Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ^ J ^ Dagvistun barna, Fornhaga 8. Dagmömmu vantar dagmömmu vantar Mikil vöntun er nú á heimilum hér í borginni sem vilja taka börn í dagvist — þó sérstak- lega í vesturbæ og þar í grennd. Fólk sem vildi sinna þessum störfum, er vin- samlega beðið að hafa samband við umsjón- arfóstrur á Njálsgötu 9, sími 22360, sem veita uppl. og annast milligöngu á leyfisveitingu. Dagvistun á einkaheimilum, Njálsgötu 9. Vanur vörubílstjóri og gröfumaður óskast strax. Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. Hárgreiöslusveinn og hárgreiðslunemi Óska eftir hárgreiðslusveini og hárgreiðslu- nema. Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt aö nemi hafi einhverja grunnmennt- un. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og nánari upplýsingum sendist auglsd. Mbl. fyrir 29. nk. merkt: „HH — 2218“. Kennarastöður Kennarar óskast við Grunnskólann á Hellu, Rangárvöllum, í raungreinum, íslensku og myndmennt. Húsnæði í raðhúsi eða einbýli til reiðu á staðnum. Umsóknir sendist fyrir 27. júlí til formanns skólanefndar, Óla Más Aronsson- ar, Heiðvangi 11, 850 Hellu Skólanefnd Grunnskólans á Hellu. Stúlka óskast til framtíðarstarfa. Vaktavinna. Upplýsingar gefnar á staðnum frá kl. 2—5. Garðabær POTTURINN O OG ÆM PRNCflM 22 - S.-. naQO Stúlkur vantar strax í heimilishjálp. Upplýsingar á skrifst. í Sveinatungu við Vífil- staðaveg. Félagsmálaráð Garöabæjar. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á húseigninni Sól- vangi á Skagaströnd, þinglesinni eign Kol- brúnar H. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og fl. föstudaginn 29. þ.m. Uppboðið hefst hér á skrifstofunni kl. 10 og verður væntanlega framhaldið á eigninni sjálfri síðar um daginn. Skrifstofa Húnavatnssýslu 20. júlí 1983. Jón ísberg, sýslumaður Húnavatnssýslu. m tilboö — útboö wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmimmmm ÍD ÚTBOÐ Tilboð óskast í jarðvinnu vegna gervigras- vallar á velli 3, sk. Hallarflöt norðan Laugar- dalshallar, á íþróttaleikvangi Reykjavíkur í Laugardal. Auk graftrar er um aö ræða fyll- ingu með Seyöishólarauðamöl og Bögla- bergi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykavík, gegn 1.500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama stað fimmtu- daginn 28. júlí 1983, kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUIVI , REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ^ Útboð Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu hol- ræsa í Sæbólshverfi í Kópavogi. Útboðsgögn eru afhent á tæknideild Kópavogs að Fann- borg 2 gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð- um skal skila á sama stað fyrir kl. 11, þriðju- daginn 2. ágúst, og verða þá opnuð að við- stöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Útboö Tilboð óskast í gerö undirstaða og botnplötu 1. áfanga stækkunar Mjólkurstöðvar á ísa- firði. Grunnflötur hússins er 310 fm, og á verkinu að verða lokið 1. október 1983. — Útboösgögn verða afhent á Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen Fjarðarstræti 11, ísafirði og skal tilboðum skilað þangað eigi síðar en 8. ágúst nk. kl. 14.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F., Fjaröarstræti 11, ísafirði. Húsmæðraskóli Þingeyinga Laugum I haust verða teknir inn nemendur á 1. og 2. ár matartæknibrautar (2ja ára námsbraut sem veitir réttindi). Ætluð þiltum og stúlkum. 9. janúar 1984 veröa teknir inn nemendur í hússtjórnarbraut. Uþplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-43135. Skólastjóri. húsnæöi óskast Stór íbúö óskast til leigu Sérhæð, raðhús eða einbýlishús óskast í Reykjavík fyrir reglusama fjölskyldu. Einungis góð eign kemur til greina. Upplýsingar í símum 18499 og 12994. Lögfræðiskrifstofa, Örn Clausen hrl., Barónsstíg 21, Reykjavík, fundir — mannfagnadir SÍNE-félagar Sumarráðstefnan verður haldin laugardaginn 23. júlí nk. í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefst kl. 14.00 stundvíslega. Fjölmenniö. Umræðuefnið skv. félagslögum. Muniö lánamálin. Stjórnin. tilkynningar A MITSUBISHI Sumarfrí Bifreiöaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 25. júlí—8. ágúst. Happdrætti Geöverndarfélagsins Dregið var í happdrættinu 15. júlí sl. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1) Nr. 25587 2) Nr. 49472 3) Nr. 5611 4) Nr. 14268 5) Nr. 1246 6) Nr. 56019 7) Nr. 52513 8) Nr. 21128 Geðverndarfélag íslands, Hafnarstræti 5. bátar — skip Höfum til sölumeöferöar m.s. Jón E. Bjarnason SF-3, sem er 104 rúmlesta frambyggður og yfirbyggður stál- bátur, smíöaður 1978 með 400 hestafla Kelvin aðalvél. Báturinn er útbúinn til línu-,neta- og tog- veiða. Tvö 7—9 tonna togspil og 5 tonna netatromla. Skipti á 100—150 rúmlesta bát koma til greina. Allar upplýsingar veitir Landssamband ís- lenskra útvegsmanna. SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.