Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.08.1965, Blaðsíða 14
FIMMTUDAGUR 12. ágúst 1965 14_______________________________ ÁRELÍUS Framhald af bls. 9 eða látið þær falla í vanhirðu og líttilsvirðingu. En samt hefur einnmítt Arm enum tekizt að b.iarga mest- um hluta sinna helgidóma og guðshúsa. Og í Etzmiadzin býr enn í dag yfirmaður kirkjunn ar, katolikós, páfi Armenninga um alian heim. Öll saga armensku þjóðar innar, sem er um leið saga kirkju þeírra svo ekki verður milli greint sannar, áð kristinn dómur er svo djúprættur í hjörtum þeirra, að enginn og ekkert getur tekið hann frá þeim, sama hvaða aðferð kúg arar þeirra og fjendur hafa notað. Boðskapur Gregors Lusatorí- tsj — ljósberans mikla, kveikti Þeim hið eilífa ljós heimsins uppsprettu sannar og sígildrar fegurðar og rétt- lætis í listum og menningu mannkyns. Árelíus Níelsson. TÍMINN ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 mannaeyinga og Þróttar um sæti í 1. deild, en úrslitaleíkurinn í 2. deild fer væntanlega fram n. k. laugardag. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3 bendir til Þess, að sauðfjárrækt verði mjög arðvænleg atvinnu grein og undirstaða útflutnings iðnaðar, þegar tekizt hefur að skilja þel frá togi og vlð þekkj iim okkar vitjunartíma og rækt um landið, bæðl í byggð og á afréttum. , KARTÖFLUR Framhald at 16. síðu. ökrum landsins. Blaðið átti stutt símaviðtal við Friðrik í dag. — Hvað er langt síðan þú byrjaðir verzlun? — Eg byrjaði áríð 1928, en Það var í smáum stíl fyrst, ætli það væri fjarri sannleikanum að segja að ég hafi byrjað með tölur! En þetta byrjaði eigin lega á tveimur árum. — Hvenær byrjaðir þú að verzla með afurðir bænda? — Eg byrjaði á því árið 1935. Eg sé núna um mjólkur útborgunina og kartöflusöluna og rek sláturhús og sel allar afurðir bænda hérna. — Hefur verzlunin alltaf verið á sama stað, þar til nú? — Já, hún hefur verið það. í hluta húsnæðis þess sem verzlunin er nú í var áður Vinnufatagerð Suðurlands, en TRESMIÐAVEL Óskum að taka á leigu „kombineraða" trésmíða- vél. Kaup koma til greina. KAUPFÉLAG LANGNESINGA, Þórshöfn. «? I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR: í dag, fimmtudag 12. ágúst kl. 20.00 leika á Laugardalsvelli Valur — Akranes Mótanefnd. SIGLUFJ ARÐARFHJG FLUGSÝNAR h.f. HÖFUM STAÐSETT 4 SÆTA FLUGVÉL A S1GLU F1RD! FARÞEGAFLUG VARAH LUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fonndal, kaupmaður SIGLUFIRÐI Dóttlr mjn og systir okkar GuSfinna Guðbrandsdóttir kénnarl, andaðlst á VífllstöSum 7. þ. m. Útförin verður gerð frá Dómkirki unni i Reykiavik mánudaginn 16. þ. m. kl. 11.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað Guðbrandur Biörnsson og systkinin hún er nú flutt upp að Hellu. Húsnæðið var svo endurbætt og aukið og verzlunin með geymsluhúsnæði mun nú vera um 500 fermetrar. — Og þú verzlar með allar möguiegar vörutegundir. — Maður verður að reyna að hafa þetta sem fjölbreyttast. Eg er ekki með landbúnaðar- vélar á lager, en ég sé um að panta allar slíkar vörur fyrir bændurna. Eg reyni að hafa Þetta það fjölbreytt að menn þurfí aUs ekki að leita annað. — Hvað vinna margir við verzlunina? —Þeir eru fimm eða sex. — Hvað er svo að frétta af kartöfluuppskerunni? — Það lítur bara vel út með hana! Hvítu tegundirnar ætla að verða góðar núna, það hef ur ekkert skemmzt í frostunum og uppskeran af hvítu tegund unum virðist ætla að verða sex- til áttföld. SJÖ í STEININUM Framhald af bls. 1 fókk tilkynningu um það frá er- lendum yfirvöldutn, að óvenju mikið magn af tóbaki og víni væri með skipinu. Tollgæzlumennimir vissu því vel að hverju þeir voru að leita, enda hættu þeir ekki fyrr en allt magnið var fundið. Þetta mál er mikill hnekkir fyr- ir Jökla h.f. bæði vegna álitsins og eins vegna viðgerðarkqstnaðar- ins og skemmda á innréttingum skipsins. Ekki er enn séð fyrir endalok- in á þessu smyglmáli, en sektir eru nú komnar hátt á aðra milljón, þar sem lög kveða svo á um að 400 krónur skuli greiðast í sekt fyrir hverja smyglaða flösku. BANASLYS Framhald af 16. síðu í morgun var svo farið að leita með höfninni. Á einum stað hátt ar svo til að á miUi söltunarplana tveggja síldarsöltunarstöðva er fimm metra breíð geil, sem sést e'kki fyrr en komið er niður á plönin, þar eð saltskúr stendur fyrir enda hennar. Er farið var að aðgæta geilina sást á hjól Snæ björns litla í sjónum. Þótti þá þegar sýnt hvernig farið hefði og fannst lík hans skömmu síðar. Var þyrlan þá lögð af stað en var vitanlega snúið strax við. Talið er sennilegt að Snæbjörn litli hafi fallið í sjóinn um kvöld matarleitið í gær, Því þá var starfs fólk söltunarstöðvanna í mat, en hafði annars unnið þar allan dag inn og er talið útilokað að hann hafi fallið þama niður án þess að fólkið yrði þess vart ef það hefði verið á plönunum. Þetta er fjórða banaslysið, sem verður hériendis á nokkrum dög um og Snæbjörn litli er þriðjí drengurinn sem lætur lífið innan við viku tímabil. Fer ekki hjá því að þessi hörmulegu slys vekji óhug meðal manna. brot eru hér blessunarlega lítil. Nú í sumar hefur ástandið ver- ið með versta móti og litlar horf- ur á að úr rætist eftir sumarfrí. Ekki er hægt að hafa þann hraða á við afgreiðslu smærri mála, sem nauðsynlegur er til að skapa aðhald og aga með þeirri sveit manna og unglinga, sem sífellt eru að fremja einhvers konar afbrot. Raunar á þetta við á fleiri svið- um löggæzlunnar í Reykjavík. Mál þeirra, sem teknir eru við ölvun við akstur bíða oft hálft ár eða lengur eftir afgreiðslu, og má af því sjá, hver biðröðin er. Borgar- félag eins og Reykjavík verður að manna þau virki, sem hún notar til löggæzlu og verndar borgurun- um og þó að við séum blessun- arlega laus við stórglæpamenn, þurfa hin smærri afbrot að af- •greiðast og borgin er orðin of stór til að fáeinir menn geti komið því í verk. RANNSÓKNARLÖGREGLAN Framhald aí bls. 1 borgar virðisí ætlast til þess af þeim. Það mátti heita, að fyrir einum fimmtán til tuttugu árum hafi rannsóknarlögreglan verið of fá- liðuð, og þegar haft er í huga, að sárafáum mönnum hefur verið bætt við í rannsóknarlögregluna síðan, getur hver sem er gert sér ljóst í hvert ófremdarástand þessi mál eru komin. Á þessu 15—20 ára tímabili hefur borgin stækkað gífurlega, og ýmiss konar afbrot aukizt að sama skapi. Rannsóknar- lögreglan hefur reynt að mæta þessu álagi með yfirvinnu, en stundum hefur hún lítið stoðað, einkum þegar mörg mál eru á döfinni. Og það sem hefur raunar bjargað bessum málum frá algeru öngþveiti er sú staðreynd, að af- RANNSÓKNARSTOFNANIR Framhald af 2. síðu Þórir Baldvinsson, arkitekt, Forn haga 25, Reykjavík, tilnefndur af Teiknistofu landbúnaðarins. Jakob Bjömsson, verkfræðingur, Mímisvegi 2, Reykjavík, tiinefnd ur af raforkumálastjóra. Sigfús Örn Sigfússon, deildarverk fræðingur, Háaleitisbraut 111, Reykjavík, tilnefndur af vega- málastjóra. Aðalsteinn Júlíusson, vitamála- stjóri tilnefndur af Vita- og. hafna málastjórn. Árni Snævarr, verkfræðingur, Laufásvegi 63, Reykjavík, tilnefnd ur af Vinnuveitendasambandi fs- lands. Nefndin hefur kosið Tómas Vig fússon, húsasm.m., formann nefnd arinnar. Stjórnir stofnanna eru skipað ar þremur mönnum hvor. Þær hafa á hendi yfirstjórn rannsókna stofnananna og samþykkja starfs áætlun þeirra og fjárhagsáætlun fyrir eitt ár í senn. Þær gera og tillögu til ráðherra um skipan forstjóra stofnananna og sérfræð ínga þeirra, en forstjóri hefur á hendi daglega umsjón með rekstr inum, ákveður starfsvið sérfræð inga og annars starfsliðs. í stjórn Rannsóknastofnunar iðnaðarins hafa verið skipaðir eft- irtaldir menn: Sveinn Einarsson, verkfræðingur formaður, skipaður af ráðherra án tilnefningar, til vara Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmda stjóri. Hallgrímur Björnsson, verkfræð ingur, tilnefndur af ráðgjafar- nefnd stofnunarinnar, til vara Bragi Ólafsson, verkfræðingur, og Gunnar J. Friðriksson, fram- kvæmdastjóri, tilnefndur af Félagi íslenzkra iðnrekenda. í stjórn Rannsóknarstofnunar byggingaiðnaðarins hafa verið skipaðir eftirtaldir menn: Sveinn K. Sveinsson, verkfræðing ur, formaður, skipaður af ráð- herra án tilnefningar, til vara Jóhannes Einarsson, verkfræðing ur, Guðmundur Þór Pálsson, arki tekt, tílnefndur af ráðgjafarnefnd stofnunarinnar, til vara Tómas Vigfússon, húsasmíðameistari, og Grímur Bjarnason, pípulagninga meistari, tilnefndur af Landssam bandi iðnaðarmanna, til vara Ottó Schopka, framkvæmÓastjóri. Að fengnum tillögum stjórna stofnananna hefur iðnaðarmálaráð herra í dag skipað Pétur Sigur- jónsson, verkfræðing, forstjóra Rannsóknastofnunar iðnaðarins og Harald Ásgeirsson, verkfræð ing, forstjóra Rannsóknastofnun ar byggingaiðnaðarins. Iðnaðarmálaráðuneytið, 11. ágúst 1965. NÝ PLATA <i'ramhald at 2 siðu Lögin. sem hanr syngi á bessari plötu, væru öli nánast ijoðræn og varast bæri að syngja þau með oi miklum tilburðum. Það ætti að syngja þau eins og þau væru skril uð. Magnús hefur nú verið í átta ár við óperu Konunglega leikhúss ins í Kaupmannahöfn. Hann er brátt á förum þangað til starfa. Á hverju sumri hefur hann komið heim í sumarfríum og að eigin sögn segist hann að undanförnu hafa verið að „dunda við að mála úti í hrauni“ sér til skemmtunar, og eitthvað „verið við laxveiðar”. Ólafur Vignir Albertsson hefur undanfarna tvo vetur dvalizt við nám í píanóleik í Lundúnum, og einkum la£t stund á nám í undir leik með einsöngvurum. Þetta er fyrsta platan, sem út kemur með undirleik hans. Svavar Gests kvaðst hafa í und irbúningi barnaplötu með sög- unni af Karíusi og Baktusi. Helga Valtýsdóttir og Sigríður Hagalín lesa söguna og flutt verður sama tónlist undir og var á hinni norsku útgáfu sögunnar. Þá kvað Svavar vera í undir- búningi nýja plötu með Savanna- tríóinu. Vinna söngvararnir nú að því að útsetja og æfa lögin. Flytja þeir lög af ýmsu tagi, meðal ann ars ný lög eftir einn úr tríóinu. Hljómplatan Fjórtán íslenzk sönglög, sungin af Magnúsi Jóns- syni, kostar 330 krónur. Á um- slagi hennar er mjög falleg mynd eftir Rafn Hrafnfjörð, prentuð í Kassagerð Reykjavíkur. HÓLAHÁTÍÐ Framhald af 16. síðu. til Hamborgar, Kaupmanna- hafnar, Leith og Reykjavikur. Búið er í skipinu meðan dvalið er í höfnxun. Daglegur kostn- aður innifalinn, eftir venjuleg- um reglum skipsins í vetrarferð um. Vinningurinn er 6500 króhá virði. Auk þess eru ýms- ir aðrir góðir vinningar á boð- stólum. Verð hvers miða er að- eins 20 krónur. Til sölu verður einnig hið nýja, fallega Hólamerki úr silfri, með áþrykktri mynd af fremri hluta kirkjunnar ásamt turni, og letrað á merkið: Heim að Hólum. Ennfremur verður selt merki dagsins, sem kostar aðeins tíu krónur. Þeir, sem óska, eiga þess kost að skoða staðinn undir leið- sögn kunnugs manns. Vonandi leggja margir leið sína á þennan fagra og fræga stað á sunnudaginn kemur. Stjórnarkreppan í Grikklandi Aþena— NTB. Gríska stjórnin bannaði í dag allar mótmælagöngur í Aþenu. í gær voru fjölmeinnar mótmælagöngur farnar í Aþ- enu, Saloniki og Larissa. í Aþenu voru 60 manns hand teknir i gær, 57 var sleppt lausum, en þrír voru teknir fastir, sakaðir um að hafa efnt til götuóeirða. Sá orðrómur gengur, að konungur vintni að því að koma samsteypustjórn á laggirriar. Vilji hann, að í henni verði fulltrúar allra flokka landsins undir forystu óflokksbuindins forsætisráðherra. Tveir menn eru taldir koma til greina • forætisráðlierrastöðuna, Zolo- tas, bankastjóri gríska þjóð- bankans og Kiussopulos, fyrr- um ríkissaksóknari og forsætis ráðherra. Papandreu baft um álieyrn hjá konungi i kvöld, eftir að hafa verið á fundi með Hokks- mönnum sinum • brjá klukku- tima Er talið að hann muni leita sátta við konung.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.