Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1981 Iðnaðarhúsnæði + byggingaréttur Til sölu iðnaðarhúsnæði í Kópavogi ca. 550 ferm. Góðir framtíðarmöguleikar. Byggingaréttur fylgir. Upplýsingar gefur Miðborg fasteignasalan Nýja Bíó húsinu, símar 21682 og 25590. Sölustj. Jón Rafnar, heimasími 52844. Guðmundur Þórðarson hdl. 29555 EIGNANAUST hf. Skipholti 5. Baldursgata 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ca. 50 fm. Verð 320 þús. Nesvegur 2ja herb. 60 fm. kjallaraíbúð. Verð 250 þús. Kleppsvegur 3ja herb. 95 fm. á 8. hæð. Fallegt útsýni. Verð 430 þús. Skipholt 3ja herb. 110 fm. íbúö á jaröhæö. Verö 430 þús. Makaskipti á stærri eign koma til greina. Suðurvangur 3ja herb. 97 fm. íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Mjög góð eign. Verð 430 þús. Hraunbær 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Verð 410 þús. Kelduhvammur 3ja herb. 100 fm. nýstandsett risíbúö. Mjög falleg og glæsileg eign. Verð tilboð. Njálsgata 2x40 fm parhús. Allt sér. Verð 380 þús. Mosgerði 3ja herb. risíbúð 70 ferm. Verð 340 þús. Melgerði 3ja herb. risíbúð í tvíbýli. Verð 380 þús. Æsufell 3ja til 4ra herb. íbúð, 85 ferm. Glæsilegt útsýni. Verð 410 þús. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúð á 7. hæð. Fæst í makaskiptum fyrir 2ja herb. íbúö. Hvassaleiti 4ra herb. 100 ferm íbúð á 1. hæð. Verð 530 þús. Öldutún 3ja herb. 95 fm. íbúð á 1. hæð. Eign í algjörum sérflokki. Verð 430 þús. Laufvangur 4ra herb. íbúð 117 fm. á 3ju hæð. Verð 580 þús. Dalsel 4ra herb. 115 fm. íbúð með bílskýli á 1. hæð. Eign í algjörum sérflokki. Verö 550 þús., útb. 420 þús. Nökkvavogur 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Öll nýendurnýjuð. Verð 550 þús. Alfheimar 4ra herb. 110 fm. íbúö fæst í makaskiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Vesturberg 4ra til 5 herb. íbúð, 108 fm. á 1. hæð. Vönduð eign. Verð 480 þús. Þórsgata 4ra herb. íbúð sem er hæð og ris. Gefur mikla möguleika. Verð 400 þús. Hverfisgata 6 herb. 120 fm hæð og ris. Má breyta í tvær íbúðir. Verð 440 þús. Krummahólar Penthouse, 6 herb. 125 fm á 2 hæðum. Vönduð og snyrtileg eign. Verö 650 þús. Breiöás 130 fm íbúö sem skiptist í 3 svefnherb., stórar stofur, eldhús. Geymsla á hæðinni. Stórar suöursvalir. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Verð 700 þús. Álfheimar 140 fm. sérhæð plús 40 fm. bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð. Unnarbraut 2x77 fm parhús. 30 fm bílskúr. Gefur möguleika á 2ja herb. íbúð í kjallara. Verö 1200 þús. Fljótasel Raöhús á 2 hæðum. Eign í algjörum sérflokki. Frágengin lóð. Verð tilboð. Iðnaðarhúsnæði Hef kaupanda að iönaðarhúsnæði með góðri aðkeyrslu. Ásbúð Fokhelt einbýlishús á 2 hæðum, ca. 300 fm. Verð 750 þús. Höfum á söluskrá ýmsar stærðir og gerðir eigna um allt land. Vegna míkillar sölu síðustu daga, vantar okkur allar gerðir og stæröir eigna á söluskrá á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Eignanaust hf., Skipholti 5. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Eðlilegast að rækta ribsberja- runna til skjóls við matjurtagarða Hentug blóm í smábeð Unnur Pétursdóttir, Kóngs- bakka 5, Breiðholti, hringdi og langaði að vita hvaða blóm væru hentug í smábeð. Þau þyrftu að vera smágerð, lágvaxin og fjölær. Hún vildi einnig vita hvar hún gæti fengið þessar tegundir blóma. SVAR: í gróðrarstöðvum hér á höfuð- borgarsvæðinu, er víða fáanlegt talsvert úrval lágvaxinna fjölærra blómjurta, þótt oftast sé bæði tímafrekt og fyrirhafnarmikið að annast ræktun þeirra og umhirðu, svo að arðsamt sé að rækta þær og selja. Mest er úrvalið af steinbrjótum og snoðrum, en þeir henta best til ræktunar í steinbeð. Vöxtur þeirra og litur bæði í blöðum og blómum getur verið mjög fjölbreytilegur. Aður en plöntukaup eru gerð, væri hyggilegt fyrir Unni að gera sér ferð í Grasagarðinn í Laugardal og skrifa þar hjá sér nöfn þeirra jurta sem álitlegar væru. Hugsanlega væri síðan mögu- legt að finna flestar þeirra á plöntusölustöðum, ef vel væri leit- að, en nú munu vera um tíu gróðrarstöðvar starfandi í Reykjavík og þótt sumar þeirra séu rétt að hefja starfsemi sína, er vissulega margra grasa að vænta ef vel er leitað. Vaxtarhraði trjáplantna Hildur Sigurðardóttir, Kvist- haga 14, Reykjavík, hringdi og hafði hug á að fá vitneskju um, hvaða tegund trjáa hefði hvað mestan vaxtarhraða og hvað sú tegund stækkaði um marga senti- metra á ári og hvernig væri best að hugsa um hana. SVAR: Mestan vaxtarhraða þeirra trjátegunda sem hér hafa verið í ræktun, mun Alaskaöspin áreið- anlega hafa. í góðu sumri er ekki óalgengt að hún bæti við hæð sína 50 sm, ef hún hefur frjóan og næringarrík- an jarðveg. Ekki væri þó hyggilegt að hafa mörg aspartré á litlum lóðum í þéttbýli. Areiðanlega ætti betur við, að hafa fleiri runna en hávaxin tré. Ræktun járðarberja Díana ívarsdóttir. Njálsgötu 16, Reykjavík, hringdi og spurði hvernig best væri að útrýma næturfjólu úr garði. Hún vildi einnig vita hvort hægt væri að rækta jarðarberjaplöntur í garði og hvernig umönnun þær þyrftu þá. SVAR: Auðvelt er að útrýma nætur- fjólu, það er ekki annað en að kippa plöntunum upp úr jarðveg- inum. Bæði ungum plöntum sem gömlum. Annars ætti næturfjóla aldrei að teljast til illgresis. Hún sáir sér ekki út ef að henni er hugað í þann mund sem hún er að fella fyrstu blómin. Ef blómstöngin er þá klippt af, gerist ekkert sem skaða eða leið- indum veldur fyrir garðeigand- ann, en hinsvegar er nær öruggt að næturfjólan blómstrar öðru Samsöngur V Það sem er fróðlegt við starfsemi áhugamanna- kóra, er hlutverk þeirra í alþýðlegri iðkun tónlistar og að félagslegt mikilvægi þeirra stækkar því meir, sem þeim kórum fjölgar, er í vaxandi mæli eru mannað- ir kunnáttumönnum og fást við flutning svonefndra æðri tónverka. u SKAGFIRSKA söngsveitin undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur hélt tón- leika um síðustu helgi, en nú standa fyrir dyrum söðlaðir fákar og prúðbúnir ætla þessir söngmenn að sækja heim Vestur-íslendinga og syngja þeim söngva að heiman. Það sem er fróðlegt við starfsemi svona áhugam- annakóra er hlutverk þeirra í alþýðlegri iðkun tónlistar og að félagslegt mikilvægi þeirra stækkar því meir, sem þeim kórum fjölgar, er í vaxandi mæli eru mannaðir kunnáttumönnum og fást við flutning svonefndra æðri tónverka. Þessu hlutverki gegnir Skagfirska söngsveit- in af myndarbrag og var söngur kórsins þó nokkuð áheyrilegur. Efnisskráin var sett saman af alþýðlegum söngvum eftir Sigurð Helg- ason, Eyþór Stefánsson, Pét- ur Sigurðsson, Skúla Ha- lldórsson, Helga S. Helgas- SnæbjörK Snæbjarnardúttir on, ásamt þjóðlagaútsetning- um eftir Sigursvein D. Krist- insson, S.K. Hall og undirrit- aðan. Tvö lög eftir Pál ís- ólfsson voru og einnig á efnisskránni, Ur útsæ rísa Islandsfjöll og Litla Gunna Raöhús Seltjarnarnes Hef til sölu raóhús í byggingu á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Húsinu verður skilaö fokheldu með stáli á þaki gleri í gluggum og öllum útihurðum, eigi síðar en í sept. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Sér hæö — Seltjarnarnes Úrvals 150 fm sér hæð með 4 svefnherb. Skipti æskileg á sér hæð með 2 svefnherb. Akureyri — Reykjavík 4ra herb. úrvals íbúö við Hrísalund á Akureyri. Áætlaö verð 400 þús. íbúoin fæst í skiptum fyrir fasteign á stór-Reykjavíkursvæðinu í sama verðflokki. Sumarbústaöur í Kjós Nýr, og svo til fullbúinn mjög vandaður sumarbústaður staösettur rétt innan við Meöalfellsvatn. Verð 135 þús. Fasteignir óskast Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúö fyrir mjög traustan kaupanda ekki í Breiðholti eða íÁrbæ. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Asparfelli eða Æsufelli. Losun samkomulag. Góðar greiðslur. Óskum eftir 3ja og 4ra herb. góðum íbúðum fyrir sama aöila. Staðsetning Reykjavík þó ekki Breiöholt eða Árbær. Hér er um mjög fjársterkan aðila aö ræða. (Skipti möguleg á úrvals sér eign á Seltjarnarnesi). Óskum eftir raöhúsi í Fossvogi fyrir mjög traustan kaupanda. Bein sala, eða skipti á 5 herb. úrvals íbúð í Espigerði, auk peninga milligjafar. Sjúkranuddar- ar stofna félag Sjúkranuddarafélag íslands var stofnað laugardaginn 23. maí í félagsmiðstöð Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 Rvík. Tilgangur félagsins er að sameina alla sjúkranuddara á íslandi og afla þeim viðurkenningar stjórnvalda, vinna að menntunarmálum stétt- arinnar, efla heilbrigðisþjónustu í landinu og eiga samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. Allir eiga rétt á inngöngu í félagið sem hafa lokið prófi úr viðurkenndum sjúkranuddaraskólum. Formaður félagsins er Jón Gunnar Arndal. íslenskir sjúkranuddarar hafa ekki lögvernduð starfsréttindi, sem kemur einna verst niður á sjúkum og fötluðum, því án lög- gildingar taka sjúkrasamlögin ekki þátt í greiðslum fyrir sjúkra- nudd. c 4 Bignava] l- 29277 I AK.I.YSIM.ASIMINN KR: 2^ v'. V 22480 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) rv - Blarounblobtti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.