Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 xjötou* ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRfL Þ»é er hælU á v*ndræAum í fjánnálum kjá þér. Þér ctti aamt aá (Ugi vel. SamaUrfs- meu þfuir eru mjiig hjálpstmir. Þú alull umt vera viébúinn þvf að fólk Hkipti um skoðun. n NAUTIÐ Wl 20. APRtL-20. MAÍ Þú slult spyrja fagfúlk ráúa varðandi peraónuleg vandamál. Þér gengur vel að vinna með félögum þfnum. Vertu óhræddur *ð koma með nýjar hugmyndir. ÞetU er ekki góður dagur til þeuB að fara i langt ferðalag. TVlBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Það er gott að hafa samband við fólk sem þú þekkir á bak við tjöldin í dag. Sérstaklega ef þig vanUr peninga. Heilsan eitthvað að angra þig. Taktu enga áhaettu. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Nánir samstarfsmenn eru vilj- ugir að fara að ráðum þfnum og vinnan gengur veL Þú eignast nýja vini ef þú tekur þátt f fé- lagsmálum. Ástamálin eru kostnadarsöm og srekkjaodi. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú cttir að geU gnett f dag, jafnvel þó heimilis- og fjöl- skyldumálin séu truflandi. Reyndu að koma þér f áhrifa- meiri aðstöóu. Ileilsan er sjemi- leg. MÆRIN 23. ÁGÚST—22 SEPT. Vaadamál ættingja þinna verða tíl þess að trufla þig í dag. Þú verðnr að vera sériega kurteis og naergctinn við nágrannana. Gættu þín f akstri, þér hcttir til þess að vera óþolinmóður. &>U\ VOGIN W/tSi 23 SEPT.-22. OKT. Þér gengur ekki vel með að laga fjármálin. Þú skait alla vega ekki búast við miklu, svo þú verðir ekki fyrir vonbrigðum. Kostnaður er meiri í dag en þú bjóstvið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skah ekki reyna að vinna einn í dag. Þér gengur miklu betur ef þú fcrð aðra í lið með þér. Þú verður að gera einhverj- ar breytingar ef þú ctlar að halda friðinn á heimilinu. WM| BOGMAÐURINN tfCii 22. NÓV.-21. DES. Þú hefur heppnina með þér, ef þú ert að leiU þér að vinnu f dag. Heilsan er betri og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjárút- látum bennar vegna. Ekki Uka þátt í neinu leynimakki. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Verta gctinn f fjármálunum. Ekki eyða um efni fram. Þú hef- mikil áhrif á hitt kynið, svo það eru miklar Ifkur á að þú lendir í ásUrcvintýri. Skapandi vinna á vel við þig. VATNSBERINN 2t.JAN.-18.FEB. Ef þú ferð út að skemmU þér með vinum þínum í dag, er mik- il hctU á rifrildi vegna fjár- mála. Vinir þínir vilja fá að vera með í áformum þfnum og skipU aér af blutunum, en það líkar bér ekki. í FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Heimilnstörf og málefni fjöl- skyldunnar tmfla þig frá við- skiptum í dag. Fjölskylda þín er þó nokkuð áncgð með þig í dag. Fáðu hana til þess að vinna með þér. X-9 DYRAGLENS TOMMI OG JENNI £ ::::: :> :: > ::::::::::: Uiiiiiiiii : : :tÍtt?i;rtTÍr:TTMTt;:: LJÓSKA DRÁTTHAGI BLÝANTURINN BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spilin hér i dálkinum tvo síðustu daga hafa snúist um útspilsbol á slemmum. Hér er eitt enn í sama dúr, sem kom upp í leik Bandaríkjamanna og Japan í kvennaflokki á ólympíumótinu. Bandarísku konurnar töpuðu leiknum, að- allega vegna eftirfarandi spils: Norður ♦ KD75 ♦ ÁKDG4 ♦ 7 ♦ 843 Vestur Austur ♦ G ♦ 43 ♦ 1097632 * - ♦ K1094 ♦ G82 ♦ D5 ♦ ÁKG109762 Suður ♦ Á109862 ♦ 85 ♦ ÁD653 ♦ - Þegar bandarísku konurnar voru með N-S spilin gengur sagnir þannig: — — — 1 spaði Pa» 4 grönd 6 lauf Pass Pass Dobl Pass 6 Uglar Pass 7 spaðar Dobl Allir pass Norður ákvað að fara strax i ásaspurningu eftir spaðaopn- un makkers. Austur vildi vera með og reyndi að gera and- stæðingunum erfitt fyrir með því að fórna í 6 lauf. Pass suð- urs, Gail Moss, sýndi staka tölu af ásum, einn eða þrjá, en hún kaus að líta á eyðuna i laufi sem ás. Norður doblaði sex lauf ef vera skyldi að suður ætti aðeins einn ás, en þegar Moss tók út í 6 tígla var ljóst að hún átti þrjá ása og þvi skellti norður sér í alslemm- una. Slemman er líka ljómandi góð, en tapaðist auðvitað eftir hjartaútspil, sem blasir við eftir doblið. Hinum megin spiluðu japönsku konurnar að- eins sex spaða, spilaða i norð- ur, og fengu alla slagina. Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu skákmóti í Vejle i Danmörku í ágúst- mánuði kom þessi staða upp i viðureign alþjóðlegu meistar- anna Jens Kristiansens, Dan- mörku, sem hafði hvitt og átti leik, og Jóns L. Árnasonar. 28. Rxf6n — gxffi, 29. Hgl — Bxgl, 30. Hxgl — Df7, 31. Bh5 — c5, 32. Hxg8+! — Ke7 (Svartur er mát í næsta leik eftir 32. - Dxg8,33. Dxf6+) 33. Bxf7 og svartur gafst upp. Jón leiddi mót þetta lengst af en tapaði tveimur siðustu skák- unum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.