Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 19. ágúst 1965 Veiðileyfi ~ Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- § leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað 3 í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum § ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- 3 gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá 3i ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköliuðum 3 íljótum, Verð' sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar 3 nesi, Varmalandi eða Bifröst. 3 Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- 3 vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst 3 á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að 3 fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá 3 Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól 3 • júní. S Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið § sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá § sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. LAN DS9N n- FERBASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16. II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK 7/r í Landsspítalanum er laus staða sjúkraþjálfara frá 1. október n.k. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsókmr með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstís 29. fyrir 18. september n.k. Reykjavík, 18. ágúst 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Skjaldbreið fer austur um land í hrtng- ferð 21. þ.m. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar. Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakk- fjrðr, Þórshafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Esja fer vestur um land í hringferð 24. þ.m. Vörumóttaka föstudag og árdegis á laugardag til Pat- reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð ureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð ar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á föstudag. v/Miklatorg Simi 2 3136 BOLHOLlfr (hus delciacerðarinnar StM) 19443 ’ r.skriWftfan 'ðnaðarbankahúsinu IV hæð. Vilh|álmur Arnason Tómas Arnason og Trúlofunar- hringar afgreiddir samdaoaurs. Sendurr urr allt land HAILOÓR Skólavörðusttg 2 Til samtaka vinnumarkaðarins Skv- fjárlögum (gr. 17 III, 11) er ráðgert að gefa samtökum vinnumarkaðarins kost á opinberum stuðningi til þjálfunar manna til sérfræðilegra starfa á vegum samtakanna á sviði hagræðingar mála, sbr. áætlun um opinberan stuðning við at- vinnusamtök vegna hagræðingarstarfsemi (sjá tímaritið Iðnaðarmál 4.-5. hefti 1963). Er hér með auglýst eftir umsóknum téðra aðila, sem óska eftir að verða aðnjótandi ofangreindrar fyrirgreiðslu- Skal fylgja umsókn, rökstudd grein argerð um þörf slíkrar starfsemi fyrir hlutaðeig andi samtök. Skriflegar umsóknir skulu sendar Sveini Björns syni, framkvæmdastjóra Iðnaðarmálastofnunar íslands, Reykjavík, fyrir 1. sept. n. k. og veitir hann nánari uplýsingar. Reykjavík, 18. ágúst 1965. Félagsmálaráðuneytið. Konur óskast Konur vantar nú þegar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160, milli kl. 13 og 16 daglega. Skrifstofa ríkisspítalanna. Húseignin við Skólavörðustíg 30 er til leigu eða sölu. Laus frá 1. október n. k. Tilboð sendist undirrituðum sem gefa nánari upp- lýsingar. Helgi Bergs Jón H. Bergs Skrifstofusími 20-500 Skrifstofusími 1-1249 Heimasími 3-4477 Heimasími 1-3721. Jörð til sölu Jörðin Auðnir í Ólafsfirði ásamt öllum húsum og veiðiréttindum er til sölu. Kauptilboð sendist til Steins Ásgrímssonar, Auðn- um fyrir 15. september n. k- SIGLUFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR h.f. HÖFUM STAÐSEJT 4 SÆTA FLUGVÉL Á SIGLUFIRÐ! FARÞEGAFLUG VARAHLUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fanndal, kaupmaður SIGLUFIRÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.