Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 29555 29558 Opið í dag frá 10—5 Skoðum og metum eignir samdægurs. Asparfell 2ja herb. íbúð á 4. hæð, 50 tm . Verð 570 þús. Dalssel 2ja herb. 50 fm íbúð á jarðhæð. Góð eign. Verð aðeins 630 þús. Espigeröi 2ja herb. 55 fm íbúö á jarðhæð. Fæst í makaskiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúö helst í sama hverfi. Langholtsvegur 2ja herb. 62 fm kjallaraíbúð. Verð 600 þús. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. 45 fm íbúð í kjallara. Verð 630 þús. Framnesvegur 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 1. hæð. Verð 600 þús. Furugrund 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæö. Verð 800 þús. Hagamelur 2ja herb. 50 fm íbúð á 3. hæð. Verð 750 þús. Skúlagata 2ja herb. 65 fm mikiö endur- nýjuð íbúð á 3. hæð. Verð 730 þús. Kleppsvegur 3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð. Verð 880 þús. Orrahólar 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæð. Verð 930 þús. Gnoðarvogur 3ja herb. 76 fm á 1. hæð. Verð 850 þús. Laugarnesvegur 3ja til 4ra herb. 85 fm risíbúö. Verð 830 þús. Hjarðarhagi 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæö. Bílskúr. Verð 1050 þús. Lindargata 3ja herb. 86 fm íbúö á 2. hæö. Mjög ányrtileg eign. Verð 770 þús. Rauðalækur 3ja herb. 100 fm íbúð á jarð- hæð. Sér inng. Verð 850 þús. Sléttahraun 3ja herb. 96 fm ibúð á 3. hæð. Bílskúr. Verð 980 þús. Smyrilshólar 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Verð 850 þús. Vesturgata 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð 800 þús. Oldugata 3ja herb. 80 fm ibúö á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara Verö 850 þús. Álfhólsvegur 4ra herb. 90 fm sérhæð. Nýr bílskúr. Verð 1250 þús. Ásbraut 4ra herb. 100 fm íbúð á jarð- hæð. Verð 980 þús. Ásvallagata 4ra herb. 100 fm mikið endur- nýjuð íbúð á 1. hæð. Fæst í makaskiptum fyrir minni eign, helst í vesturbæ. Breiðvangur S herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. Fallegar innréttingar. Bílskúr. Verð 1300 þús. Engíhjalli 4ra herb. 110 fm íbúð á 5. hæð. Fallegar innréttingar. Verð 1100 þús. Engihjalli 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Parket á gólfum. Furuinnrétt- ingar. Verð 1050 þús. Fagrakinn 4ra herb. 90 fm íbúð á 1. hæö í tvíbýli. Bíkskúrsréttur. Verð 900 þús. Hjallavegur 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Góður bílskúr. Verð 1200 þús. Hvassaleiti 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1100 þús. Spóahólar 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1050 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi, mikið endurnýjuð. Verð 830 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæö. Verð 850 þús. Nýbýlavegur 4ra herb. 95 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Verð 880 þús. Austurbrún 5 herb. sérhæð 140 fm. Bílskúr. Verð 1750 þús. Laufvangur Hf. 5 herb. 137 fm ibúð á 1. hæð. Verð 1400 þús. Blönduhlíð 5 herb. sérhæð 126 fm. Bílskúr. Verð 1500 þús. Breiðvangur 6 herb. 170 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð 1700 þús. Bræðraborgarstígur 5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. Fæst í makaskiptum fyrir góða 3ja til 4ra herb. íbúð, helst í lyftublokk. Drápuhlíð 5 herb. sérhæð. 135 fm á 1. hæð. Suður svalir. Hugsanlegt aö taka 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu uppí kaupverð. Verö 1450 þús. Eskíhlíð 6 herb. 140 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1238 þús. Framnesvegur 4ra herb. risíbúð, 100 fm. Verð 770 þús. Háaleitisbraut 5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Fæst í makaskipt- um fyrir 90—100 fm íbúð í austur eða vesturbæ. Langholtsvegur 6 herb. 2 x 86 fm íbúð í tvíbýl- ishúsi. Verð 1300 þús. Laugarnesvegur 6 herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1100 þús. Baldursgata — einbýli 170 fm hús á þremur hæðum. Verð 1600 þús. Digranesvegur — einbýli 3 x 60 fm hús sem skiptist í kjallara, hæð og ris. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Á 1. hæð og í risi eru þrjú svefnherb., stórar stof- ur og nýtt eldhús. Bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir góðá sér- hæð eða lítið einbýli í Kóp. Glæsibær — einbýli 1 x 140 fm hús 32 fm bílskúr. Verð 2,2 millj. Háagerði Raðhús 152 fm sem skiptist í eins hæð og ris. Hugsanlegt að taka 3ja til 4ra herb. íbúð uppí hluta kaupverðs. Laugarnesvegur — einbýli 2 x 100 fm á tveimur hæðum. 40 fm bílskúr. Verð 2,2 millj. Litlahlíð — einbýli 70 fm hús á einni hæð. Bílskúr. Verð 750 þús. Reynihvammur 135 fm hús á einni hæð. Bilskúr. Fæst í makaskiptum fyrir stærra einbýlishús. Snorrabraut — einbýli 2 x 140 fm hús 32 fm bílskúr. Verð 2 millj. Sæviðarsund — raðhús 140 fm raðhús á einni hæð. Bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir stærra raðhús eða einbýlishús helst í sama hverfi. Hagaland Mosfellssveit Tvær byggingalóðir. Búið er aö grafa og fylla grunna fyrir ein- býlishús eða tvíbýlishús. Allar teikningar fyrirliggjandi á skrifst. Möguleiki að útvega byggingaaðila fyrir fast tilboð. Hugsanlegt aö taka smærri eignir uppí byggingakostnað. Hafðu samband viö okkur sern fyrst. Einstakt tækifæri. Eignanaust Skipholtl5. Þorvaldur Lúðviksson hrl., Sími 29555 og 29558. 25590 21682 Sími í dag kl. 1—4 Ásgarður — raöhús Endaraðhús á tveimur hæðum, m.a. 4 svefnherb., suðursvalir. Bílskúr. Njörvasund 125 fm 5 herb. íbúð á miðhæð í þríbýli. Suöursvalir. Bílskúr 30 fm. Kleppsvegur Inn við sundin, 100 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Svalir til suöurs. Seljahverfi 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður- svalir. Laugarnesvegur 85 fm 3ja herb. íbúð á hæð í þríbýli. Allt endurnýjað. Laus. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íbúð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Ásbraut — Kóp. 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð. Ekki jarðhæð. Lyngmóar — Garðabæ 2ja herb. alveg ný íbúð til afh. strax. Suöursvalir. Einbýlishús — Vesturbænum Lítiö einbýlishús i gamla hlutan- um. j dag hæö og kjallari á 70 fm, samþ. byggingaréttur fyrir tvær 80 fm sérhæðir ofan á. Teikningar og uppl. á skrifst. Hafnarfjörður— Hólabraut 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suöur- svalir. Kelduhvammur 130 fm 4ra til 5 herb. íbúö á aðalhæö í þríbýli. Bílskúrsrétt- ur. Skipti á stærri eign í Hafn- arf. koma til greina. Norðurbærinn — Hf. 4ra til 5 herb. ibúöir, ca. 125 fm, með bilskúr Ölduslóð — Hf. 5 herb. 125 fm efri sérhæð í þríbýli. Bílskúr. Raðhús — Hf. 150 fm á tveimur hæöum. Bíl- skúr. _ MIMBOIIIi Laekjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Guömundur Þórðarson hdl. jHtóöur á morgun DÓMKIRKJAN: Prestvigsla kl. 11. — Biskup íslands, herra Pét- ur Sigurgeirsson vígir guðfræði- kandídatana Gisla Gunnarsson til Glaumbæjar í Skaga- fjarðarprófastsdæmi og Hrein Hákonarson til Sööulholts i Snæfells- og Dalaprófastsdæmi og Önund Björnsson til Bjarn- arness í Skaftafellsprófasts- dæmi. Sr. Gunnar Gíslason pró- fastur í Glaumbæ lýsir vígslu. Aðrir vígsluvottar auk hans: Sr. Fjalar Sigurjónsson prófastur, Kálfafellsstaö, dr. Einar Sigur- björnsson, prófessor, sr. Ingi- berg J. Hannesson, prófastur, Hvoli, Saurbæ. Sr. Hjalti Guömundsson, dómkirkjuprest- ur, þjónar fyrir altari. — Orgel- tónleikar verða kl. 18. Marteinn M. Friðriksson, dómorganisti, leikur á kirkjuorgeliö í 30—40 mínútur. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. BUSTAÐAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Jón Bjarman. BREIÐHOLTSPRESTAK ALL: Guðsþjónusta í Breiöholtsskóla kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. GRUND, elli- og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 10 árd. Sr. Lárus Halldórsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Ragnar Gunnarsson kristni- boði prédikar. Inga Rós Ingólfs- dóttir og Höröur Áskelsson leika samleik á celló og orgel. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa fyrir heyrnarskerta og aöstandendur þeirra kl. 14. Sr. Myako Þóröar- son. Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30 árd. á þriðjudögum. — Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Guðspjall dagsins: Lúk. 16.: Hinn rangláti ráðsmaður. LANGHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Kristín Ögmundsdóttir. Prestur sr. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11. Altaris- ganga. Fyrirbænasamvera nk. fimmtudagskvöld kl. 20 í Tinda- seli 3. Sóknarprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaö- ur John Petterson frá Bandaríkj- unum. Organisti Árni Arinbjarn- arson. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Krist- jánsson. GARDAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friö- riksson. KEFLAVÍKUR- og Njarðvíkur- sóknir: Guösþjónusta kl. 11 í Keflavíkurkirkju. Organisti Sigur- óli Geirsson. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messs kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Björn Jónsson. ÞINGVALLAPREST AK ALL: Lesmessa kl. 14. Sóknarprestur. Stórakóngsfell og Þríhnúkar Þegar vegur var lagður að skíðalöndunum við Bláfjöll fyrir nokkrum árum opnaðist nýr og ókunnur heimur fyrir flestum. Til þess tíma höfðu fáir lagt leið sína um þær sióðir en vegurinn breytti öllum aðstæðum í einni svipan. Það sem áður var torsótt almenningi varð nú aðgengilegt. Má þar m.a. nefna hellana í hrauninu, gönguferðir á hæstu kolla Bláfjalla og vestur á Heið- ina há svo eitthvað sé nefnt. Um þessar mundir er unnið að gerð vegar frá Krísuvíkurvegin- um áleiðis að Bláfjöllum og þeg- ar þeirri vegargerð er lokið opnast fjölbreytt og skemmtileg ökuleið um nýtt svæði, sem er fáum kunnugt en mjög forvitni- legt að kynnast. Að vestan hefur vegurinn þegar verið lagður að Lönguhlíð, en eftir er að gera ca 12—15 km langan kafla svo end- ar nái saman. En sá hluti leiðar- innar er mjög áhugaverður, einkum frá jarðfræðilegu sjón- armiði. Jón Jónsson jarðfræð- ingur hefur kannað þetta svæði manna mest og birt niðurstöður sínar bæði í ræðu og riti. Til hans er því sóttur allur sá fróð- leikur um hraun og eldgos sem getið verður um hér á eftir. Einarsson Skömmu áður en við komum að skíðaskálanum í Bláfjöllum yfirgefum við bílinn við Eld- borgina, en það er reglulega lag- aður og mosavaxinn gígur vest- an við veginn. Götuslóði liggur upp á gígbarminn og er sjálfsagt að ganga þangað upp. Gígurinn er reglulega lagaður, um 200 m í þvermál og um 30 m á dýpt. Frá Eldborginni hafa runnið mikil hraun og munu lengstu hraun- straumarnir hafa runnið alla leið niður í Lækjarbotna. Eld- borgin var friðlýst árið 1971. Eftir að hafa skoðað Eldborg- ina tökum við stefnuna á Stóra- kóngsfell sem gnæfir við himin þar fyrir vestan. Við göngum fram hjá Drottningu, en svo nefnist móbergshnúkur allstór, sem er þar á milli. Stórakóngsfell er 596 m hátt og þaðan er frábært útsýni yfir nágrennið og til strandarinnar við Faxaflóann. Fjallið er auð- velt uppgöngu og sjálfsagt að klífa það, en ekki er síður skemmtilegt að ganga með því að vestan, því þar hafa hraun- straumarnir runnið upp að hlíð- arrótum, en jafnan eru góðar gönguleiðir við slíkar aðstæður, milli hrauns og hlíðar. Efst á Kóngsfellinu er merkjavarða, en þar koma saman landamerki fjögurra sveitarfélaga, Reykja- víkur, Kópavogs, Selvogshrepps og Grindavíkurhrepps. Vestan undir Kóngsfellinu er fjöldi gíga, sem vekja forvitni, bæði sökum lögunar og fjölbreytni í litum. Aðalgígarnir eru þrír og sá vest- asti þeirra er mestur. Hraunið úr þessum gígum þekur svæðið milli Kóngsfellsins og Drottn- ingar og við nánari rannsóknir telur Jón það ljóst, að þarna hafi gosið á sögulegum tíma, eða eftir að norrænir menn settust að hér á landi. Gígarnir og þetta eld- brunna svæði umhverfis Kóngs-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.