Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.03.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1982 23 Reykingar meðal stúlkna algengari (.t-nf, 26. marz. AF. RKYKINGAR eru talsvert algengari hjá stúlkum en strákum, samkvæmt niðurstöðum könnunar á vcgum Al- þjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. í niðurstöðum rannsókna stofnunar- innar segir, að stúlkum sé miklu ha'ttara við heilsutjóni af völdum reykinga en strákum. Könnun stofnunarinnar náði til Veöur víða um heim Akureyri 3 hálfskýjað Reykjavík 1 snjóél sl. klst. Amsterdam 9 heiðskírt Aþena 14 skýjað Berlín 15 heiðskírt Brussel vantar Chicago 7 heiðskírt Dublin 16 léttskýjað Feneyjar 15 heiðskírt Frankfurt 15 léttskýjað Færeyjar 9 skýjað Genf 11 heiðskírt Helsinki 11 heiðskírt Hong Kong 19 skýjað Jerúsalem vantar Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Kairó 18 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað Lissabon 17 heiðskírt London 17 heiðskirt Los Angeles 18 léttskýjaö Madrid 14 léttskýjað Majorka 9 skúr Malaga 16 léttskýjað Mexicoborg vantar Miami 29 léttskýjað Moskva 3 skýjað Nýja Delhí 26 skýjað New York 15 skýjað Osfó 10 heiðskírt Paris 17 aólskin Perth 26 heiðskirt Ríó de Janeiró 21 rigning Róm 16 heiðskírt Stokkhólmur 10 heiðskirt Sydney 25 mistur Tel Aviv vantar Tókíó 11 heiðskírt Vancouver 15 skýjað Vinarborg 12 heiösklrt Dozier-málið: 17 dæmd- ir í allt að 27 ára fangelsi Veróna, 26. marz. AF. ÍTALSKIJR dómstóll hefur seka fundið og dæmt 17 félaga í Rauðu herdeildunum fyrir ránið á Dozier hershöfdingja, en um helmingur sakamannanna lcikur enn lausum hala. Vægasti dómurinn hljóðar upp á 26 mánaða fangelsi en hinn þyngsti kveður á um 27 ára fang- elsisvist. Di Leonardo Heitir sá sem fékk 27 ára dóm, en auk þess að eiga mikla hlutdeild í mannráninu hef- ur hann neitað ailri samvinnu við lögregluna. Slík samvinna er fólg- in í því að láta í té upplýsingar um félaga í samtökunum. Allir nema tveir sakborn- inganna í Dozier-málinu hafa veitt lögreglunni upplýsingar, en þær hafa leitt til handtöku um 200 félaga í þessum hryðjuverkasam- tökum. Ollum dómunum verður áfrýjað. 22 landa, og í 14 löndum voru reykingar algengari meðal 16—18 ára stúlkna en hjá sama aldurs- hópi stráka. Miðað við eldri athug- anir af þessu tagi fer þeim stúlk- um sem hefja reykingar hlutfalls- lega fjölgandi, en reykingastrák- unum fækkar hlutfallsiega. Stofnunin lét í ljós alvarlegar áhyggjur vegna tóbaksauglýsinga á íþróttamótum, þeim væri fyrst og fremst beint að yngri kynslóð- inni. Það gerðist æ algengara að tóbaksframleiðendur styrktu hina ýmsu íþróttaviðburði, og tækju suma jafnvel alveg á arma sér, og væru mótin því sum hver kennd við ákveðnar tóbakstegundir. Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins hittust á dögunum i Color- ado, en þá var þessi mynd tekin af Joseph Luns, framkvæmdastjóra NATO, ásamt Hans Apel, varnarmálaráðherra V-Þýzkalands og Caspar Weinberger, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og frú hins síðasttalda. Baskaland: Fjórða fórn- arlambið á fjórum dögum Sm Seba.slian, 26. marz. AF. SVÆÐISSTJÓRI símamála- stofnunarinnar á Spáni var skotinn til bana í San Sebasti- an í dag, en lögreglumaður sem var í fylgd með honum særðist alvarlega. Talið er víst að hér hafi ETA- hryðjuverkasamtökin verið að verki, en svæðisstjórinn er fjórða fórnarlamb þeirra á jafnmörgum dögum. KLÆÐNING ÁÞÖK RÚLLUR- MOTTUR Oft er utanáliggjandi einangrun besta lausnin til að einangra þök. bæöi tæknilega og hagrænt. Er i mörgum tilfellum sú eina lausn sem finnst. Þessvegna höfum viö framleitt þak- einangrunarplötur sem leggja má á þök bæði flöt, sem og önnur, i þykkt- um frá 100 mm — 400 mm. Þakein- angrunarplöturnar er hægt aö fá sniönar til að fá fram yatnshalla, jafn- framt þvl að um góöa einangrun er aö ræöa. Einangrunarplöturnar eru með sterku asfaltlagi. GLERULLAR-RÚLLUR OG MOTTUR I ÖLLUM STÆRÐUM. A-gerð, B-gerð, meö ál-lagi, með pappa-lagi. Glerullar ÞRÍHYRNA Þegar einangra á eldra húsnæöi, er oft erfitt að koma einangrun út undir þakskeggið. Þessvegna framleiddum við þríhyrnuna, hana er hægt að fá í þrem mismunandi stærðum eftir halla þaksins og þykktar þeirrar einangrun- ar sem nota á, á loftplötuna. Þríhyrn- an er framleidd úr samanþjappaðri glerull og varin með plastlagi (gatað til útgufunar). Glérull Leysir vandann Glerullar GÖNGUBRÚ Þegar endureinangrun á sér stað ofaná gömlum eða nýjum loftum, þarf að styrkja þann hluta endureinangr- unarinnar sem ganga skal á, eða það svæði sem er notað til geymslu. Glerullar-göngubrúin er framleidd úr samanþjappaðri glerull sem er kant- skorin, með hörðu yfirlagi. Glerullar- göngubrúin fæst I þrem mismunandi þykktum. Glerull A-GERÐ $0 Glerullar BATTINGAR Nýja A-gerðin er mjög sterk. Hægt er að rúlla ullinni út í langar lengjur. Varla finnst betri einangrun á mark- aðnum. Skjótur árangur og minni kuldaleiðarar. A-gerðin vegur minna en önnur jarðefnaeinangrun. Það fer minna fyrir þjappaðri glerull i flutn- ingi, sem þýöir lægri flutningskostn- aður. Einnig er A-gerðin mjög teygjan- leg. Stigi einhver á ullina færist hún í fyrra horf og heldur fullu gildi. Alls þessa getur maður ekki vænst að ann- arri jarðefnaeinahgrun. Hingað til hefur veriö svo til ómögu- legt að endureinangra eldra húsnæði án kuldaleiðara. En meö framleiðslu glerullar-battinga hefur þetta orðið mögulegt. Glerullar-battingar notast á stað trégrindar, og eru settir upp á sama hátt. Battingarnir eru búnir til úr samanþjappaðri glerull, og klæddir með krossviði. Einangrunin er lögð á milli að venju og er þá veggurinn ein- angraður án kuldaleiðara. Engin hætta er á að glerullar-battingur vindi sig. Sölustaðir : Húsasmidjanhf. Reykjavík Burstafell, Reykjavik Þ. Þorgrimsson hf. Reykjavik J. L. Byggingavörur, Reykjavík T. Hannesson, Byggingavörur, Reykjavik J. Þorláksson & Norðmann hf. Reykjavik Blikksmiðjan Vogur, Kópavogi Sesam hf. Hafnarfirði RÖRA HÓLKAR I öllum stæröum og þykktum HUÓÐ EINANGRUN Fyrir skóla, skrifstofur, verslanir, verk- smiðjur og stofnanir o.fl. Jón Fr. Einarsson, Bolungarvik Timburverslunin Björk, ísafirði Versl. Sigurðar Pálmasonar. Hvammstanga Stuðlafell hf. Akureyri Hiti hf. Akureyri Fjalar hf. Húsavik Trésmiðja Fljótsdalshéraðs, Fellabæ (Egilstöðum; S. G. Einingahús, Selfossi Trésmiðja Þórðar, Vestmannaeyjum „„ _ M Superfos ■ ■ -S Glérull Gerir búsetu á Islandi hlýlegri l'rnboð: O. Jnhnson & Kaaber hf. Sfeinfúni — Simi 24000 Hringið og fáið senda upplýsingabæklinga varðandi allskonar einangrun. Hugsanlega höfum við lausnina sem þú ert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.