Morgunblaðið - 18.04.1984, Page 7

Morgunblaðið - 18.04.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 7 Sumar- fagnaður veröur í félagsheimilinu viö Bústaöaveg í kvöld og hefst kl. 21.00. Miöasala á skrifstofunni og viö inn- ganginn. Skemmtinefndin. Nokkur pláss laus í Reiðskólanum. LLEN BETRIX Vorlitirnir komnir Laura Biagiotti ilmvötn Sport- jakkar Ný sending af sportjökk- um og vinsælu dönsku herrabuxunum. Ennfremur rúskinsblússur og mittis- blússur í miklu úrvali. Hag- stætt verö. GEíSiPf SIEMENS Siemens feröa- viðtækin: Ódýr og handhæg og henta vel til nota heima og heiman. SIEMENS-einkaumboö: SMITH& NORLAND Nóatúni 4, sími 28300. Framsókn í Reykjavík þverklofin Verulegur ágreiningur um menn og málefni • Forysta SÍS að taka allt v/ú • Ekki viss um að Framsóknarmettn fái inni Tímanum jon Aðalsicinn scgK *»ð 'cn* legar brevtingar f*urf» að vcrfta a stetnu Framstiknarflokksins .et hann a aó haUta fylgi “'nu her þéttbvlinu'. ..Ætli það sé ekk'f* r*’ „Hreinar línur“ Framsóknar Maöur er nefndur Jón Aðalsteinn Jónsson, og hefur verið for- ystumaöur í samtökum framsóknarmanna í Reykjavík um ára- tuga skeið. Hann kemst svo aö oröi í blaðaviötali um flokk sinn: „Hann verður að breyta um stefnu í landbúnaöarpólitíkinni og byggðastefnunni, til þess aö ná fylgi hér í Reykjavík og í öörum þéttbýliskjörnum. Hafi flokkurinn ekki fylgi hér á þéttbýlissvæð- unum, þá á hann ekki nema fimm til sex þingmenn innan skamms. Þaö eru alveg hreinar línur.“ Stormur í vatnsglasi Framsóknar í Reykjavík l»aö er eins og slormur í vatnsglasi þegar síðustu „móhíkanar" Framsóknar- flokksins í Reykjavík fara f eina bröndótta frammi fyrir landslýð, en sögur ganga af miklum átökum á aðalfundi Framsóknarfé- lags Reykjavíkur. „Það er Ijóst að bæði innan félagsins í Reykjavík og Framsóknarflokksins í heild er verulegur ágrein- ingur um menn og mál- efni,“ sagði Jón Aðalsteinn í blaðaviðtali f gær. „Við teljum að miklar breyt- ingar þurfi að koma til á stefnu flokksins ef hann á að halda sínu fylgi hér í þéttbýlinu," segir hann, en þar sé við ramman reip að draga. ,,/Gtli það sé ekki fyrst og fremst SÍS, sem er þessu andvígt," hnýtir hann við. Ekki telur Jón Aðal- stcinn að sjónarmið þétt- býlis-framsóknarmanna fái inni í Tímanum: „Ég er alls ekki viss um það, að neinn framsóknarmaður fái inni með sín tnál í Tímanum núna. Ég held að við séum aðallcga til þess að skaffa þeim peninga"! „Maður spyr til að mynda hvernig flokkurinn ætlar að yfirtaka allar skuldir Tímans. Forystan verður að svara þessu. Ég vil ekki svara því nú hve miklar þær eru. En menn hljóta að setjast niður og ákveða hvernig þeir ætla að leysa þennan vanda. I'að eru víðar göt en hjá ríkinu...“ Á téðum aðalfundi var Bjarni Einarsson hjá Fram- kvæmdastofnun kjörinn formaður með 91 atkvæði, en Alfreð l*orsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, fékk 76. Rfldssjóðs- eyðsla — ríkis- sjóðstekjur „Fjárlagagatið“ kom til umræðu utan dagskrár á Alþingi skömmu áður en þingmcnn héldu í páskafrí. Ilnútur flugu um borð, cinkum frá Alþýðubanda- lagi, sem lauk fjármála- stjórn sinni með 3.300 m.kr. „gati“ 1983. Áætlað „gat“ líðandi árs er hins- vegar, ef ekkert verður gert til frekari samdráttar eða tekjuauka, 1.900 m.kr. lmrsteinn Pálsson, for- maður SjálfstæðLsflokks- ins, tíundaði nokkrar tölu- legar staðrcyndir varðandi fjárlagagerð, ríkissjóðsút- gjöld og ríkissjóðstekjur, sem nauðsynlegt er að hafa í huga, ef menn vilja gera sér grein fyrir þessu máli. I'ær vóru þessar efnislega eftir haft: • l'egar fjárlög fyrir árið 1984 vóru samþykkt á Al- þingi í descmbermánuði sl. vóru ríkissjóðsútgjöld skor- in niður úr 30,6% í 28,7% sem hlutfall af þjóðartekj- um, þ.e. færð í sama hlut- fallshorf og þau vóru 1978. • l'rátt fyrir þessa hlut- fallslækkun hefði hlutur ríkissjóðs orðið 1.520 m.kr. hærri, ef þjóðartekjur væru óbreyttar eða jafnháar 1984 og 1982. I'að er fyrst og fremst lækkun þjóðar- tekna sem veldur lækkun tekna ríkissjóðs. • Ef þjóðartekjur ársins 1982 eru framreiknaðar til ársins í ár, þ.e. héldu sama raungildi, og tekið sama hlutfall í skattheimtu til ríkissjóðs og þá var gert (30,6%), væri ekkert „fjár- lagagat" til staðar 1984, miðað við ráðgerð, niður- skorin útgjöld. • l'rátt fyrir háar þjóðar- tekjur 1982 og þrátt fyrir hið háa skattahlutfall af þjóðartekjum það ár, varð engu að síður 1.100 m.kr. „gat“ á fjárlögum 1982, þ.e. síðbúnar aukafjárveit- ingar umfram upphafleg fjárlög. I'ar að auki varð erlend skuldasöfnun það ár meiri en nokkru sinni. I'að sem fyrst og fremst skorti á, er svefngenglar Alþýðubandalags gistu stjórnarráðið, var pólitísk stefnumörkun og framtak til að setja nýjar stoðir undir atvinnu og afkomu fólksins í landinu. I'jóðar- tekjur hafa dregizt saman um 12% á þremur árum, m.a. vegna samdráttar í sjávarútvegi. I'að var dýr yfirsjón, dýr vanra'ksla, að laga ekki þjóðarbúskapinn að breyttum kringumstæð- um með framtaki á sviði vannvttra tækifæra í stór- iðju, lífefnaiðnaði, raf eindaiðnaði, fiskeldi o-sv.fv.! Páskatilboð staögreiösluafsláttur og afsláttur ef keypt er meö afborg- unum af öllum vörum verslunar- innar fram aö páskum. Ath.: Hvergi ódýrari húsgögn á markaöinum í sambærilegum gæöa- flokki. Ath.: Laugardaginn 14. apríl opið frá kl. 10—15. KM -húsgögn Langholtsvegi 111, Reykjavík. S. 37010 og 37144.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.