Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 55 55 Því miður verö ég að segja aö það er heldur lítið vitaö um mengun andrúms- loftsins í Reykjavik og við óhagstæð skilyrði getur meng- unarstyrkurinn oröið hár. 66 síðan mengunarvarnir tóku tii starfa áriö 1982. Þær loftmengunarmælingar sem viö höfum gert hafa einkum veriö geröar í sambandi viö ákveö- in verkefni til dæmis stóriöju og hefur iönaöurinn staöiö undir þessum mælingum. Slíkar mæl- ingar hafa veriö geröar austur á Reyðarfirði, þar sem byggja á kís- ilmálmverksmiöju og í Hvalfiröi viö járnblendiverksmiöjuna á Grund- artanga og í kringum Áburöarverk- smiöjuna í Reykjavík og álveriö í- Straumsvík. Viö mældum magn brennisteinsdíoxíös, köfnunarefn- isoxíös, ryks, þungamálma, og fleiri efna í andrúmsloftinu. Svo viröist sem brennisteinsinnihald í lofti sé lítiö og köfnunaroxíö í and- rúmslofti í Reykjavík er ekki yfir áhyggjumörkum enn þá. Þessi tvö efni eru talin valda súru regni en mikiö er nú rætt um afleiðingar súrs regns á umhvefiö. Meöal ann- ars hefur súrt regn valdiö skógar- dauöa i Þýskalandi og viöar. Og í Skandinavíu hafa skapast vanda- mál í sambandi viö súrnun í vatni. Ef viö tökum rykiö, þá er um tvenns konar ryk í andrúmsloftinu að ræða, gróft ryk, sem fellur til jaröar og svifryk, sem svífur i and- rúmsloftinu. Fína rykiö getur borist niöur í lungun og er því hættulegra en gróft ryk. Niðurstööur mælinga okkar á ryki voru þær, aö viö mældum mikið gróft ryk i and- rúmsloftinu og var þaö oft yfir stöölum, sem gilda í nágranna- löndunum. Skýringin felst aö okkar mati í því aö hér er mikið gróöur- leysi og uppblástur. Aftur á móti mældist minna svifryk.“ — Flúor hefur veriö mældur vegna útblásturs frá álverinu i Straumsvík og sýndu mælingar að töluvert magn af því er í andrúms- loftinu? „Því er ekki aö leyna aö þaö mældist þó nokkur flúormengun frá álverinu á sínum tíma. Nú hefur veriö tekiö í notkun hreinsitæki, sem dregur úr flúormenguninni. Náttúrulegur flúor hefur veriö hér lengi til staöar vegna þess aö mikill flúor er i ösku frá eldgosum. Flúor safnast saman fyrir í gróöri og áhrifa af völdum flúors veröur fyrst vart hjá grasbítum og veldur hann beinaskemmdum. Blýmælingar hafa verið geröar á vegum Eiturefnanefndar hér í Reykjavík. Niðurstööur sýndu 55 Niðurstöður sýndu nokkra blýmengun eða svipaða og mælst hefur í borg- um erlendis. 6Í 55 Mörg eldri fyrirtæki hafa ekki nógu góð- an hreinsibúnað miðað við þær kröf- ur sem við gerum í þessum efnum nú. 66 55 Ef mældist til dæmis mikið blýefnamagn í andrúmslofti, mynd- um við krefjast þess aö hér yrði á boð- stólum bensín með lágu eða engu blý- innihaldi, eins og víða er notað í lönd- unum kringum ,okkur. 66 nokkra blýmengun eöa svipaöa og mælst hefur í borgum erlendis. Viö höfum einnig gert athuganir á blýmengun og benda þær í sömu átt, en þessar mælingar voru of fáar til aö hægt væri aö draga af þeim niöurstöðu.“ — Hvernig er mengunarvörnum stórra iðnaöarfyrirtækja háttaö? „Þegar veriö er aö setja á stofn ný iönaöarfyrirtæki, þá gerum viö tillögur um staöla og hreinsibúnaö slíkra fyrirtækja en ný fyrirtæki fá ekki starfsleyfi nema hreinsibún- aöur sé viðunandi. Mörg eldri fyrir- tæki hafa ekki nógu góöan hreinsi- búnaö miðaö viö þær kröfur sem viö gerum í þessum efnum nú. Meöal fyrirtækja, sem þannig er ástatt fyrir, eru Kísiliðjan við Mý- vatn, Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi og Sementsverksmiðjan á Akranesi. i þessum verksmiöjum öllum hefur þó á undanförnum ár- um veriö gert mikið átak til að bæta úr. Þannig er nú til dæmis guli reykurinn frá áburöarverk- smiðjuninni horfinn og veriö er að setja upp fullkominn hreinsibúnaö í sementsverksmiðjuna. En þaö veröur aö segjast eins og er, að í eldri verksmiöjum er alltaf erfitt aö ná jafn góöum árangri og i nýrri fyrirtækjum. Aö mínu mati stefna mengunarvarnir stóriöju i rétta átt þó aö sitthvað eigi eftir aö gera." — Mikiö hefur verið kvartaö undan fiskimjölsverksmiöjunum þá einkum yfir lyktarmengun frá þeim, hvaö er um þetta aö segja? „Þaö er margt ógert á því sviöi en þessi mál stefna í rétta átt aö mínu áliti.“ — Hér aö framan ræddum viö um mengunarvarnir hjá stórum iðnfyrirtækjum þar sem mikið magn loftmengunar fer út í and- rúmsloftið á mjög litlu svæöi, hvaö er aö segja um loftmengun á stóru svæöi frá dreifðum uppsprettum þar á ég viö iítil fyrirtæki, bíla og mengun frá íbúðarbyggö? „Þaö er óraunhæft aö setja hreinsitæki á allar minni verk- smiðjur, því þaö er svo dýrt, sama er aö segja um bíla. Þaö sem skiptir máli í þessum tilfellum er aö fylgjast meö því hversu mikil mengunin er í umhverfinu. Ef mæl- ist til dæmis mikið blýefnamagn í andrúmslofti, þá myndum viö krefjast þess, að hér yröi á boö- stólum bensín meö lágu eöa engu blýinnihaldi, eins og viða er notaö i löndunum kringum okkur.“ — Hvers vegna er ekki gert meira af loftmengunarmælingum? „Skýringin er sú aö fjárveitinga- valdiö hefur ekki sýnt mengunar- vörnum hér á landi nægilega at- hygli. Mannskapurinn , sem vinnur aö þeim, er allt of lítill og fjármagn- iö sömuleiðis. í raun og veru má segja aö meö svo takmörkuöu fjármagni sé okkur gert ókleift aö sinna þeim verkefnum, sem okkur er faliö lögum samkvæmt. Þeim mælingum, sem geröar hafa veriö, hefur iðnaðurinn staöið undir, eins og ég nefndi hér aö framan. En viö stefnum í átt til aukins iönaöar og hljóta mengunarvarnir aö veröa mikilvægur þáttur. Ef viö fylgjumst vel meö frá byrjun þá ættum viö áfram aö geta notiö tiltölulega hreins umhverfis.” — Finnst þér atvinnurekendur JHHHi 55 Mikið hefur verið kvartað undan fiski- mjölsverksmiöjun- um, þá einkum yfir lyktarmengun frá þeim. Hvað er um þetta að segja? hafa skilning á nauösyn mengun- arvarna? „Já, yfirleitt vilja menn standa vel aö þeim. Viö höfum átt gott samstarf viö forráöamenn fyrir- tækja en stundum höfum við oröiö aö semja um hlutina, því þaö er oft spurning um annars vegar hvaö hægt só aö gera og hinsvegar hvaö sé raunhæft.“ — Finnst þér almennt ríkja skilningur á mengunarvörnum hér á landi? „Fólk hefur yfirleitt áhuga á mengunarvörnum. En mór finnst fólk ekki oft átta sig á okkar starfssviöi. Ef til vill er þaö vegna þess, aö hér hefur veriö litið á mengunarvarnir sem heilbrigöis- mál en þessi mál eru mun víötæk- ari.“ — Hverjir eru aðrir helstu mengunarvaldar á íslandi? „Þaö er vatnsmengun og stærsti liöurinn í þeim þætti er skolp- mengunin. Yfirleitt er ekki nokkur hreinsibúnaöur á frárennsli. i skolpi eru gerlar, sem hugsanlega geta valdiö sjúkdómum. Einnig eru í skolpi næringarsölt, sem hafa áhrif á vöxt gróöurs í vötnum. Þeg- ar þessi gróöur deyr rotnar hann i vatninu og getur þaö raskaö jafn- vægi lífríkisins i vötnum og sjó. i skolpi er einnig mikið af lifrænum úrgangi, sem hefur sömu áhrif." — Hvernig er ástandiö í þessum málum á landinu? „Þaö fer mikiö eftir því, hver dreifingin verður mikil á úrgangs- efnunum i umhverfinu. Ef dreifing er nægilega mikil, þá er allt i lagi aö leiöa frárennslið óhreinsaö út í sjó. En ef þaö er til dæmis leitt út i lokaðan fjörö þá verða menn að gæta sín mikið betur og sama á viö um ár og vötn. i Reykjavík er skolpmagnið mik- ið. Er þvi nauðsynlegt aö athuga hvort ekki þurfi aö hreinsa skolpiö áður en þaö er leitt út í sjó. Á Akureyri er skolpmagniö minna en dreifingin er einnig minni, því skolpiö fer beint út i þröngan fjörð þannig aö ástæöa er til aö hafa áhyggjur af því. Einnig er ástæöa til aö gefa ýmsum land- luktum stööum gaum eins og Hverageröi, Selfossi, Hvolsvelli, Hellu og Egilsstööum. Sveitarfé- lögin eru nú aö vinna aö því aö koma á ráöstefnu um þessi mál í samvinnu viö mengunarvarnir og búist er viö að sú ráðstefna veröi haldin í maí næstkomandi." — Þaö er ekki aðeins skolpiö, sem veldur vandræðum, heldur einnig ýmiss konar annar úrgangur til dæmis frá sláturhúsum og fisk- iönaöi. Við spurðum Ólaf hvernig mengunarvörnum væri háttaö hjá þessum fyrirtækjum? „Enn sem komiö er er mjög lítil hreinsun á frárennsli frá þessum iönaöi, þaö eru í mesta lagi olíu- og fitugildrur á stöku staö. Þetta er mál sem þarf athugunar við.“ — Hvernig er háttaö mengun frá föstum úrgangi eins og heimilissorpi og ýmsum öörum úr- gangi, eins og eiturefnum? „Hér á landi er sorp venjulega grafið eöa því er brennt. i heildina er ég ekki ánægöur með hvernig staðiö er að þessum málum. Þaö er algengt aö sorpi sé brennt á opnum svæðum, án nokkurra varna. Þetta álít ég ekki góöa aö- ferö. Þyrfti aö koma upp aöstööu þar sem hægt er aö brenna miklu magni af sorpi í einu þar sem hægt væri aö koma viö hreinsibúnaði eöa uröa sorpið á viöunandi hátt. Hvaö varöar eiturefnin þá er ástandið ails ekki nógu gott. i raun og veru eigum viö ekki annaö ráö en aö grafa eiturefnin meö ööru Æ ' ^ Hk 55 Hvað varöar eitur- efnin er ástandið alls ekki nógu gott. í raun og veru eigum við ekki annaö ráð en aö grafa eiturefn- in með öðru sorpi eða geyma þau. 66 ______________ sorpi eöa geyma þau. Við gætum ef til vill fundiö nýtingu fyrir þessi efni en þaö er undir hælinn lagt, hvernig tækist til meö þaö. Ég tel aö hér vanti ákveönari reglur um förgun eiturefna. Vöntun á reglum hefur valdiö því, aö miklu meira er sett út í umhverfiö af eiturefnum en þörf er á. En þaö er ekki aðeins í sam- bandi viö förgun eiturefna, sem vantar reglur, heldur margt annaö á mengunarvarnarsviöinu. Þaö er bundið í lögum, aö semja eigi mengunarvarnareglur fyrir allt landiö, þar sem yröi tekiö á þess- um málum. Ég teldi rétt, aö heil- brigöisráöuneytið, sem viö heyrum undir, gengist fyrir því, aö mynd- aöur yröi starfshópur meö til dæmis þátttöku iðnaðarins og sveitarstjórna og aö sjálfsögöu mengunarvarna og náttúruvernd- araöila, til aö vinna aö samningu reglugeröa. Eins og þú hefur veriö minnst á er ýmislegt aö gerast á umhverfismálasviöinu. Hvaö út úr þessu kemur er ekki gott aö segja, en þetta gæti breytt stööu okkar.“ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.