Alþýðublaðið - 03.07.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1931, Blaðsíða 3
En þegar hún kom aftur ,sat þessi hinn sami maður inni í stofu hennar og fulltrúi frá lög- manninum. Höf ou þeir þá í 'bróð- uriegri sameiningu, en þó líkast til undir forustu mannsins með monfprikið að líkindum „dýrkað“ upp hurðina og brotið heimilis- friðinn, tekið íbúðina á sitt vald í fjarveru húsbændanna. Sögðust þeir vera komnir til að skrifa upp — og síðan skrifuðu þeir upp miestan hiutann af því litla, e:r þarna var inni. Par á meðal var kommóða og sikápur, er hjónin höfðu gefið dóttur sinni, annað í fermingargjöf, en hitt í jólagjöf. Er þessi framkoma öll gagn- vart hjónunum svo ósvifin og svívirðileg að manni blöskrar. — Eftir þessu getur hver ósvífinn náungi brotið heimiiásfrið á fólki með aðstoð hins svo nefnda iög- manns, því nógu þægur virðist hann vera að hlýða arri stórlaxa og ofstopamenna, er vilja níðast á lítiímagnanum. IþiéttaskólmE að Álafossí. Síðast liðin 2 ár hefir Sigur- ión Pétursson haldið íþróttaskóla í 4—5 vikur um vortímann. Nú í sumar hefir hann haft 24 unga pilta til húsa, en kennari þeirra hefir verið Vignir Andrésson. Á sunnudaginn var efndi Sigur- jón til íþróttasýningar með þess- um drengjum. Sýndu þeir undir stjórn Vigriis. Fyrst sýndu þeir þeir staðæfingar og stökk, þá húðstrokur og loks sund, en á sundið hefir verið lögð mest á- herzian á þess.u námskeiði. Pað má mieð sanni segja, að Vigni hafi tekist að liðka likami drengjannia, því margar æfing- arnar gerðu þeir mjög fagurlega: sers'taklega er þó markvert, hve góður árangur hefir náðst af sundnáminu. Mjög fáir drengjanna voru syndir þegar þeir komu að Ála- fossi, en eru nú allir vel sund- færir, og viluðu þeir ekki fyrir sér að stökkva ofan af háurn pöllum ,niður í laugina. Þeir syntu ýmist bringu- eða bak-s,und. Eftir sýninguna var sezt að kaffidrykkju, og voru undir borð- um fiuttar margar ræður, bæði þakkar- og hvatninigar-ræður. Á eftir kaffidrykkjunni náði ég í Sigurjón og Vigni, og sögðu þeir mér frá tilhögun og starfs- sviði skólans og buðu mér að líta inn til strákanna. Leizt mér .mjög vel á húsakynnin og virtist alt vera þar fágað og hreint, en um alt slíkt sjá drengirnir sjálfir. Sigurjón sagði, að námskeiðið kostaði með öllu 75 kr„ en það er ódýrt, enda sagði hann, að strákarnir borðuðu meira en hanh sjálfur, þótt stór væri. „En það er gott, því þá stækka þeir,“ AkÞ^ÐUBEAÐIÐ ’tr Ú' \ v I Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk» pökkum sem kosta ks% 1,515, eru : Statesman. TgerMsla W®stas®Ssi^ter GigarettaFc A. V. I. iíves’lætss pæskka ©rss samskoraar Sailegar iamdslagsmyKdir og fComraiaraderoeigarettrapiSltkraraa Fást i HlIíKaM werælMiitsiisio Borgarnes — Akureyri nm Hvalfjörð FerðSr alSa dag» trá Steindéri. k wV* >t'A« *V* *\As áVi te\ Strandvegurlnn. átEtugasemd. bætti hann við. Sagði Vignir, að drengirnir hefðu flestir þyngst, en hann þakkaði það rnikið þorskalýsi, sem þeir fá alit af með • hverjum miðdegisverði. Brjóstummál i drengjanna hefir stækkað sem svarar 2—3 cm. þennan stutta tíma, sem þeir hafa dvalið að Álafossi. ■ Sigurjón hefir í huga að halda annað námskeið fyrir stúlkur á aldrinum 9—14 (ára, og munu þær hafa sama kennara og dreng- irnir höfðu. — Þær sitúlkur, sem vilja komast á námskeiðið, ættu að snúa sér til afgneiðsJu Ála- foss á Lvg. 44 sem fyrsit, því námskeiðið hefst um miðja næstu viku. Sigurjón hefir enigan st>Tk fengið af því opinbera til skólans, og á hann mjög mikinn heiður og þakklæti skilið fyrir áhuga sinn á íþróttamálum okkar. E. Stórstúkuþingið. Fundur hófst í gær kl. 10 f. h. Ræddar voru ýmsar merkar til- lögur, sérstaklega um unglinga- regluna og lögð fram fjárhags- áætlun reglunnar fyrir næsta ár. Síðan var farin skemtiferðin til Hveragerðis. — Friamhaldsfundur unglingaregluþingsinis hófst kl. 9 í gærkveldi. Embættismannakosn- ing stórstúkunnar fer fram í dag. Unglingaregluþinginu verður lok- ið í kveld. Bladfregnancfrbdin. ' (FB.) Dttseldorf-motðlngins Uflátinn. Köln, 2. júlí. U. P. FB. Peter Kurten, Dússeldorf-imorðinginn alræmdi, var hálshöggvinn kl. 6 í morgun. Síðastliðna nótt voru þrír prestar hjá honum. Skrifaði Kurten bréf mörg til ættingja fólks, þess, sem hann myrti, og bað það fyrirgefningar. Þvi næst játaði hann brot sín og þáði sakramenti. finattflngið. New York, 2. júlí. U. P. FB. í viðtali við blaðamenn sagði Post flugmaður, að hann og Gast hefði að eins sofið 15 klukku- stundir á 9 dögum. Tvisvar á leiðinni'lentu þeir í slæmu veðri, á leiðinni frá Berlín til Moskva og á leiðinni frá Síberiu til Al- aska. Lentu þeir í stormi, snjó- komu, rigningu og slyddu á þess- um tveimur áföngum. Kvaðst Post aldrei hafa lent i verra veðri. Nærðust þeir félagar nær einvörðungu á vatni og brauði. Líðan þeirra var góð á öllu ferðalaginu. Fyrirfarandi hefir verið unnið að því að gexa breiðan akveg inn með ströndinni, þar sem kailao er nú Skúlagata. — Er það verk vel á veg komið og er þó ekki tenn komið í samband við akveg- ina inn úr bænum. Sömuleiðis þarf sem fyrst að ryöja úr vegi húsi, sem stendur á miöjum veg- inum. Eflaust verður haldið áfram með þennan veg lengra inn með ströndinni og rétt að þar verði aðalökuleibin inn til bæjarins,, því að Hverfisgatan og Laugavegur- inn eru þar alveg ófullnægjandi. Einhvers staðar sá ég uppá- stungu um það, að nafni götunn- ar yxði breytt og hún Jkölluð „Stmndoegur". Þab finst mér vel til fallið, því áð götur eiga auð- vitað helzt að heita það, sem þær eru. Skúlagata getur alls staðar verið, t. d. komið í stað hins nauðljóta nafns „Kalkofnsvegur". Það er stórprýði á hverri borg, sem getur átt myndarlegan strandveg. Því miður era á því ýmsir annmarkar hér, e n þó mætti mikið gera til þess aó prýða þessa nýju braut, setja á hana gangstétí, girða fyrir fisk- reiti o. fl. x.vx. D.t af ummælum Alþýöublaðs- ins 25. f. m. í greininni „Skip sekkur", þar sem ómaklega er ráðist á skipaskoðunarmenn rík- isins í Reykjavík vegna þess, að m. b. Erik E. A. 16 sökk 16. s. m., þá vil ég taka þetta fram. M/b. Erik var skoðaður 15. nóvember 1930 og 26,—30. janúax 1931 af tveimur skipaskoðunar- mönnum ríkisins í Reykjavík. Báðir þessir menn eru hinir á- gætustu skipaskoðunarménn, sém rækja starf sitt með mikilli ár- vekni og samvizkusemi. Þessir menn eru sérstaklega vel færir, hvor í sinni grein; annar er bygg- ingarmieistari á tréskip og hinn er byggingarmeisitari á vélar, og báðir hafa þeir lokið námi er- lendis í þessum greinum og stundað iðn sína hér á landi að loknu námi í mörg ár. Það er því hin ómaklegasta aðdróttun, sem blaðið beT þess- um mönnum á brýn, sam hvergi hefir við hin allra minstu rök að síyðjast. Ég er fullviss um það, að skip þetta hefir ekki sokkið fyrir það, að það liafi ekki verið vel sikoð- að, en til þess geta verið margar orsakir, og væri þá elcki úr vegi þegar leita á að orsökinni, að athuga það, hver áhrif þaö hefir á traustleika skips, þegar það er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.