Morgunblaðið - 29.06.1983, Side 26

Morgunblaðið - 29.06.1983, Side 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1983 Sími50249 Kæri herra mamma Bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9. Stúdentaleikhúsið „Samúel Beckett“ Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Síöustu sýningar. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Sími 19455. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu BIINAÐARBANKINN Traustur banki KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Mál eraá æyna <affi KAFFIKORN Það er rótgróinn mix- skilningur að kaffið verði betra ef þú bœtir við fleiri baunum, eða hafir það sterkara. Árangurinn af því verður oftast sá að kaffið verður rammt og remman situr eftir í munninum. Auglýsinga- síminn er224 80 TÓNABÍÓ Sími31182 „Besta „Rocky'-myndin af þeim öll- um.“ B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk , þeirra bestu.” US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky 111“, sigurvegari og ennþá heimsmeistari.l Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Oskarsverölauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylveater Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekín upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra ráaa Stareacope Stereo. Hækkaó verð. Margumtöluö, stórkostleg amerisk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aöalhlutverk: Duatin Hoffman, Jeaaica Lange, Bill Murray og Sid- ney Pollack. " 'Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. B-salur Stripes Bráöskemmtileg amerisk gaman- mynd f litum. Aöalhlutverk: Bill Murray, Warren Oatea. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ... ’ " FRÍSTUNDIR áfullu kaupi ÁMAN ÁRMÚLA 21 ______ V Leitin að Dvergunum Spennandi og atburöahraöur thriller. Mynd sem segir frá leit að kynþætti dverga sem sagnir herma aö leynist í frumskógunum. Hættur eru við hvert fótmál. Evelyn (Deboran Raff- in) og Harry (Peter Fonda) þurfa aö taka á honum stóra sínum til að sleppa lifandi úr þeim hildarleik. Leikstjóri: Gua Trikonia. Aöalhlut- verk: Peter Fonda, Deborah Raffin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SJÖ 7 videoleigur á höfuðborgarsvæðinu. EURDCARD TIL DAGLEGRA N0TA Villti Max (Mad Max 2) H Only one |\ man can il makethe |1 dífference Hörkuspennandi kvikmynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Mel Gibaon, Bruce Spence. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. falenakur texti. Enduraýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÍÓBÆR Eru til Fljúgandi furðuhlutir? Bermuda- þríhyrningurinn Stórkostlega áhrifamikil mynd byggö á samnefndri metsölubók eft- ir Charles Berlitzs sem kom út í is- lenskri þýöingu fyrir síöustu jól. Umsögn DV 23/6 ’83: Eitthvað dul- arfullt er eð gerast i þríhyrningn- um. Munu eflaust margir sjá mynd- ina oftar en einu sinni. Sv.A. „Mynd sem allir verða að sjá sem lesið hafa bókina. Sennilega sú at- hyglisverðasta sem sýnd er þessa dagana.” S.Þ.J. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. Sýnd kl. 7 og 9. ORION \ 1LÖGUN 1 af léttvíni os. t>ú sparar [vfe III || 1 minnst 1.800 kr. \jf ÁMAN ÁRMÚLA 2 1 Sími 44566 RAFLAGNIR Vildi ég væri í myndum Frábærlega skemmtileg ný banda- rísk gamanmynd frá 20th Century Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer aö heimsækja fööur sinn, sem hún hefur ekki séö í 16 ár, þaö er aö segja síðan hann stakk af frá New York og fluttist til Holly- wood. Leikstjóri: Herbert Ross. Aö- alhlutverk: Walter Matthau, Ann- Margret og Dinah Manoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS B^\ Símsvari I KJ 32075 Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Það var sagt um „Gleölhúsið" aö svona mikiö grín og gaman gæti ekki veriö löglegt. Komiö og sjáiö bráö- hressa gamanmynd meö Burt Reyn- olds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SJÖ 7 bílaleigur á höfuðborgarsvæðinu. TIL DAGLEGRA N0TA Svikamylla Spennandi og afar skemmtileg llt- mynd meö Burt Raynolds, David Niven og Lesley-Ann Down. Leik- stjóri Donald Siegel. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í greipum dauðans Rambo var hundeltur sak- laus. Hann var „elnn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftlr David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö met- aösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Allra siöustu sýningar. Kjarnorku- bíllinn Bráöfjörug og spenn- andi gamanmynd meö Joseph Bologna, Stockard Channing, Sally Kellerman, Lynn Redgrave ásamt Rich- ard Muligan (Lööri) og Larry Hagman (J.R. í Dallas). Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. Sigur að lokum Afar spennandi og vel gerö ný bandarísk lit- mynd, sú þrlöja og síöasta, um enska aöals- manninn John Morgan, sem geröist indíána- höfðingi. Fyrsta myndin, í ánauö hjá indíánum (A man called Horse) var sýnd hér fyrlr all mörgum árum. Richard Marris, Michael Beck, Ana De Sade. íslenskur texti. Bönnuð ínnan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7,10, 9.10 og 11.10. raivMPMior CALLED|HORSE Bátarallýið Bráöfjörug og spennandl litmynd sem kemur öllum í gott skap meö Janne Carlson, Kim Anderson og Rolv Wesenlund. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.