Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.05.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1984 39 fclk í fréttum + Fyrir nokkru var í London efnt til sýningar á verkum ungra tísku- hönnuöa og komst þá þessi hattur í eitt af verölaunasætunum. Er hér um að ræöa safari- hatt fyrir konur og er höfundur hans ung stúlka að nafni Joseph- ine Hudson. Er hann væntanlegur í búðir bráöum og á aö kosta fimm pund eöa rúmar 200 kr. ísl. John Denver vill út í geiminn + Kimijima er eitt af stóru nöfnunum í tískunni í París og hér getur að líta hug- myndir hans um það hvern- ig ungar stúlkur eigi aö vera til fara í haust. Er þar allt upp á „hermennsk- una“, leður í hólf og gólf ef svo má segja, og aö sjálf- sögðu vantar ekki kask- eitið. Stúlkurnar, sem hér sýna fatnaðinn, heita Lotte Heise, og er hún dönsk, og Ellen, sem er þýsk. + Bandaríski söngvarinn John Denver er sannfærður um, aö geimvísindaatofnunin vestra, NASA, muni biöja hann um aö veröa fyrsti óbreytti oorgarinn til að fara í geimferö á næsta ári. Denver er líka farinn aö búa sig undir feröina af miklu kappi, etur aöeins ákveðinn mat og er mestallan daginn í líkamsæf- ingum. Ástæðan fyrir þvi, að Denver er svona viss í sinni sök, er aö pabbi hans var frægur flugmaður, sem setti á sínum tíma þrjú hraöamet. Þeir hjá NASA hrista hins vegar bara hausinn þegar á þetta er minnst við þá. vöiomíi MEÐ ALLA LJÖLSKYLDUNA Höfum sett upp skemmtilegt barnahorn með leikföngum og blöðum, þar sem yngra fólkið getur unað sér meðan foreldrarnir njóta Ijúffengra veitinga í afar vistlegu umhverfi. Ódýr og góður matur viðhæfi allrar fjölskyldunnar, ósamt girnilegum heimabökuðum tertum og helgarhlaðborði. Fríar veitingar fyrir börn yngri en 6 óra, hólft gjald fró 6 til 12 óra. Einnig fríar veitingar fyrir afmælisbörn dagsins til 12 óra aldurs. Verið velkomin OG EFNISMEIRA BLAÐ! FEGURÐARDROTTNING SLANDS tJTLEGÐIN í GORKY Um líf Yelenu og Andrej Sak- harovs í útlegö þeirra í Gorky. ★ HLÝJAN OG VINÁTTA BARNANNA ERU HIN SÖNNU LAUN Rætt viö Tryggva Tryggvason aö lokum hálfrar aldar starfi viö Kennslu. ★ TVÆR Á BÁTI Á ám og skuröum í Bretlandi. Eftir Elínu Pálmadóttur. Sunnudagurinn byrjar á síðum Moggans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.