Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983 7 Góöir vinir mínir og venslafólk sem minntist mín með ýmsu móti 26. þ.m. Innilegar þakkir, óska ykkur allrar blessunar. Ragnar Guömundason, Holtagötu 17. Ný sending Dragtir, kjóiar og blússur í stæröum 36—50. Gott verö. Opið laugardaga 9—12 Dragtin Klapparstíg 37, sími 12990. Sérstakt afs (áttarverð um páskana Hóteí Esja og Hóteí Loftíeiðir bjóða (andsmönnum sérstakt afsíattarverð d gistingu. í 2 ncetur eða fleiri um páskana. HÚTEL LOFTLPÐIR FLUGLEIDA /V HÓTEL T1IL& n FLUGLEIDA HÓTEL 50% skeröing veröbóta á laun Alþýöubandalagiö gekk til ráöherra- stóla í ágústmánuöi 1978 undir kjörorö- inu „samningana í gildi". Síöan þá heíur þaö staöiö aö og ber stjórnsýslulega ábyrgö á fjórtán inngripum í geröa kjar- asamninga; skeröingu veröbóta á laun, samtals um nálægt 50%. Það „auglýsti“ fyrir kosningar 1978 og 1979 aö „kosn- ingar væru kjarabarátta“. Árangur þeirrar „baráttu“ hefur komiö fram í mun lægri kaupmætti taxtakaups eftir en áöur en Alþýðubandalagiö komst í ríkisstjórn. Þaö er dómur reynslunnar, sem erfitt er að áfrýja, aö þeim mun áhrifaríkara sem Alþýðubandalagiö hef- ur oröiö í valdsstjórninni þeim mun ver hafa hin almennu laun dugaö til fram- færslu heimilanna í landinu. Öfugmæla- vísur Alþýðu- bandalagsíns í tvídálki Sukstein* ( dag eru lítllega rakin fyrir- heit og efndir Alþýöu- bandalagsins f kjaramilum launþega. í kjölfar stjóm- araöildar, sem fékkst út á fyrirheitiö „samningana f gildi“, hefur Alþýðubanda- lagið staöiö 14 sinnum að verðbótaskerðingu launa. Verðbætur launa hafa aldrei verið skertar jafn oft og jafn rækilega i jafn skömmum tima og f stjórn- araðild Alþýðubandalags- ins fri 1978. Tviskinnungur Alþýðu- bandalagsins kemur fram i fleiri sviðum: • — l»að tehir sig andvígt aðild íslands að NATO og varnarsamningi við Banda- ríkin. Þaö hefur þó setið öðrum fastar i þremur rik- isstjórnum (1971—1973 og 1978—1983); aðildarstjórn- um að NATO og varnar- samningnum! Það hefur ekki tekið mark i eigin fullyrðingum af fyrirheitum í þessu efni fremur en öðr- um. • — Á irunum 1974 til 1978 talaði Lúövik Jóseps- son histemmt um stöðugt gengi — og gegn gengis- lækkunum. Síðan Alþýðu- bandalagiö komst f ríkis- stjórn hefur gengi íslenzku krónunnar verið formlega fellt 8 sinnum, auk nær stanzlauss gengissigs, með þeim afleiðingum, að ný- krónan siglir hraðbyri að verðgildi flotkrónunnar. • — f stjórnarsáttmila núverandi rikisstjórnar var því heitið að verðbólga færí niður i sama stig hér og í viöskiptalöndum okkar þegar iríð 1982. Verðbólga i Islandi annó 1983, er ekki 7—8% eins og í við- skiptalöndum okkar held- ur 70—80%, ef engar frek- arí efnahagsaðgerðir koma tiL Og þaö er fyrst og fremst Alþýðubandalagið sem æskilegar efnahagsað- gerðir hafa strandað i í nú- verandi ríkisstjórn, aö sögn samstarfsaðila. Öll meginmil Alþýðu- bandalagsins hljóma eins og öfugmælavísur, vegna þess að reynslan hefur fært fólki heim sanninn um að þessi hentistefnuflokkur breytir gjarnan þveröfugt | við heitstrengingar sfnar. Tveir kostir Þritt fyrír itök sin i mUli, sem frambjóðendur Alþýðubandalags og Fram- sóknarflokks sviðsetja fyrir kosningar, eru sterk öfl f biöum flokkunum sem þegar vinna að áfram- haldandi samstarfi þeirra eftir kosningar. Ný vinstrí stjórn er engan veginn úti- lokaður möguleiki, eftir kosningar, ef kjósendur halda ekki vöku sinni. í raun eru aðeins tveir kostir f komandi kosning- um: • — Stuðningur við iframhaldandi vinstri stjórn með þvf að kjósa Al- þýðubandalag og/eða Framsóknarflokk beint — eða með hliðhylli við slíka stjórnarmyndum sem felst í stuðningi við meira eða minna vonlítU sérframboð önnur. • — Stuðningur við Sjálf- stæðisflokkinn, sem færí honum annað tveggja hreinan þingmeirihluta eða það mikinn þingstyrk að ekki verði fram hjá honum gengið við stjórnarmyndun eftir kosningar, einar eða tvennar. Olundroðinn í íslenzkum stjómmáhim er nægur fyrír, þótt ekki verði aukið i hann með nýjum smi- flokkum, sem engann vanda leysa, auka þvert i móti i hann. Stuðningur við slik framboð getur ver- ið hliðhylli við hinn verri málstaðinn. Þannig getur slíkt sérframboð, sem hugsanlega dragi eitthvert fylgi fri Sjilfstæðisflokkn- um, in þess að viðkomandi sérframboð hafl kjörlíkur, beinlínis orðið til þess að tryKKÍ* kjör þríðja aðila með gagnólík sjónarmið og viðhorf. Þetta er atríði sem kjósendur þurfa að athuga vandlega, áður en þeir nota | kosningaréttinn. PfoigMiiMiifrtto Gódan dagirm! TYPAR síudúkur frá Du Pont er níðsterkur jarðvegsdúkur ofinn úr polypropylene. @Hann er létturog mjög meðfærilegur. TYPAR síudúkur leysir alls konar jarðvatns- ^vandamál. TYPAR er notaður í ríkum mæli f stærri verk- um svo sem í vegagerð, hafnargerð og ^stíflugerð. TYPAR sludúkur er ódýr lausn á jarðvatns- vandamálum vió ræsalagnir vió hús- byggingar, lóóaframkvæmdir, íþrótta- _ svæói o.s.frv. © TYPAR síudúkur dregur úr kostnaöi viö jaró- vegsskipti og gerir þau jafnvel óþörf og stuölar að því, aö annars ónýtan- legan jarðveg megi nota. Dúkurinn kemur sérstaklega vel aó notum í ódýrri vegagerð, hann dregur úr aur- bleytu í vegum þar sem dúkurinn að- skilur malarburðarlagið og vatnsmett- að moldar- eða leirblandaðan jarðveg. Notkun dúksins dregur úr kostnaði vió vegi, „sem ekkert mega kosta”, en leggja verður, svo sem aó sveitabýl- @um, sumarbústöðum o.s.frv. TYPAR er fáanlegur í mörgum gerðum, sem hver hentartil sinna ákveónu nota. Síðumúla32 Sími 38000 HUANIÆLAR <St Vesturgötu 16, sími13260. ,/\skriftar- síminn er 830 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.