Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.09.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982 43 Sími 78900 SALUR 1 The Stunt Man (Staögengillinn) ).WL The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 Golden Globe-verðlaun og 3 Óskarsverðlaun. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Rails- back kosinn efnilegasti leik- | arinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O'Toole. I Steve Railsback. Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard [ Rush. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. SALUR 2 |WhenaStrangerCalls| Oularfullar stmhringingar Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda Ung skólastúlka er fengin til aö passa börn á kvöldin. og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grin. BLADAUMMÆLI: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef séð. (After dark Magasine.) Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglustööin Hörkuspennandi lögreglu- | mynd eins og þær gerast best- ar, og sýnir hve hættuleg störf I lögeglunnar i New York eru. Aöalhlutverk. Paul Newman Ken Wahl Edward Asner | Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Aðalhlutv: BIOW OUt John Travolta Hvellurinn varö heims- frægur fyrir myndirnar Saturuday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Tra- volta fram á sjónarsviöiö í hinni heims- frægu mynd De Palma, Blow Out. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Hækkaö midaverö. Bönnuö börnum innan 12 ára. Píkuskrækir | Aöalhlv.: Penelope Lamour, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. | Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.05. SALUR 4 Amerískur varúlfur í London Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7 og 11.20. Bönnuö börnum. Hækkaö miöaverö. Being There 7. sýningarmánuður Sýnd kl. 9. ■ Allar með (sl. texta. H Allir á HðLUmOD safari Við viljum minna allt stuð- fólkiö á Hollywood-safari farðina sem farin verður helgina 18.—19. sept. Verð aðeins kr. 550 Innifalið: Feröir — gisting á herbergjum í Valhöll — kvöldverður — og svo síð- ast en ekki sízt meiriháttar stuðdansleikur í Valhöll á laugardagskvöld. Allir í Hollywood-safari ÓSAL Opiö frá 18—01 SÝNISHORN Rjómalöguð lerkisveppasúpa. Salat. Pönnusteiktur karfi í sinneps- sósu. Verð kr. 90.- ARNARHÓLL Hvíldarstaður í hádegi höll að kveldi ' Velkomin f íli § i Ath. Opnum kl. 11.30 Við opnum alla daga kl. 18.' Collonil vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. Hópferðabflar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri feröir. Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. l .yVV^- Bladburöarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Laugavegur neöri Tjarnargata 3— Fellsmúli 2—26 Tjarnarstígur jöfn tala Garðastræti Fellsmúli 5—19 Úthverfi oddatala ,,, Lindarsel « Hólmgaröur Eskihliö 14—35 Hverfisgata 63—120 Þingholtsstræti 40 35408 Pltnrðun Upplýsingar í síma G]E]E]E]G]G]^gp]B]E]E]E]B]G]G]B]G]B]G][ö) I 1 Bl Bingó í kvöld kl. 20.30 El j|j Aðalvinningur kr. 7 þús. |j G]G]G]E]G]G]G]G]E]G]G]E]G]G]G]E]G]G]G]g}E] Tilkynning frá Honda-umboóinu Lokað vegna flutninga vikuna 6.—13. sept. Opnum aftur mánudaginn 13. sept. í Vatnagöröum 24, Sundahöfn, í nýrra og betra húsnæöi. Honda- umboðiö á íslandi, Vatnagöröum 24. Megrunarnámskeið Ný námskeiö hefjast 13. september. (Bandarískt megr- unarnámskeið sem hefur notið mikilla vinsælda og gefið mjög góðan árangur.) Námskeiöiö veitir alhliða fræöslu um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræöi, sem getur samrýmst vel skipulögðu, venjulegu heimilismataræöi. Námskeiðið er fyrir þá: • sem vilja grennast • sem vilja koma í veg fyrir að vandamáliö endurtaki sig. • sem vilja foröast offitu og það sem henni fylgir. Upplýsingar og innritun í síma 74204. Kristrún Jóhannesdóttir, manneldisfræðingur. Tökum upp á myndbönd: Fræösluefni, viötalsþættir, kynningar á félags- starfsemi og fyrirtækjum o.m.fl. Klippum og lögum efniö til sýningar. Fjölföldun fyrir öll kerfin. Fullkominn tækjabúnaöur. Myndsjá S: 11777 Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef bezta tegund af lyftidufti er notuð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.