Morgunblaðið - 26.03.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1982 7 RAFMAGNS- FATAPRESSUR J3(dsícöqgr Símar: 86080 og 86244 J Árniúlf 8 Hjartans þakkir sendi ég systkinum mínum, mágum og mágkonum, systkinabörnum og þeirra mökum fyrir veglegt samsæti, sem þau héldu mér á sjötugsafmæli mínu 13. mars sl. Einnig þakka ég öörum vanda- mönnum og vinum, sem glöddu mig meö heimsóknum, hlýjum kveöjum, símtölum, blómum og öðrum gjöfum. Sérstakar þakkir sendi ég grunnskóla Ólafsvíkur, skólanefnd og skólastjóra — einnig leikfélagi Ólafsvík- ur fyrir dásamlegar blómakveöjur. Guö blessi ykkur öll. Sigrídur Stefánsdóttir frá Ólafsvík. Cetec Benmar skipa- og báta sjálfstýringar Góöir greiðsluskilmálar Benco, Bolholti 4, sími 91-21945 Bjóöum þessar frábœru amerísku sjálfstýringar fyrir allar stæröir skipa og fiskibáta á mjög hagstæöu veröi, beint úr tollvörugeymslu. Sjálfstýringarnar eru bæöi fyrir vökva- og barkastýri. Vísitölur á verðlagi marzmánaðar IMatthias Bjarnason sagði sýnt aA verAhjöðnun- armarkmiA ríkisstjórnar- innar hefAu orAiA sér til skammar, enda væru aukning skattheimtu (þ.á m. verAþyngjandi skaltheimtu) og aukning ríkisútgjalda í engu sam- ræmi viA þessu markmiA. Hagstofa íslands hefur reiknaA út vísitölur hyggingarkostnaAar og framfærslukastnaAar eftir verAlagi í fyrri hluta marzmánaAar. Kf þær niAurstöAur eru útfærAar á 12 mánaAa tímabil mælist vöxtur byggingarkostnaAar 55,67% og framfærsluvísi- talan 58% óniAurgreidd en 45%. meA niAurgreiAslunt. Sé þetta boriA saman viA „fyrirheitiA", sem nást átti 1982, þ.e. sama verAlags- þróun og í nágrannarikj- um, sýnumst viA enn jafn fjarri markinu og þá er rík- isstjórnin skreiA saman á öndverAu ári 1980. (•reióslubyrAi af erlend- um lánum verAur, sam- kvæmt frumvarpi aA láns- fjárlögum 1982, nálægt 19%. af útflutningstekjum þjóAarinnar. 15% markiA, sem ríkisstjórnin setti sér, og almennt er taliA hiA rauAa strik (hættumark) varAandi erlendar skuldir, er langt aA baki, því miAur. I*ar viA bætist aA ríkis- stjórnin hefur sætt því lagi aA semja þann veg um skuldaaukningu sína, aA afborganir af hinum nýju lánum hefjist ekki fyrr en eftir nokkur ár, svo vanda- num sé örugglega velt yfir á framtíAina og eftirkom- endur viA stjórnvöl þjóAar skútunnar. Gengi krón- unnar og gengi Alþýðubanda- lagsins! í þeirri umræAu, sem hér er vitnaA til, fór Matthías Stjórnarsáttmálinn segir sex! i umræðu á Alþingi um lánsfjárlög, sem eru nærri þremur mánuðum á eftir áætlun, vakti Matthías Bjarnason, alþingismaöur, athygli á þessum meginatriðum í stjórnar- sáttmála núverandi ríkisstjórnar, eins og hann var út gefinn í febrúar 1980: • 1) „Ríkisstjórnin mun vinna aö hjöönun verðbólgu, þannig að á árinu 1982 (innskot: sem nú er blessunarlega upp runniö) veröi verðbólga oröin svipuð og í helztu viöskipta- löndum íslendinga (þ.e. um og innan viö 10%).“ • 2) „Erlendar lántökur verði takmarkaðar eins og kostur er og aö því stefnt, að greiðslubyrði af erlendum skuldum fari ekki fram úr 15% af útflutningstekjum þjóðarinn- ar á næstu árum.“ Þannig hljóðuðu fyrirheitin, en hverjar urðu efndirnar? Bjarna.son nokkrum orAum um gagnrýni og stefnu- mörkun AlþýAubandalags- ins á því herrans ári 1978, en þá skriAu þeir á eigin stóryrAum upp í ráAherra- stóla, hvar þeir hafa setiA síAan. nær óslitiA. Kitt helzta gagnrýnisatriAi þeirra var, sagAi Matthías, aA gengi íslenzku krónunn- ar hefAi falliA á fjórum ár- um, 1974—1978, um hvorki meira né minna en 174%. I»eir væru hinsvegar menn hins stöAuga gengis. sem verAa myndi vöru- merki á stjórnarferli þeirra. A þeim þremur og hálfu ári, sem AlþýAu- bandalagiA hefur deilt og drotnnaA i ríkisstjórnum á íslandi, þ.e. frá því sept- ember 1978, hefur Banda- ríkjadalur hækkaA gagn- vart íslenzkri mynt, mælt í nýkrónum, úr kr. 2,60 í kr. 10,11, eAa um 288%! Gengi AlþýAubandalagsins hefAi sýnilega einnig skroppiA saman. KitthvaA minnir menn og, aA allaballar hafi talaA um kaupmáttaraukningu og „samninga í gildi", en kaupmáttur hefur ekki aukízt í þeirra valdatíA, heldur hiA gagnstæAa, og aldrei hefur veriA krukkaA í gjörAa kjarasamninga jafn oft og jafn ra'kilega á jafn skömmum tíma og í ráAherraskjóli AlþýAu- bandalagsins. Upphafið að endalokunum Kggert llaukdal, sem telst stuAningsmaAur ríkis- stjrirnarinnar, gagnrýndi harAlega, í umræAu um lánsfjáráætlun, aA fjár- framlög til byggAasjóAs hefAu veriA skert undan- farin ár. iH'.ssi ríkisstjórn er ekki til fyrirmyndar í þessu efni, sagAi hann! Kg er einnig ósáttur viA niAur- skurA í vegamálum, bætti hann viA, og hefAi gjarnan viljaA fá sératkvæAi um þaA efni. Hinsvegar má gjarnan skera niAur meir en gert er í rekstrarútgjöld- um ríkisins. V iAleitni i þá átt kemur þó ekki fram í því aA um 30 manns vóru aA spóka sig erlendis, á kostnaA skattborgara, er NorAurlandaráA þingaAi, „flestir aA óþörfu“. I*á vék Kggert og aA því aA ríkisstjórnin hefAi ekki staAiA viA útvegun fjár, sem þrír ráAherrar hefAu þó gefiA vilyrAi um, svo Kramkvæmdastofnun gæti fylgt fram nauAsynlegri fyrirgreiAslu viA fyrirtæki í sjávarútvegi, i framhaldi af könnun á stöAu fyrirtækja í þeirri undirstöAuatvinnu- grein. (•agnrýni á ríklsstjórn- ina er í ríkari mæli aA fær- ast inn í stuAningsmanna raAir hennar sjálfrar, sem segir sína sögu, aA ekki sé nú talaA um „upphafiA aA endalokunum“, þ.e. síend- urteknar, gagnkvæmar árásir ráAherra hvers á annan. Sjalfvirkur nú meraveUan VIÖ simann FreœCaHer OS-IOI k"ig.11 • j ÍBÉ k í”[ un> 1 kTronl n a ak ■ rd ° ■ MksÉáadl i o —k i i i-J ■'raM:i3BC Geymir 31 númer í minni. Geymir síðasta númer til endurhringingar. Hringir án þess að lyfta þurfi taltólinu. i Auðveldur í notkun. Verð aðeins kr. 2.340.- Leitið upplýsinga. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ______-tí? Hverfisgötu 33 Simi 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.