Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ1981 35 fclk í fréttum „Aóeins fyrir konur“ + Þessi unga stúlka ætlar sér að feta í fótspor föður síns og gerast kvikmynda- leikari. — Þessi mynd er tekin af henni við kvik- myndaupptöku á götu í Manhattan í New York borg, fyrir skömmu. Unga konan heitir Patty Davis dóttir Ronald Reagans Bandaríkja- forseta. — Kvikmyndin sem hún leikur í heitir í lauslegri þýðingu „Aðeins fyrir konur". Fóstureyöinga- sinnar fagna sigri + Þessi mynd er tekin suður í Rómarborg og sýnir stuðningsmenn óbreyttra laga varðandi fóstureyðingar þar í landi, fagna miklum kosninga; sigri, fyrir skömmu. í kosningum þessum greiddu 70 prósent kjósendanna, um 35 milljónir, atkvæði með óbreyttum fóstureyð- ingarlögum. Jóhannes Páll páfi barðist mjög fyrir því að þessi lög yrðu stórlega hert. Orð hans hafa bersýnilega ekki náð eyrum ítala að þessu sinni, a.m.k. + Kínverska fréttastofan Xinhua hefur skýrt frá því að kvenhetjan Soong Ching Ling, ekkja heimspekingsins og byltingarforingja Rauða- Kína, Sun Yast Sen, sé alvar- lega af veik af hjartveiki og hvítblæði. Kvenhetjan er nú 91 árs. Þess má geta að byltingarleiðtoginn eigin- maður hennar var fæddur árið 1866, en hann lést árið 1925. Þess má og geta að hún á systir á lífi. Litlir kærleikar munu lengst af hafa verið með fjölskyldunum þeirra systranna. A það rót sína að rekja til mismunandi stjórn- málaskoðana en systir henn- ar er ekkja Sjang Kai Sjeks sáluga á Taiwan. Tilboð óskast 1. Hjólaskóflu (Payloader) Hough-H-90 árgerð 1964. 2. Slökkvibifreiö árgerö 1965. Tækin veröa til sýnis aö Grensásvegi 9 þriðjudaginn 2. júní nk. frá 12—15. Tilboð skilist fyrir kl. 16.00 sama dag. Sala varnarliöseigna. Pullt hús matah Aðvörun Ert þú tilbúinn nýjum veröhækkunum, 1. júní? Hvaö gerir ríkisstjórnin með nýtt kjötverö 1. júní? Heilir lambaskrokkar, niðursagaðir í frystikistuna kr. 30.20 pr. kg. Opiö föstudag til 7 og laugardag til hádegis. Ódýr matarkaup: Nautahakk Nautahakk, 10 kíló Lambahakk Ærhakk Saltkjötshakk Folaldahakk Kálfahakk Svínahakk Kjúklingahakk Kálfakótelettur Kálfalæri Kálfahryggir Mareneruð lambarif Lambageiri beint á pönnuna Folaldakarbonaöi Okkar tilboð 48.00 pr. kg. 43.00 pr. kg. 34.50 pr. kg. 26.00 pr. kg. 34.50 pr. kg. 22.00 pr. kg. 37.00 pr. kg. 49.00 pr. kg. 53.00 pr. kg. 26.00 pr. kg. 26.00 pr. kg. 22.00 pr. kg. 28.00 pr. kg. 69.00 pr. kg. 30.00 pr. kg. Skráö verð 73.60 pr. kg. 73.60 pr. kg. 53.70 pr. kg. 39.00 pr. kg. 53.70 pr. kg. 34.00 pr. kg. 66.00 pr. kg. 72.00 pr. kg. 100 grömm Rækjusalat 6.50 pr. dós Skinkusalat 6.80 pr. dós Síldarsalat 5.30 pr. dós Lauksalat 3.40 pr. dós ítalskt salat 4.50 pr. dós Reykt folaldakjöt Bacon í sneiöum Bacon í stykkjum Okkar tilboð 22.90 pr. kg. 48.00 pr. kg. 43.00 pr. kg. 0® T” KyjMSjriEOTBæTiœŒœai Sí"ti 86511 “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.