Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1984 f DAG er þriöjudagur 24. júlí, sem er 206. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.37 og síö- degisflóö kl. 15.17. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.09 og sólarlag kl. 22.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suöri kl. 09.47. (Almanak Háskóla fslands.) Slár þínar aóu af járni og eir, og afl þitt ráni eigi fyrr en ævina þrýtur. (5. Mós. 33,25.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 13 14 mi15 16 1111 17 LÁRÍ.11: — 1 brjddin(, 5 verkfjeri, 6 kapítular, 9 elska, 10 kvaA, 11 ein- kennisstafir, 12 gróðurreitur f eyAi- mörk, 12 hvetja, 15 rinfugls, 17 gifng. LÓÐRÍnr. — 1 kirkjuklukka, 2 beiti, 3 slæm, 4 sauAukinniA, 7 flanar, 8 keyri, 12 frekan mann, 14 of lítiA, 16 tvíhljóAi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 kýta, 5 asni, 6 lopi, 7 tt, 8 varpa, 11 ak, 12 óAi, 14 rugl, 16 pretta. LÓORÉTT: — 1 kúluvarp, 2 tapar, 3 asi, 4 gilt, 7 taA, 9 akur, 10 púlt, 13 ÍAa. 15 ge. ÁRNAÐ HEILLA Q A ira afmaeli. I dag, 24. ÖUjúlí, er áttræð frú Geir- laug I. Jónsdóttir Kvisthaga 17 hér í Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þórður Pálmason fyrrum kaupfélagsstjóri í Borgarnesi. — Hún er að heiman. A A ára afmæli. I dag, 24. júli UUer sextugur Guðlaugur V. Eiríksson húsasmiður, Víði- grund 49 í Kópavogi. — Kona hans er Þórey Björnsdóttir frá Hraunkoti i Aðaldal. Guðlaug- ur er að heiman. JílorjjimMafoifo fyrir 25 árum RICHARD NIXON vara- forseti Bandaríkjanna kom við á Keflavíkur- flugvelli f morgun snemma á leið sinni til Moskvu. Þota hans kom beint frá Washington, lenti eftir tæpl. 6 og hálfr- ar stundar flug. Vara- forsetinn hélt kyrru fyrir í flugvélinni meðan hún hafði hér viðdvöl, tók eldsneyti. Hafði Nixon að sögn samferðamanna hans ákveðið að leggja sig í svefnklefa sinn meðan staðið yrði við. í fylgdar- liði varaforsetans voru alls 40 manns. Þrir sovét- flugmenn voru f áhöfninni á þotu Nixons til þess að veita aðstoð þegar komið yrði inn yfir Sovétrúss- land. Varaflugvél fylgdi þotu Nixons, sem skyldi vera til taks ef þota hans bilaði. Óh dear Brement þú veist að mér þykir nóg að fá bara bjór og tyggjó, en stór hluti þjóðarinnar vil) líka fá doliara! FRÉTTIR f SPÁRINNGANGI fyrir suð- vesturbornið, eins og Suðvest- urlandið er gjarnan kallað í fréttunum, sagði Veðurstofan í gærmorgun að fyrst yrói svona úði og seinna öðruvísi úói eða rigning. Niðurstaðan var sú að áfram yrði sólarleysi. Hér ( Reykjavík fór hitinn niður í 9 stig í fyrrinótt, en hafði minnst- ur orðið á láglendinu austur á Mýrum í Álftaveri, 8 stig. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt, vætti aðeins stéttar hér í bænum t.d. — SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Arnaldi Valgarðssyni lækni leyfi til þess að starfa hérlendis sem sérfræðingur í svæfingum og deyfingum. — Þá hefur ráðuneytið veitt Pétri Lúðvígssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í barnataugalækningum. AKRABORGIN* siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 KI. 19.00 FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN hélt tngar- inn Ögri úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Kyndill kom þá af ströndinni og er farinn aftur i ferð. í gærmorgun komu þess- ir togarar inn af veiðum til löndunar: Viðey, Jón Baldvins- son og Arinbjörn. Þá kom Askja úr strandferð. Mar var vænt- anlegur af ströndinni í gær. Þá kom Helgafell að utan og fór á ströndina í gærkvöldi. I dag eru Rangá og Skaftá vænt- anlegar að utan. í gær komu tvö rússnesk rannsóknarskip til að hvíla áhafnirnar. í dag kemur sovétskemmtiferða- skipið Odessa og leiguskipið Jan er væntanlegt að utan f dag. HEIMILISDÝR .KÖTTUR, af angórakyni, al- hvitur, týndist að heiman frá sér í Garðabænum, Aratúni 8, 17. þ.m., og hefur ekki komið f leitirnar. Hann var merktur, var með hálsól. Fundarlaunum er heitið fyrir kisu og síminn á heimilinu er 42978. SVARTUR köttur varð undir bíl á Hringbrautinni f fyrri- nótt á móts við Laufásveginn. Kötturinn lifði slysið af. Tóku sjónarvottar hann í sína vörslu. Þetta er augljóslega heimilisköttur, sagði einn þeirra. Eru veittar nánari uppl. um kisa í síma 42580. KvöM-, naptur- og hotgprMöiHwta apótpkanna í ReyKja- vik dagana 20. júli tll 26. jutl, að báðum dögum meötöldum er í Apót. AuaturtMaiar. Enntramur ar Lyfiab. Braéðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ljaknastofur eru lokaöar i laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö lœknt é OðngudaHd LandapÚalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudetld er lokuö á helgidðgum. BorgarspHaNnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En eiysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um tyfjabúöir og tæknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeMeuvemdaratðó Rsykíavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmisskírteini. Nayöarvakt TannlæknafAiags iaiands í Heilsuverndar- stöölnnl vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. AkurayrL Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfiöróur og Garóabær. Apótekln í Hafnarflröi. Hatnarfjaróar Apótak og Noróurbæiar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 ettir lokunartíma apótekanna. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Salfoas: Seitosa Apótsk er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vtrkum dögum. svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranee: Uppl um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, siml 21208. Húsaskjól og aöstoó vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skritstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 4->442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökln. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. ForaklraráóglöAn (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjueendlngar útvnrpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöað er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landsprtalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20 Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringaina: Kl. 13—19 aila daga Ötdrunariækningadaild Landspitaians Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi — LandakotsspHali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tli kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alia daga. Granséadalld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Haitsuvsmdarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhsimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppespftafi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshæiió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaóaspftali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efespitaii Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhaimili í Kópavogi: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusía. Vegna bilana á veitukerfi vatns og veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s íml á helgidög- um Rafmegnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vló Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hásköla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upptýsingar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsafni, síml 25088. Pjóóminiasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, Ammtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasafn Uianda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Rsykjavikur Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstraeti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — fðstu- ' daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóeisafn — lestrarsalur.Þinghottsstrætl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—aprll er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sóibeimasefn — Sólheimum 27, síml 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—18. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokað frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sóiheimum 27, siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta lyrir fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvaflasafn — Hofs- vallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaóaklrkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júli—6. ágúst. BókabAar ganga ekkl frá 2. júli-13. ágúst. Blindrabókaeafn felanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16. siml 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbasjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Ásgrimsaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasatn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriójudaga, Ammtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Elnars Jónsaonar. Opló alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn dag- lega kl. 11 — 18. Húa Jóns Siguróssonar f Kaupmannahófn ar opió mlð- vlkudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvaisstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir börn 3—6 árá föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 96-21040. Slgluijðröur 06-71777. SUNDSTADIR Laugardslslaugin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Bundlaugar Fb. Breiðhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. 8undh6tlln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vssturbæjarlaugln: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7 20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt milli kvenna og karia. — Uppl. I sima 15004. Varmártaug i Mosieilssveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karta miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og Ammtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. SundhöH Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar þriöjudaga og Ammtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö ménudaga — löstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simtnn er 1145. Sundlaug Kópsvogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrtöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. 8undiaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga iré kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og heltu kertn opln alla vlrka daga frá morgni til kvðlds. Simi 50088. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7__8. 12__13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11- Síml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.