Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983 7 Reykjavíkurvika: Fyrirlestrar, mót barna o.fl. Reykjavíkurviku lýkur í dag, sunnudaginn 21. ágúst. Á dagskrá lokadagsins er Reykjavíkurmót barna, sem hefst kl.14.00 í Hljóm- skálanum. Skátafélagið Árbúar heldur mótið og veróur keppni í margvíslegum greinum, flugdreka- keppni, þrautabrautir og siglingar á tjörninni svo eitthvað sé nefnt. Dagskránni lýkur með verðlauna- afhendingu, en einnig verða tónleik- ar í Hljómskálagarðinum kl.21.00 með hljómsveitinni Vonbrigði. Elín Pálmadóttir, blaðamaður, flytur erindi kl.14.00 í Árbæjar- safni um fólkvang og verður eftir það farin Elliðaárdalsganga á veg- um safnsins undir leiðsögn Sal- varar Jónsdóttur. Á Kjarvalsstöð- um er opinn fundur Umferðar- nefndar Reykjavíkur kl.14.00 þar sem rætt verður um hraðatak- markanir, en framsöguerindi flyt- ur Guttormur Þormar. Á sama tíma hefst í Gerðubergi fyrirlest- ur Þóroddar Th. Sigurðssonar, vatnsveitustjóra, um Vatnsveitu Reykjavíkur og verður að honum loknum farin kynnisferð í Heið- mörk og að Gvendarbrunnum. Þá lýkur Ljómarallý ’84 kl. 14.00 við Gnoðavog. Skoðunarferð um Ásmundar- safn og garðinn er á dagskrá kl.16.00 undir leiðsögn Gunnars B. Kvaran og verður tal hans túlkað á táknmáli. Þá er kvikmyndasýn- ing á sama tíma í Iðnó, þar sem sýnd verður mynd Óskars Gísla- sonar um Bakkabræður. í kvöld verða, sem áður segir, tónleikar í Hljómskálanum, en kl.21.00 syngur Kristinn Sig- mundsson við undirleik Jónasar Ingimundarsonar á tónleikum í Gerðubergi. Á Kjarvalsstöðum kl. 20.30 kynnir Þóra Kristjánsdóttir sýningarnar sem eru þar, Kjarval á Þingvöllum og Listaverk í eigu Reykjavíkurborgar, en auk þeirra er í gangi sýning í Árbæjarsafni á gömlum Reykjavíkurkortum og sýning í Gerðubergi á listaverkum í eigu A.S.Í. Á Kjarvalsstöðum er bókasafn á vegum Borgarbóka- safnsins og barnadeild í Gerðu- bergi. Reykjavík: Tvær högg- myndir bíða uppsetningar EKKl hefur enn verið unnt að setja höggmynd Hallsteins Sigurðssonar, Ferninga, á stöpul í sumar. Að sögn Hafliða Jónssonar garðyrkjustjóra Reykjavíkurborg- ar er ekki seinna vænna að koma þessu verki upp, en einnig bíður höggmynd Sigurjóns Ólafssonar, sem steypt var í brons, uppsetn- ingar við hlið hestsins í Sogamýri. Hafliði sagði að þetta væri for- gangsverkefni, sem ráðist yrði í við fyrsta tækifæri. Þá bætti hann því við að uppsetning tveggja ann- arra höggmynda væri nú i athug- un. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! EMhúsborð og stólar Boröstofuborö og stólar í furu og eik, margar geröir. Góöir greiösluskilmálar. PELSINN Kirkiuhvoli — sími 20160. Verötrygging veitir vörn gegn veröbólgu — en hefur þú hugleitt hversu mikla þýöingu mismun- andi raunvextir hafa fyrir arösemi þína? Yfirlit hér aö neöan veitir þér svar viö því. VTROTRYGGOUfi SPARNAÐUR - SAMANBUROUR A AV0XTUN Verðtrvgging m. v. Iánsk|ara v i sitölu Nafn- vextir Raun- ávöxtun Fjöldi ára til að tvöf raungildi höfuðstóls Raunaukning höfuðst eftir 9 ár Veðskuldabréf 3% 8% 9ár 100% Sparisk. rikissj. 35% 3.7% 19ár 38.7% Sparisjóðsreikn. 1% 1% 70ár 9.4% 100% Verðtryggð veðskuldabréf Dæmi um raunaukningu höfuðstóls eftir 9 ár. íi&i Verðtryggð spariskirteini rikissjóðs GENGI VERÐBRÉFA Igí Verðtryggður ÍSÍ sparisjóðsreikningur * * VERÐTRYGGD SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓgS:..,, 21.AGUST VEÐSKULDABRÉF MEÐ v. 7—8% ávöxtunarkröfu: Sölugengi nafn- Ávöxtun m.v. vextir umfram pr. kr. 100.- 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 1983 1. flokkur 16.017,96 13.816,93 11.987,65 10.164,01 7.183,74 6.618,08 4.568,20 3.761,72 2.834,28 2.685,68 2.138,24 1.983,57 1.656,30 1.344,92 1.057,98 891,88 689,33 536,10 421,51 361,94 268,81 244,37 181,64 141,80 MeöalAvöxtun umfram verðtryggingu 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERDTRYGGÐ: •r 2 afb./ári (HLV) verðtr. 1 ár 96,49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2'/2% 7% 4 ár 91,14 2%% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7'/4% 7 ár 87,01 3% 7’/«% 8 ár 84,85 3% 7V4% 9 ár 83,43 3% 7V4% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% VERDTRYGGO HAPPDRÆTTISLAN RÍKISSJÓÐS JT’S’' C - 1973 4.407.68 D — 1974 3.801,63 E — 1974 2.690,56 F — 1974 2.690,56 G — 1975 1.783.41 H — 1976 1.616,09 I — 1976 1.293,44 J — 1977 1.143,92 1.fl. — 1981 248,51 Ofanekráö gengi er m.v. 3,7% ávöxtun p.á. umfram verötryggingu auk vinn- ingevonar. Happdrnttiebréfin eru gef- in út é handhata. Sölugengi m.v. nafnvaxti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20% 47% 1 ár 59 60 61 62 63 75 2 ár 47 48 50 51 52 68 3 ár 39 40 42 43 45 64 4 ár 33 35 36 38 39 61 5 ár 29 31 32 34 36 59 Veröbréfamarkaöur Fjcírfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik Iðnaðarbankahúsinu Simi 28566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.