Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 t Eiginmaöur minn, ÁRNI JÓNASSON, húsaamíóameístarí, Granaskjóli 40, Gunnar Snjólfs- son hreppstjóri lést í Borgarspítalanum 30. október. Fyrir hönd vandamanna, Þorbjörg Agnarsdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir okkar og sonur, DAVÍO GUDMUNDUR BJARNASON, framkvæmdastjóri, Einarsnesi 20, Reykjavík, lést aö kvöldi sunnudagsins 30. október í Landakotsspítala. Tama V. Bjarnason, Súsanna Davíðsdóttir, Sigríöur Daviösdóttir, Kristín Davíösdóttir, Bjarni Davíðsson, Kristín Brynhildur Davíösdóttir. t Móöir okkar og tengdamóöir, INGIBJÖRG DADADÓTTIR, Vallargeröi 30, Kópavogi, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 10.30. Börn og tengdabörn. t Bálför MÁLFRÍOAR EINARSDÓTTUR, Rauöalæk 14, veröur gerö frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. nóvember kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hennar eru beönir aö láta Blindravinafélag ísiands njóta þess. Þorsteinn Guójónsson og fjölskylda. Fæddur 2. nóvember 1899. Dáinn 30. ágúst 1983. Gunnar afi minn andaÖist 30. ágúst síðastliðinn á áttugasta og fjórða aldursári. Hann fæddist í Þórisdal í Lóni 2. nóvember 1899, sonur hjónanna Snjólfs Ketilssonar vinnumanns og konu hans Steinlaugar ólafs- dóttur. Börn þeirra urðu alls fjór- tán. Á undan Gunnari hafa látist: Einar, Halldór Ketill, Ragnhildur Ólafía, Hólmfríður eldri, Hólm- fríður Halldóra, Sigurjón, Guð- rún, Sigurður og tvíburar, ólafur og Sigmundur, en eftir lifa Ragnar og Guðrún. Vinnufólk á þessum árum hafði hvorki kaup né réttindi til þess að hafa á framfæri sínu ungbörn, a.m.k. ekki mörg. Gunnar varð því eina barnið sem þau gátu haft hjá sér og voru hin öll send í fóstur, en þrjú létust á barnsaldri og eitt fæddist andvana. Vorið 1905 fluttist Gunnar með foreldrum sínum frá Þórisdal að Kveðja: Ragna Þyri Bjarnadóttir Fædd 20. maí 1922 Dáin 25. október 1983 Ég vil þakka ömmu minni, Rögnu Þyri Bjarnadóttur, fyrir allar þær stundir sem við Halli áttum með henni og óskari afa. Það var sama hvort t.d. farið var í lengri eða skemmri bílferðir. Allt- af skeði eitthvað skemmtilegt, sem vakti hlátur og gleði. Þessum stundum gleymum við aldrei. Eða heimsóknunum okkar bræðranna í Brautarholt og öllum viðurgern- ingi þar — ógleymanlegum pönn- ukökunum og öðru góðgæti, sem amma vissi að okkur þótti gott að fá. Minningarnar um ömmu eigum við um aldur og ævi. Ásgeir Már + Móðir okkar SIGÞRÚDUR GUDJÓNSDÓTTIR ANDREASEN, Lyngbrekku 3, Kópavogi, sem andaðist 26. október sl., verður jarðsungin frá Kópavogs- kirkju fimmtudginn 3. nóvember kl. 15. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á að láta Slysavarnafélag Islands njóta þess. Gunnar Tryggvason, Óli örn Tryggvason. + Minningarathöfn föður okkar, tengdafööur og afa, ALBERTS VALGEIRSSONAR frá Bæ, Árneshreppi, fer fram í Háteigskirkju föstudaginn 4. nóvember kl. 10.30. Jarð- sett verður frá Árneskirkju laugardaginn 5. nóvember kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð SlBS. Aöalbjörg Albertsdóttir, Gisli Albertsson, Kristján Albertsson, Jóhanna Albertsdóttir og fjölskyldur. t Útför BENEDIKTS JÓHANNESSONAR, Saurum, sem lést 25. október, fer fram föstudaginn 4. nóvember kl. 14 eftir hádegi. Athöfnin fer fram i Félagsheimilinu Dalabúð. Jarðsett verður í Hjaröarholtskirkjugaröi. Ferð veröur frá BSÍ kl. 8 sama dag. Steinunn Gunnarsdóttir. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinar- hug viö andlát og útför GUÐMUNDAR BALDVINSSONAR, Hamraendum, Dalasýslu. Gróa María Sigvaldadóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. + LEIFUR GRÍMSSON, + Álfheimum 13, Þökkum samúö við andlát móöur okkar og tengdamóöur, fyrrum bóndi að Galtarvík, MARGRÉTAR BJARNADÓTTUR, veröur jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 3. nóvember Hverfisgötu 37, Hafnarfirði. kl. 13.30. Kristín Ingvarsdóttir, Ólafur Á. Órnólfsson, Hertha Grímsson, Ingibjörg Ingvarsdóttir, Halldór Jóhannsson, börn, tengdabörn, barnabörn Árni Ingvarsson, Gerða Garöarsdóttir, og barnabarnabörn. Gunnar Ingvarsson, Ragna Pálsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Vegna jarðarfarar Faöir okkar, tengdafaöir og afi. MAGNÚSAR ÞORGEIRSSONAR, ÞÓRARINN J. BJÖRNSSON, Hrafnistu, Hafnarfirði, forstjora, veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju fimmtudaginn 3. nóv- ember kl. 13.30. veröur fyrirtæki okkar lokaö fimmtudag- Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Ágúst Húbertsson, inn 3. nóvember. Guöjón Þórarinsson, Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Pfaff Aöalbergur Þórarinsson, Ólafía Einarsdóttir og barnabörn. Borgartúni 20. Firði, þar sem þau voru í þrjú ár, en í maí 1908 fóru það að Stafa- felli, en þar voru tvö af systkinum hans fyrir hjá Jóni prófasti Jóns- syni. Arið 1912 andaðist Snjólfur. Steinlaug var áfram á Stafafelli í 18 ár, en síðustu sex árin bjó hún hjá sonum sínum, Ragnari f Hraunkoti og síðar ólafi í Mið- húsum. Hún lést að Bæ, 6. ágúst 1936. Gunnar var á Stafafelli til árs- ins 1919 er hann fór í Alþýðuskól- ann á Eiðum. Hann brautskráðist þaðan 1921 og fór síðan í Gagn- fræðaskólann á Akureyri og var brautskráður þaðan 1922. Hann vann fyrir náminu á sumrin í kaupa- og vegavinnu. Sfðan lá leiðin til Danmerkur þar sem hann var í eitt ár vinnumaður á sveitabýli. Árið 1925 réðst hann í vinnu hjá Þórhalli Daníelssyni kaupmanni og 1928 hjá Kaupfé- lagi Austur-Skaftfellinga og starf- aði hann hjá því f 43 ár, fyrst við afgreiðslu, síðar sem gjaldkeri og bókhaldari. Auk þess að vinna hjá kaupfélaginu gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum á Höfn. Hann var póstmeistari frá 1943—1970, hreppstjóri Hafnarhrepps frá stofhun hans 1947 til 1973, um- boðsmaður banka, umboðsmaður happdrættis Háskóla íslands, formaður skólanefndar í mörg ár, formaður ræktunarfélags Hafnar- hrepps frá 1943, fréttaritari Ríkis- útvarps og Morgunblaðsins, um- boðsmaður sýslumanns í Austur- Skaftafellssýslu 1947 til 1974, er Austur-Skaftafellssýsla varð sér- stakt sýslumannsumdæmi, en áð- ur hafði hún heyrt undir sýslu- manninn í Vík. 25. desember 1934 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Jón- ínu Ástríði Jónsdóttur frá Borg- arhöfn í Suðursveit, og eignuðust þau níu börn: Bertu Ingibjörgu, Ástu Bryndísi, Svövu Guðrúnu, Gísla Örn, Braga, tvíburana Gunnhildi og Steinlaugu, og Jón Gunnar. Eitt sveinbarn fæddist andvana. Þau eru nú öll búsett á Höfn nema Bragi, en hann fórst með vélbátnum Helga árið 1961. Einn son átti Gunnar áður, ólaf Gunnarsson, sálfræðing. Margs er að minnast frá liðnum árum og ætla ég ekki að fara að reifa það, en þó langar mig að nefna mörg spilakvöld er við átt- um saman, ferðir um sveitirnar hér í sýslunni, en afi þekkti öll kennileiti með nafni og þeir voru ófáir staðirnir sem hann kunni ekki sögur um. Sérstaklega ánægjulegar voru gönguferðir um Stafafellssfjöllin, en afi var mikill göngugarpur og fór flestra sinna erinda gangandi. Og að síðustu æðruleysi hans og þrautseigja f erfiðri sjúkdómslegu til hinstu stundar. Afi var af þeirri kynslóð íslend- inga sem lifað hefur hvað mestar breytingar á íslensku þjóðfélagi. Mikill missir er fyrir þjóðina að æviskeiði þessa fólks skuli nú senn runnið á enda. Þó það taki mig sárt að þurfa að kveðja hann, þá geri ég það vitandi það að hann var sáttur við sitt lífshlaup, og það held ég að sérhver megi vera sem stendur í sömu sporum og hann stóð við ævilok. Að leiðarlokum þakka ég afa samfylgdina og allt sem hann hef- ur kennt mér. Blessuð sé minning Gunnars Snjólfssonar. Jón Gunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.