, er hún myrt heima hjá honum. Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDAGUR 12. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Þór- hildur Ólafs talar. Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Ilalldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmunds- dóttir les þýðingu Stein- gríms Arasonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Píanótónlist eftir Alex- ander Skrjabin. Roberto Szidon leikur Fantasíu í h- moll op. 28 og Píanósónötu í es-moll. 11.00 „Man ég það sem löngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Gunnar Stef- ánsson les æskuminningar Jónasar Jónssonar frá Hriflu. 11.30 Morguntónleikar. Rudolf Schock, Margit Schramm, Monika Dahlbcrg, Harry Friedauer, Sinfóníu- hljómsveit Berlínar og kór og hljómsveit Alþýðuóper- unnar í Vin flytja íög eftir Robert Stolz; höfundurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tonleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. THkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Eitt rif úr mannsins síðu“. Sigrún Björnsdóttir les þýðingu sina á sögu eftir sómalíska rithöfundinn Nuruddin Far- ah (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveitin í Hamborg leika Píanókonsert í c-moll op. 185 eftir Joachim Raff; Richard Kapp stj./ Fílharm- 12. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékknesk teiknimynd. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.45 Litið á gamlar ljós- myndir Tíundi þáttur. Þróun fréttamynda. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Þulur Hallmar Sig- urðsson. 21.20 Úr læðingi Tíundi þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- óniusveitin i Berlin leikur Sinfóníu nr. 1 í c-moll eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatiminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar harnatíma um tann- pinu. tannhirðu og tann- vcrnd. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- son. 21.50 Neysluþjóðfélagið Umræðuþáttur. Umsjónarmaður Árni Bergur Eiriksson, stjórnar- maður í Neytendasamtök- unum. Þátttakendur Davíð Schev- ing Thorsteinsson iðnrck- andi, Friðrik Sophusson al- þingismaður, Jón Magn- ússon, lögfræðingur Neyt- endasamtukanna. og Tóm- as Árnason viðskiptaráð- herra. Auk þess verður rætt við fólk, sem hefur haft mikið afskipti af ncyt- endamálum. Stjórn upptöku Karl Jcppe- sen. 22.40 Dagskrárlok ___________________________J maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöngur Liljukórinn syngur islensk lög undir stjórn Jóns Ás- geirssonar. b. Ilver var Galdra-Ög- mundur? Jón Gíslason póstfulltrúi flytur síðari hluta frásögu sinnar um bónda á Lofts- stöðum í Flóa forðum tíð. c. Kvæði eftir Guðlaug Guð- mundsson fyrrum prest á Stað i Steingrímsfirði. Guð- rún Guðlaugsdóttir les. d. Heiðaheyskapur fyrir hálfri öld. Eggert Ólafsson biíndi í Laxárdal í Þistilfirði flytur frásöguþátt. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. Meðal annars er rætt við Gísla Eiríksson um- da-misverkfræðing á ísafirði um næstu stórverkefni í vegagerð á Vestfjörðum og Birki Friðbertsson bónda í Birkihlið í Súgandafirði um mjólkurflutninga á Vest- fjörðum. 23.05 Á hljóðbergi. IJ msjónaf- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Kvikmynda- ieikarinn Edward G. Robin- son les söguna „The Man without a Country“ eftir Edward Everett Hale. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.