Morgunblaðið - 06.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1981, Blaðsíða 6
I DAG er sunnudagur 6. september, 12. sd. eftir TRÍNITATIS, 249. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.25 og síö- degisflóð kl. 22.49. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.33 og sólarlag kl. 20.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið er í suöri kl. 19.29. (Almanak Háskólans.) Þess vegna, mínir elsk- udu bræöur, verið fast- ir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins, vitandí að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.) KROSSGÁT A 1 n 6 2 3 * ■ ; ■ 9 y- II 13 m r- MJ 17 ■ • ■ I.ÁKÍ.TI : — 1. slntluvra. 5. ósam- sta’óir. fi. kruhhurnar. 9. fuitla | hljóó. 10. rldsUrói. 11. endinK. 12. hókstafur, 13. dæld, 15. tólf, 17. óþokkar. l/M)RfcTT: - 1. ódrenidlex, 2. Ijóó. 3. vætla. 1. dýranna. 7. óska, 8. eyktamark. 12. borðir, 14. spruttu. 16. sérhljoðar. I.AIISN SlÐllSTO KROSSGÁTU: LÁRÍTT: - 1. rjól. 5. sáta. fi. stór. 7. of. 8. ómild. 11. tj. 12. odd. 14. tóft. lfi. arfann. UÓÐRÉTT: - 1. rysjótta. 2. osómi, 3. lár. 4. tarf, 7. Odd. 9. mjór. 10. tota, 13. dyn, 15. ff. Þessi mynd er úr safni xamalla mynda, sem Þórði J. Maxnússyni að Vallartröð 3 i Kópavoxi barst frá Danmorku. — Hann hað biaðið að birta myndina i þeirri von. að vera kynni að einhver iesenda blaðsins xeti saxt honum um hvaða hæ er að ræða. — Þvi má bæta við. að liklexa hefur bærinn staðið nærri fjallsrótum. þó ekki komi það fram á myndinni. — Þeir sem xeta upplýst Þórð um þetta eru beðnir að xera honum viðvart. en hann hefur sima 41566. Þessar unxu dömur, Garðbseinxarnir Anna Guðrún Árnadóttir ox Steinunn Illif Sijfurðardóttir. efndu til hlutaveltu að Viðilundi fi, til ágóða fyrir Styrktarfél. lam- aðra ox fatlaðra ox söfnuðust þar rúmlexa 100 krónur. ÁRNAO HEILLA Hjónaband. — í Fríkirkjunni í Hafnarfirði voru gefin sam- an í hjónaband Susan Black og Hafsteinn Linnet. — Heimili þeirra er að Hjalla- braut 25 þar í bænum. (MATS-ljósmynd.) Hjónaband. — Hjá borgar- dómara hafa verið gefin sam- an í hjónaband Sara Rún- arsson og Guðbjartur Rún- arsson. — Heimili þeirra er að Öldugötu 40, Rvík. (Stúdió Guðmundar.) | FRÁ HÖFNINNI ~ í gærkvöldi var Úðafoss væntanlegur af ströndinni til Reykjavíkurhafnar. í dag, sunnudag, er Urriðafoss væntanlegur frá útlöndum. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar væntanlegir inn af veiðum, til löndunar: Engey og Hjörleifur. [fréttir^ ~~ Fríkirkjan í Hafnarfirði efn- ir til sumarferðar safnaðar- fólks og gesta þeirra í dag, sunnudag 6. sept. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 11.30 árd. Nánari uppl. um ferðina veita Guðlaugur, sími 5030° Bagga, sími 53036, eða Á síma 50709. | BLÖÐ 013 TÍMARIT ~| Veiðimaðurinn. málgagn stangaveiðimanna er nýlega kominn út og segir í „leiðara", að þegar blaðið komi til lesenda sinna verði langt liðið á veiðitímabilið. — í leiðar- anum, undir fyrirsögninni „Þar er allur sem unir“, segir á einum stað að ásókn í laxveiðiárnar sé orðin svo mikil, að menn verða að sækja um og tryggja sér veiðileyfi snemma fyrir næsta sumar, ef þeir eiga að komast einhvers staðar að á sæmilegum tíma . .. í blaðinu á Björn J. Blöndal stutta grein: Uppáhalds flugan mín. Hann segir þarna stutta veiðisögu. Fleiri laxveiði- menn segja frá uppáhalds flugunni sinni, þeir Hörður Óskarsson, Jón G. Baldvins- son og Sigurður Örn Einars- son. Þá er birtur fyrri hluti viðtals Magnúsar Ólafssonar ritstjóra Veiðimannsins við Kristján í Crystal. Einar Hannesson segir frá fiski- ræktarframkvæmdum í Langá á Mýrum. Sjáið þið ekki að hann er að drepast úr kommúnistavesöld!? Kvold-. naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4 september til 10. september, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: í Lyfjabúó Breiðholts. En auk þess er Apotek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200 Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 7. septem- ber til 13. september aö báöum dögum meötöldum er f Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss. Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og taugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitah: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30^—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll kl 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept — apríl kl 13—16. AOALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Opiö mánud — föstud. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud —föstud. kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud —föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir víÓs vegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er haagt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöíö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7~®' 12—13 OQ 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.