Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1983 5 Ertu imö Hér eru samankomnir á einnl plðtu 14 af fremstu popp/rokktónlistarmönnum heimsins. Viö viljum ganga svo langt aö fullyröa aö „Ertu meö“ sé besta safnplata sem komið hefur út hérlendis. Lag Joe Jackson „Steppin out“ bónuslag á kassettu. Talking Haads-Speaking in Tongues Þessi plata David Byrne og félaga æölr nú upp bandaríska vinsældalistann og þykir engum skrýt- iö, þar sem stórkostlegt meistaraverk er hér á ferö- inni. Bubbi — Fingraför Grýlurnar — Mávastellið Ot um hvippinn og hvappinn — Magnús og Þorgeir Kántrý 1 og 2 — Hallbjörn Hjartarson Áhöfnin á halastjörnunni — Ég kveöju sendi heim Pósturinn Páll Pointer Sisters — Greatest Hits Mike Oldfield — Crises Mike Oldfield — Tubular Bells Mike Oldfield — Platinum Mike Oldfield — QE 2 Mike Oldfield — 5 miles out Eric Clapton — Money and Cigarettes Lionel Hampton — Made in Japan Spandau Ballet — True Loverboy — Keep it up ELO — Secret Messages Police — Synchronicity Jollí og Kóla Ef þú ert ekki búinn aö tryggja þér eintak af þessari frábæru plötu Jollí og Kóla skaltu kýla á þaö strax. Rod Stewart-Body Wishe* „Rokkkóngurinn" Rod Stewart er hér á feröinni meö sína langbestu plötu. Lagiö „Baby Jane“ hefur nú setiö á toppnum i Englandi siöuatu tvær vikur. Ömissandi rokkplata. Mike Oldfield-Crises Viötökurnar sem þessi plata hefur fengiö eru væg- ast sagt stórkostlegar, enda kjörgripur á feröinni. Því fyrr sem þú færö þér þessa plötu, þeim mun ánægöari verður þú meö framtakiö. Póstkröfusími plötuklúbbsins 11620 Austurstræti 22, Laugavegi 66. Rauöarárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, Ptötuklúbbur/ Póstkröfusimi 11620. ASTUTTBUýL A stuttbuxum Culture Club, Human League, The Belle Stars, Heaven 17, Blue Zoo eru aöeins nokkrir af 14 flytj- endum á þessari meiriháttar stuöplötu. Láttu nú slag standa og skelltu þér á eintak. George Benson — In your Eyes Þá er ný plata frá George Benson loksins komin og eins og ætíö eru gæöin í hæsta klassa. Viö mælum meö þessari stórgóöu plötu sem er ómissandi í safniö. Quarterflash — Take another... Echo and the Bunnymen — Porcupine Mezzoforte — Catching up Men at work — Cargo David Bowie — Let’s Dance og allar gömlu góðu plöturnar Led Zeppelin — Allar Hitburger — Safnplata Dire Straits — Allar Iron Maiden — Allar Saga — Allar Marianne Faithful — Flestar Peter Gabriel — Plays Live Megas — Flestar Flashdance — OST íslensk alþýðulög Pink Floyd — The final Cut ^TDK traust og dugandi kassetta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.