Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.11.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 i } atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til aö annast alhliöa skrifstofustörf hjá ný- stofnuöu fyrirtæki og auglýsingastofu, hálfan daginn, eftir hádegi. Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt og starfsreynsla skil- yröi. Tilboö meö ítarlegum uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „A — 7967“. BBókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráðningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráða KERFISFRÆÐING/FORRITARA fyrir einn af stærri tölvuseljendum. Starfiö er fólgiö í ráögjöf fyrir viöskiptaaöila, viöhaldi og um- sjón hugbúnaöar og forritun í BASIC. Leitaö er aö manni meö viðskiptaþekkingu og einhverja reynslu í forritun og kerfisfræöi. Mjög góö laun í boöi fyrir réttan aöila. Umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar. Um- sóknir trúnaðarmál ef þess er óskað. BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Bergur Björnsson, Úlfar Steindórsson. Verkfræðingur — tæknifræðingur Viö leitum aö verkfræöingi eöa tæknifræö- ingi fyrir stóra verkfræöistofu í Reykjavík. Starfiö er aöallega fólgiö í lagnahönnun og ráögjöf á því sviöi. Leitaö er aö manni: — meö 2—4 ára starfsreynslu á ofan- greindu sviöi — sem getur starfað sjálfstætt — sem er þægilegur í umgengni í boöi er: — skemmtilegt starf og góð vinnuaö- staöa. Skriflegar umsóknir skulu sendast til skrif- stofu vorrar aö Höföabakka 9, Reykjavík, þar sem fram komi menntun og starfsreynsla. Hannarr RAÐGJAFAWÓNUSTA Höfðabakka 9 - Reykjavík - Slmi 84311 Afgreiðsla - Akranes Viljum ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa í matvöruverslun okkar á Akranesi. Allar nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri í matarbúöinni Akranesi að Vesturgötu 48. Sláturfélag Suðurlands. Góður starfsmaður óskast til skrifstofustarfa. Uppl. um menntun og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Toll- og veröútreikninar — 7966“. Óskum að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist til skrifstofu Lands- sambands iönaðarmanna, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, fyrir 25. nóv. nk. Starfsfólk Fyrir umbjóðanda okkar úti á landi óskum viö aö ráöa starfsfólk til: a) Umsjónar með peningastofnun. b) Skrifstofustarfa í frystihúsi. Æskilegt er, aö um hjón væri að ræöa. Hús- næöi er á staðnum. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 24. nóvember nk. en æskilegt væri að viö- komandi gætu hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 26080 milli kl. 10—12 f.h. næstu daga. Öllum um- sóknum veröur svarað. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Borgartún 21 Pósthólf 5256 125 REYKJAVÍK Sími26080 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast íbúö óskast Vantar góöa 3ja herb. íbúö á leigu, fyrir traustan aöila utan af landi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Híbýli og Skip. Sími 26277. | tilboö — útboó i'fi ÚTBOÐ Tilboö óskast í þakpappalögn á þök tveggja vatnsgeyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað miöviku- daginn 9. des. nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. [iNNKAUPASTÖFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegl 8 — Sfmi 25800 Ql Útboð Tilboð óskast í steinullareinangrun fyrir geyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavík- ur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, þriöjudaginn 15. des. 1981 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Fiskiskip Höfum verið beönir að annast sölumeöferð á 208 rúmlesta stálbát árgerö 1965. Veröur til afhendingar í næsta mánuði. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍML 29500 Húsavík Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfsfæðisfélaganna á Husavík verður hald- inn laugardaginn 14. nóvember kl. 14.00 að Hótel Húsavik. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarslörf Gestir fundarins veröa þeir Friörik Sop- husson, varaformaöur Sjálfstæðisflokksins og Halldór Blöndal. al- þingismaöur. Stjórnin Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 16. nóv. nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. 1. hæö vestursal. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Borgarmál. Framsögumenn: Elin Pálmadóttir. varaborgarfltr., Bessi Jóhannsdótt- ir. Fundarstjóri: Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþm. Sliórnin Hverfafélag sjálfstæð- ismanna í Skógar- og Seljahverfi Aðaltundur félagsins veröur haldinn miðvikudaginn 18. nóv. aö Selja- braut 54 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aóalfundarstörf. Félagar eru hvattir tll aö fjölmenna. Stjórnin. Heimdallur SUS, almenn- ur félagsfundur, „Velferð- arríki á villigötum“ Heimdallur SUS, heldur fund meö Jónasi Haralz bankastjóra, mióvikudaginn 16. nóv. kl. 20.30 í Valhöll. Mun Jónas ræöa um þær hugmyndir, sem fram eru settar í nýútkominni bók hans. „Velferöarríki á villigötum“, og svara fyrirspurnum fund- armanna. Sjálfstæöisfólk velkomiö. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.