Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.07.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1983 iCJORnU' ípá ORÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Það eru mörg vandamál sem þú þarf að leysa í dag, einnig þarftu að taka ákvaröanir, ef þú átt í erfiðleikum með það láttu það bíða og aflaðu meiri upplýs- inga. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú færð einhverjar slæmar fréttir í vinnunni, þú skalt at- huga alla málavexti áAur en þú trúir þeim. Gcttu að hvað þú borðar ef þú ert ekki heima hjá þér. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl Þú verður fyrir einhverjum þrýstingi, því einhver sem þú umgengst vill fá meiri athygli. Gættu þess að falla ekki í áliti á vinnustað. Vertu heiraa í kvöld KRABBINN 21.JÚNÍ—22.JÚLI Þetta verður mjög annasamur dagur, þú þarft að levsa mörg vandamál í starfi, svo að þegar dagurinn er liðinn ert þú það uppgefin(n) að þú aettir að hvíla þig í kvöld. r*7IUÓNIÐ \TirA-a. JÚLl-22. ÁGÚST £ Láttu sem þú heyrir ekki þvaður eða orðróm, og ekki láta óþarfa hræðslu hafa áhrif á þig. Forð- astu mannfjölda og skemmti- staði. Hlustaðu á góða tónlist í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT, Forðastu að lenda f fjármála- þraski með vini þínum, eyddu ekki of miklu í skemmtanir. Þú ert annaðhvort bjartsýn(n) eða svartsýn(n), reyndu að komast í jafnvægi. Qh\ VOGIN W/l$4 23. SEPT,—22. OKT. Einhver ágreiningur er á vinnu- stað eða orðrómur sem gerir þig óörugga(n). Þú gætir þurft að vinna eftirvinnu. Taktu það ró- lega ef þú ert á ferðalagi og hvíldu þig vel. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Eitthvað óvænt gæti komið í Ijós ef þú ert á ferðalagi, fréttir sem koma þér úr jafnvægi eða áhyggjur. Þú ert undir andlegu álagi, svo þú skalt hvíla þig vel. BOGMAÐURINN "Víi! 22. NÓV.-21. DES. Trúðu ekki öllu sem sagt er við þig í dag og vertu þagmælsk- (ur). Forðastu að taka á þig aukalega ábyrgð, það er ekki hægt að verða rfk(ur) á svip- stundu. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Hlustaðu ekki á þvaður í vinn- unni og taktu ekki mikilvægar ákvarðanir meðan þú ert í vafa og undir álagi. Leitaðu til góðs vinar og fáðu skynsamleg ráð. WÍ$ VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þetta verður mjög erfiður dag- ur, þú færð leiðinlegar fréttir eða villandi upplýsingar. Farðu varlega í umferðinni. Vertu ákveðin(n) þó allt sé ruglings- legt í kringum þig. 21 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Forðastu að lenda í vafasömum félagsskap og vertu ekki með afbryðisemi gagnvart þeim sem þú elskar. Tilfinningar þínar eru ekki mjög skýrar, en það lagast. CONAN VILLIMAÐUR tv£Ti/K pú ejoo t/f////t> Ithowi* ÍKN\Í <HAN swA A Mrr-í/r/o’) DÝRAGLENS ...iíiíviiavj:.........:..... ::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA PÁ NOTA ÉG BIH- HVEKJA AEXIA AróÖKVH VIP TÓtu Villti, tryllti Villi. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil eins og þetta er hrein rútína hjá reyndum spilurum: Norður ♦ K764 VD76 ♦ ÁDG ♦ D104 Suður ♦ ÁG109 VKG ♦ K1064 ♦ G52 Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pl8fl 2 spaóar Pass 4 spaðar Paas Pass Pass ÁK og Vestur spilar út þriðja laufinu. Austur fylgir lit. Hvernig viltu spila? Spilið veltur á því hvort trompdrottningin finnst eða ekki. Sumir hafa þá teóríu í slíkum spilum að svína alltaf á sama veg til að vera öruggir með 50% árangur þegar til lengdar lætur. Aðrir eru sannfærðir um að það gefi betri en 50% árangur að reikna með drottningunni fyrir aftan gosann. Það gildir þó aðeins í rúbertubridge þeg- ar slagirnir eru teknir saman: ef drottningin hefur drepið gosann í spilinu á undan rað- ast slagurinn yfirleitt þannig að drottningin er næst fyrir neðan gosann — sem þýðir að ef illa er stokkað helst sú röð í næsta spili. Þetta er ekki svo galin regla að fylgja ef menn eru á annað borð fyrir það að fylgja regl- um. En í spilinu að ofan er betra að reyna að finna drottninguna eftir öðrum leið- um. Spila fyrst hjarta og kanna hvar hjartaásinn er. Ef hann er í vestur er öruggt mál að austur á trompdrottning- una því ella ætti vestur opnun. Ef austur á hjartaásinn, hins vegar, er lítið annað að gera en treysta á hittnina. Norður ♦ K764 VD76 ♦ ÁDG ♦ D104 Vestur Austur ♦ 32 ♦ D85 ♦ Á832 V10954 ♦ 9832 ♦ 75 ♦ ÁK3 ♦ 9876 Suður ♦ ÁG109 ♦ KG ♦ K1064 ♦ G52 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Bandaríkjamenn halda sjaldan verulega sterk alþjóð- leg skákmót. A litlu skákmóti sem „Futurity" fyrirtækið í Los Angeles fjármagnaði í vor kom þessi staða upp í viður- eign heimamanna Vincents McCambridge og gömlu kemp- unnar Jerry Hankens, sem hafði svart og átti leik. 43. — Dxcl+! og hvítur gafst upp, því eftir 44. Dxcl — Hab7 tapar hann ekki einungis drottningunni til baka, heldur fer maður fyrir borð í leiðinni. Þær eru orðnar margar flétturnar sem spinnast út frá því að gleymst hefur að lofta út fyrir kónginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.