Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 32
OPIÐALLA DAGA FRÁ OPIÐ ALLA DAGA — ÖLL KVÖLD INNSTRÆTI, SlMI ' 1633 ___ _________________________________________________________________________________________________________________INNSTRÆTI, SlMI 11340 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Hjónin Steinunn Sæmundsdóttir og Birgir Viðar Halldórsson náðu um helgina þeim ágæta árangri að hafna f 10. sæti í opna GR-mótinu f golfi, sem fram fór á Grafarholtsvelli. Fyrir frammistöðuna fengu þau vöruút- tekt f verðlaun. Völdu þau barnaöryggisstóla í bílinn fyrir tvö ung börn sín. Þau Steinunn og Birgir Viðar sjást hér með börnin tvö f öryggisstólun- um. Stúlkan verður tveggja ára á mánudag og heitir Sæunn Agústa en drengurinn er 9 mánaða. Hann heitir Hlynur Viðar. Sjá nánar á bls. 29. ____Jh Morgu n blaðið/Friðþjófu r. Schliiter og frú kvöddu í gær Opinberri heimsókn Poul Schluter, forsætisráðherra Dana, og konu hans, Lisbet, lauk um miðjan dag í gær. Höfðu hjónin þá dvalizt hér á landi í þrjá sólarhringa. Á myndinni veifa forsætisráð- herrahjónin í kveðjuskyni er þau stíga upp f flugvélina, sem flutti þau til Kaupmanna- hafnar, á Reykjavfkurflug- velli. Sjá nánar um heimsókn SchlUter á miðopnu. Poul Schliiter lýsir yfir skilningi á stöðu okkar Morgunblaðið/Sverrir Kriatleifsson. Flakinu bjargað af Eiríksjökli Hópur Borgfirðinga hóf í gær ingarfélagi flugvélarinnar. Þeir son og Þorsteinn Kristleifsson að bjarga flaki bresku flugvélar- sem fóru á jökulinn eru Sverrir frá Húsafelli og Hrefna Sig- innar sem brotlenti á Eiríks- Kristleifsson frá Sturlungastöð- marsdóttir. jökli. Fékk hópurinn tilskilin um, Sverrir Jóhannesson frá leyfi frá sýslumanni og trygg- Augastöðum, Bergþór Kristleifs- Sjá nánar á bls. 2. Morgunblaðið/OS. Völdu barnaöryggisstóla Hugmyndir Portúgala um tolla á fslenzkum saltfiski: I menn, sem þegar eru komnir til I landsins," sagði Steingrímur. Heitir einnig að beita sér fyrir leyfi Flugleiða til flugs til Narsarssuaq „ÉG NEFNDI þaö sérstaklega í viöræðum mínum við forsætis- ráðherra Danmerkur, Poul Schliiter, að við hefðum áhyggjur vegna hugmynda Portúgala um tollahækkanir á saltfiskinn- flutningi héðan,“ sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra, er Morgunblaðið innti hann eftir því, hvort það mál hefði borið á góma í viðræðum hans og Schliiter, forsætisráðherra Dana. stöðu okkar og sagði, að Danir væru líka þeirrar skoðunar, að það ætti að haldast sem víð- tækust fríverzlun og að þeir myndu áreiðanlega hafa þetta mjög í huga, þegar þessi mál kæmu til umræðu á vettvangi EBE. Ég vil ekki herma upp á hann, að hann hafi gefið for- takslaust loforð um að þeir beittu sér fyrir þessu. Ég nefndi einnig við hann, að það hefur staðið á leyfi fyrir 6 leiguflugferðir Flugleiða til Narsarssuaq á Grænlandi og að lengi hafi verið beðið eftir því. Það mun held ég standa á samþykki Norðmanna og Svía, en fyrsta ferðin á að vera á mánudag og eru menn því orðnir áhyggjufullir vegna þessa. Schliiter tók mjög vel í það að flýta fyrir þessu máli og hafði hann meðal annars sam- band við Kaupmannahöfn vegna þess í dag, þriðjudag, og lofaði að beita sér fyrir því að Flugleiðir fengju þessi leyfi enda væri þetta SAS að kostn- aðarlausu, þó það hefði einka- leyfi á þessari leið. Hér er ekki um áætlunarferðir að ræða, heldur leiguflug fyrir ferða- „Ég vísaði til þess, sem ég sagði í Visby á forsætisráð- herrafundi EFTA-bandalags- ins og þess, sem fram hefur komið í viðræðum við Efna- hagsbandalagið nú nýlega, að við treystum því, að innganga Portúgala og Spánverja í EBE breytti ekki að neinu leyti heimild okkar til að flytja þangað saltfisk með sem lægst- um tollum. Hann lýsti yfir miklum skilningi á þessari Reynt að auka karfa- sölu til Rússlands VIÐSKIPTAVIÐRÆÐUR við Sovétmcnn standa yfir hér á landi um þessar mundir. í þessura viðræðum er af okkar hálfu lögð mest áherzla á aukna sölu freðfisks, saltsfldar, lagmetis og ullarvara, að sögn Þórhalls Ásgeirssonar, ráðu- neytLsstjóra í viðskiptaráðuneytinu og formanns íslenzku samninganefndarinnar, en þetta eru helztu vörufiokkarnir, sem við seljum þangað. Viðræður þessar eru innan fimm ára rammasamnings hvers síðasta ár verður það næsta. í honum ot-gert ráð fyrir ákveðnum kvótum á hvern vöruflokk, en þó segir þar, að þeir eigi ekki að vera takmarkandi, ef að- ilar geti komið sér saman um meiri viðskipti. Þórhallur Ásgeirsson sagði í samtali við Morgunblaðið, að mikið hefði áunnizt í aukningu út- flutnings okkar til Sovétríkjanna á gildistíma þessa samnings, en inn- flutningur þaðan staðið í stað. Síðan 1980 hefði útflutningur saltsíldar til Sovétríkjanna rúmlega þrefaldazt, og freðfisks meira en tvöfaldazt auk nokkurrar aukningar á lagmetisút- flutningi. v Þórhallur sagði, að sovézki mark- aðurinn væri mjög veigamikill fyrir karfaflök og verið væri að reyna að koma á viðskiptum umfram kvótann og væri vísað til samningsins í þeim efnum. Sovétmenn væru nú að at- huga þessa möguleika og hefðu að minnsta kosti enn ekki gefið afdrátt- arlaust neikvætt svar. Baly handtekinn í V-Þýskalandi MIROSLAV Peter Baly, sem grunaAur var um fálkaeggjaþjófn- að hér á landi og flúði til Þýska- lands fyrir skemmstu, var hand- tekinn af þýsku lögreglunni um síðustu helgi vegna gruns um að hafa stolið erni úr dýrasafni í grennd við Daun í Eifel-héraði í Mölvuðu rúðu í sendiráði Breta UNGIR Vestmanneyingar fóru með háreysti um miðbæ Reykjavíkur í fyrrinótt Brutu einhverjir úr hópn- um rúðu í miðborginni áður en stefnan var tekin upp í Þingholt. Þar voru íbúar í fjölda húsa við Laufás- veg vaktir upp með hrópum og köll- um áður en einn úr hópnum tók sig til og braut rúðu í hurð breska sendi- ráðsins við götuna. Lögreglan var kölluð á staðinn skömmu eftir klukkan eitt um nóttina og færði piltana til yfir- heyrslu. Viðurkenndu þeir brot sitt og var sleppt að því búnu. Flokkurinn hélt til Eyja á ný í gærdag. fyrra. Er þetta eitt sakamál af mörgum sem Baly er tengdur, en ekki er þó taliö að fálkaeggja- stuldurinn hér hafi gert það að verkum að hann var handtekinn. Var Baly dæmdur í nokkurra daga gæsluvarðhald, svo að dóms- úrskurð þarf til að framlengja það. Að sögn Baldurs Möllers, ráðuneytisstjóra í dómsmála- ráðuneytinu, hefur enn engin ósk borist frá þýsku lögreglunni um að fá gögn um mál Balys hér, en vegna handtöku hans í Þýskalandi mundu íslenzk yfir- völd sennilega senda þýskum yfirvöldum upplýsingar þar að lútandi, hvað sem liði dómi hæstaréttar sem frestað var til hausts. „Það liggur nokkuð í augum uppi, að þeim dómi verð- ur ekki framfylgt í Þýskalandi því að til þess skortir laga- ákvæði, en það kemur til greina að sakarefnið f máli Balys geti reynst þýskum yfirvöldum nyt- samlegt með öðrum sökum sem á manninum hvíla," sagði Bald- ur Möller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.