Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 Peninga- markadurinn r GENGIS- SKRANING NR. 90— 11. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,730 29,810 29540 ISLpund 41,169 41,279 41,297 1 Kan. dollar 22,946 23,008 23,053 1 Don.sk kr. 2,9312 2,9391 2,9700 1 Norsk kr. 3,7840 3,7942 3,8246 1 Sien.sk kr. 3,6557 3,6655 3,7018 1 Fi. mark 5,0890 5,1027 5,1294 1 Fr. franki 3,4894 3,4988 3,5483 1 Belg. franki 0,5269 0,5284 0,5346 1 S*. franki 13,0155 13,0505 13,1787 1 Holl. gyllini 9,5319 9,5576 9,6646 1 V þ. mark 10,7125 10,7414 10,8869 1ÍL líra 0,01739 0,01744 0,01759 1 Austurr. sch. 15250 15291 1,5486 1 PorL escudo 0,2120 0,2125 0,2152 1 Sp. peseti 0,1911 0,1916 0,1938 1 Jap. ven 0,12949 0,12983 0,13055 1 írskt pund 32,951 33,040 33580 SDR. (SérsL dráttarr. 30.4.) 30,9175 31,0004 k Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þyzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0% ) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að l'h ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 —300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en tyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöað viö vísitöluna 100 i júni 1982. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 13. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Krist- inn Hóseasson prófastur, Hey- dölum, flytur ritningarorö og ben. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 1 í h-moll eftir Henry Purchell. Catherine MacKintosh, Monica Huggett, Christophe Coin og Christopher Hogwood leika. b. Sónata í e-moll eftir Arcang- elo Corelli. Maurice André og Marie-Claire Alain leika saman á trompet og orgel. c. „Stabat Mater“ eftir Gio- vanni Palestrina. Söngskólakór- inn í Lecca syngur; Guido Cam- illucci stj. d. Conserto grosso nr. 6 í G-dúr eftir Alessandro Marcello. Ein- leikarasveitin í Feneyjum leik- ur; ('laudio Scimone stj. e. Óbósónata í c-moll eftir Francesco Gemini. Michel Piquet, Walther Stiffner og Martha Gmiinder leika. f. Orgelkonsert nr. 5 í C-dúr eft- ir Jseph Haydn. Daniel Chorz- empa og Þýska einleikarasveit- in leika; Helmut Winscher- mann stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suöur. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Hafnarfjaröar- kirkju. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Organleikari: Ólafur Vigfússon. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfund- ur hans; fyrri hluti. Um franska rithöfundinn og ævintýramann- inn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakarinn frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígarós". Ilmsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir (RÚV- AK). 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Söngvarinn Bing Crosby. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Ak- ureyrar í Akureyrarkirkju í maí 1983. Stjórnandi: Guðmundur Jóhannsson. Einsöngvarar: Guömundur Stefánsson, Hreiö- ar Pálmarsson og Óskar Pét- ursson. Ingimar Eydal leikur meö á píanó. 18.00 Við stýriö. Umsjónarmaöur: Arnaldur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miölun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Milli Ijóss og birtu.“ Krist- ín Bjarnadóttir les eigin Ijóö. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guörún Birgisdótt- ir. 21.00 Þorkell Sigurbjörnsson og verk hans. Sigurður Einarsson ræöir viö Þorkel og flutt veröa verk eftir hann. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt.“ Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýöingu Steingríms Thorsteinssonar (10). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramáliö kl. 10.30). 23.05 Dan Andersson og Thorsten Bergman. Ólafur Þórðarson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Halldóra Þorvaröardóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vökunætur" eftir Eyjólf Guö- mundsson Klemenz Jónsson les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Létt popp frá árinu 1983 14.00 Feröaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti Þorsteinn Hannesson les (23). 14.30 Miðdegistónleikar SL Martin-in-the-Fields- hljómsveitin leikur Sex þýska dansa K.509 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Neville Marriner stj. 14.45 Popphólfiö — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur þætti úr „Hnotubrjótn- um“ eftir Pjotr Tsjaikovský; John Hollingsworth stj./Barry Morell, Nancy Stokes og Walk- er Wyatt flytja ásamt kammer- kór Tónlistarskólans og hljóm- sveit Þjóðaróperunnar í Vínar- borg atriöi úr óperunni „Edgar" eftir Giacomo Puccini; Anton Guadagno stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson ræðir við Örn Helgason eölisfræöing um nýt- ingu vindorku. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Möröur Arna- son talar. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Sigurður Breiðfjörð og hund- urinn Pandór Þorsteinn frá Hamri flytur eigin frásöguþátt. b. Unnið til skáldalauna Elín Guöjónsdóttir les frásögn eftir Stefán Vagnsson frá Ifjaltastööum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýö- ingu Steingríms Thorsteinsson- ar(ll). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaöi Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist — Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR 13. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Tveir litlir froskar 5. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. I*ýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Afi og bíllinn hans 5. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 18.25 Nasarnir Myndaflokkur um kynjaverur, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 18.40 Svona verður leöur til Þáttur úr dönskum mynda- flokki sem sýnir hvernig al- gengir hlutir eru búnir til. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjón- varpiö). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Nikulás Nickieby Áttundi þáttur. Leikrit f níu þáttum, gert eftir samnefndri sögu Charles Dick- ens. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.55 Danskeppni í Mannheim Frá heimsmeistarakeppni í raynsturdönsum 1984 sem fram fór í Mannheim í Vestur-Þýska- landi. Evróvision — Þýska sjónvarp- iö). 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. maí 19.35 Tommi og Jenni Bandari.sk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ég skal aldrei framar drekka bjór Sænsk sjónvarpsmynd sem styðst við sögu eftir Bertil Schiitt. Leikstjóri Stellan Olsson. Aöal- hlutverk: Per Eggers, Ix)is Miehe Renard og Rikke Wölck. Poul Jensen, sem starfar f Tu- borg-ölgeröinni, drekkir sér f bruggámu út af óláni f ásta- málum. Skömmu síöar fær sænskur rithöfundur sér bjór- glas um borð í ferjunni yfir Sundið. Sér til mikillar furðu fer hann að mæla á dönsku — með rödd Jensens sáluga. Þýðandi Hallmar Sigurðsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.25 Pillan er tvíeggjuð Bresk fræöslumynd um getnaö- arvarnapilluna og áhrif hennar á samfélag, kynlíf og kvenfrelsi. Þá er fjallaö um aukaverkanir og hugsaniegt heilsutjón af notkun pillunar til langframa. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 fþróttir Unisjónarmaður Bjarni Felix- son. 22.45 Fréttir í dagskrárlok Rás 2 mánudag kl. 17: Fimmtán ára eða þar um bil ÞÁTTUR Eðvarðs Ingólfssonar verður á rás 2 á mánudag kl. 17 og honum til aðstoðar verður Huldís Zawelski. Eðvarð sagði að fluttur yrði annar hluti framhaldsleikrits- ins „Fimmtán ára eða þar um bil“ og væru leikendur í þess- um þætti þau Páll Grímsson og Elsa Björk Harðardóttir í 9. bekk Álftamýrarskóla. Leik- ritið er í léttum dúr og fjallar það um ástarævintýri ungl- inga. Þá verður einnig í þættinum fjallað um starf kennara og kemur einn kennari í heim- sókn og kynnir starfið. Krakkar úr 8. bekk Hóla- brekkuskóla kynna vinsælustu lög vikunnar og dregið verður í getraun þáttarins. Þá verður lesið úr bréfum sem þættinum hafa borist og sagði Eðvarð að ótrúlega mikið af aðsendu efni bærist til þátt- arins. Hann sagði að bréfritar- ar fjölluðu aðallega um félags- lífið í sinni heimabyggð en einnig kæmu þeir með hug- myndir um efni í þáttinn. ii«uuu u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.