Morgunblaðið - 21.01.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984 i DAG et laugardagur 21. janúar, sem er 21. dagur ársins 1984, fjórtánda vika vetrar, Agnesarmessa. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 08.25, stórstreymi og síö- degisflóð kl. 20.51. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.41 og sólarlag kl. 16.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 04.10. (Almanak Háskólans.) Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. (Orðskv. 3,5). 1 2 3 ■ ‘ ■ s 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 12 13 14 15 ■ 16 LÁRÍnT: — I hen£irúm, 5 h»k», G rani, 7 hvaA, X kroppa, 11 ósamsta*hir, 12 dimmviAri, 14 ýlfra, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — I kotkarl, 2 viftur- kennir, 3 fæða, 4 óvild, 7 skinn, 9 peninga, 10 spilið, 13 for. LAtlSN SfÐOSTlJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I raupar. 5 tí, 6 skapað, 9 sár, 10 si. II BT, 12 tal, 13 atti, 15 inn, 17 annast. liHlRÉTT: — I rassha^a, 2 utar, 3 píp, 4 riðill, 7 kátt, 8 asa, 12 tina, 14 tin, 16 NS. ÁRNAÐ HEILLA Húnfjörð Jónas.son bifreiða- stjóri frá Múla í Línakradal, Hvammstanga. — Hann ætlar að taka á móti gestum á heim- ili dóttur sinnar og tengdason- ar eftir kl. 19 í kvöld, að Ból- staðahlíð 52. — Kona Jóns er Helga Ágústsdóttir frá Urðar- baki í Vesturhópi. FRÉTTIR l>AÐ er þó ætíð huggun harmi gegn: Veðurstofan gerir ekki ráð fyrir kólnandi veðri á landinu, þó svo spáð hafi verið frosti í nótt er leið. I*að var austlæg vindátt í uppsiglingu. f fyrrinótt var kaldast austur á Kvvindará og Raufarhöfn, frostið 7—8 stig. Hér í bænum var snjókoma og eins stigs frost. Mest hafði snjó- aö um nóttina á Gufuskálum og mældist úrkoman eftir nóttina 20 millim. I'essa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum, 3ja stiga hiti. Snemma í gær- morgun var 21 stigs frost og bjartviðri í Nuuk á Grænlandi. AGNESARMESSA er í dag, „messa til minningar um rómversku stúlkuna Agnesi, sem talið er að hafi dáið písl- arvættisdauða í Róm um 300 e.Kr.“ — segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. FUGLAVERNDAREÉL. íslands heldur næsta fræðslufund sinn á þessum vetri á þriðju- dagskvöldið kemur í Norræna húsinu.— Arnþór Garðarsson prófessor ætlar að segja í máli og myndum frá fuglaskoðun- arferð til Nýfundalands á síð- asta ári. — Fræðslufundurinn er öllum opinn og hefst kl. 20.30. í HÁSKÓLANUM. I tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að Pétur K. Maack hafi verið sett- ur prófessor í vélaverkfræði- skor verkfræði- og raunvís- I indadeildar Háskóla íslands I til eins árs, meðan dr. Geir A. Gunnlaugsson hefur leyfi frá prófessorsstarfi. Þá segir að ráðuneytið hafi skipað Stefán Skaftason lektor í háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði við læknadeild Háskólans til næstu fimm ára. KVENFELAG Kópavogs heldur fund nk. fimmtudagskvöld 26. þ.m. í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Frú Anna Guðmunds- dóttir hússtjórnarkennari verður gestur félagsins og fram fer kynning á mjólkur- vörum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Ásþór til Reykjavíkurhafnar af veiðum og þá fór Esja í strandferð. Þá komu tvö nóta- skip inn og munu bæði hætt veiðum: Sigurður og Hilmir. Togarinn Karlsefni hélt aftur til veiða í fyrrakvöld. Stapafell kom þá af ströndinni og fór á ströndina aftur í gær. Þá var Hofsjökull væntanlegur af ströndinni. Von var á Suður- landi af ströndinni og Grund- arfossi, sem væntanlegur var að utan. 1 dag, laugardag, er Hvítá væntanleg frá útlöndum. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandakirkju. Af- hent Mbl.: ÓS 300. Indalína 300. Frá gamalli konu 300. DS 350. 3 Eyjadætur 350. Rúna 400. NN 500. SP 500. Guðríður Guðmundsd. 500. Ei.M. 500. GHG 500. Eygló Bene- diktsd. 500. Hanna 500. SJM 500. KK 500. Hrafnhildur Hauksd. 500. PÓ 500. Stella 500. RM 500. Guðrún Jón- asd. 500. Anna 500. ES 500. NN 500. Skagamaður 500. Anna 500. NN 500. G.m. 500. Jóhanna 500. SO 500. EÞ 500. Þórir Lúðvíksson 500. Dóra 500. Á.S. 1000. Þ.E. 1000. Á.M. 1000. J.S. 1200. N.N. 1250. Frá konu á austurlandi 1500. S.B. og Á.M. 2000. Elín Phifer 2488. Hildigunn Bieltvedt 3000. Frá þakklátri konu 4000. Frá Nor- egi 74. Frá Noregi 185. H.H. 100. Á.J. 100. S.K.F. 1000. Rikhard Jónsson 1000. Hundaeiganda sleppt úr haldi: Fyrirgeföu Albert minn, ég hef bara eitthvað ruglast í tegundunum!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 20. januar til 26. januar aö báöum dögum meötöidum er i Laugarvegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Baronsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbœjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dogum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16. sími 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sœng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. _ Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskola íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1Vi mánuö aö sumrinu og er þaö auglyst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjareafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Veaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö t Vesturbæjarlauginni: Opnunarttma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafellaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30 Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — timmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30— 20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.