Morgunblaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1982 43 Líflegu vetrarstarfi lokið FJÖLBREYTTU tómstundastarfi vetrarins i grunnskólum borgar- innar lauk í byrjun mánaðarins með hófi í félagsmiðstöðinni Tóna- bse. Þar voru mættir tæplega 200 unglingar til að taka við verð- launum fyrir góðan árangur og ástundun í starfinu. I vetur starfaði 401 flokkur á vegum Æskulýðsráðs í grunnskólum borgarinnar, samtals 4.079 ein- staklingar. Hefðbundnu við- fangsefnin eru skák, ljósmynd- un, leiklist, leðurvinna og borð- tennis. Auk þess var bryddað upp á mörgum nýjungum, sam- tals um 20 greinum, og má þar nefna tölvunámskeið, blaðaút- gáfu, auglýsingateikningu, hljóðfærasmíði, myndvefnað og fluguhnýtingu. í nokkrum grein- anna var efnt til móta eða sam- keppni og margvísleg verðlaun Frá lokahófinu i Tónabæ. KVIKMYNDIN Barðinn hlaut 1. verðlaun í kvikmyndasamkeppni grunnskólanna og fer kvikmyndin á næstunni á kvikmyndasamkeppni áhugamanna um kvikmyndagerð á Norðurlöndum. Þeir sem unnu að gerð myndarinnar voru Björgvin Friðriksson, Haraldur Sigurðsson, Guð- mundur Sveinbjörnsson, Júlíus Kemp, Sigurður Valgeirsson og Karl Barkarson. Fjórir piltanna, sem eru í Laugalækjarskóla, sjást taka við verðlaunum úr hendi Marteins Sigurgeirssonar. Annað árið í röð sigraði Ölduselsskóli í borðtenniskeppninni, frá vinstri: Arna Sif Kærnested, María J. Hrafnsdóttir, Guðrún Þórunn Schmidhaus- er og Elísabet Valdimarsdóttir. Einar H. Magnússon, Breið- holtsskóla, sigraði í Ijósmynda- samkeppni grunnskólanna. Laugardalsvöllur Veröiö brún — brennið ekki Coppertone í kvöld kl. 8 Heiöurgestir okkar eru nýbakaöir fyrstu Reykjavíkurmeistar- arnir í knattspyrnu kvenna Meistaraflokkur kvenna í KR. ÞRUMULEIKUR Á VELLINUM HÓPF€RÐflSKRIFSTOFfiN UMF€flÐflRMIÐSTÖÐINNI V/HRINGBRAUT - REYKJAVÍK SÍMAR: 2-23-00 — 2-50-35 Viö seljum tölvupappír FORMPRENT Hverfisgötu 78, símar 25960 — 25566. Lím Áfhorfendur kjósa mann leiksins VARTA ÆTLARÐU EKKI AÐ MÆTA? Ofurkraftur — ótrídeg ending

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.