Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 f DAG er sunnudagur 11. nóvember, sem er 316. dagur ársins, Marteins- messa, 21. sd. eftir Trínitat- is. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.31 og síödegisflóö kl. 19.47. Sólarupprás í Rvík kl. 09.44. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 03.04. (Almanak Háskólans.) Hvað eigum við aö segja við þessu? Ef Guö er með oss, hver er þá á mðti oss. (Rðm. 8, 31.) 6 7 8 9 ■K Tí T5 14 ■■■ I <6 ravjft LÁRÉTT: - 1 loðskian, 5 sérhljMar, 6 málraurinn, 9 lltt, 10 rómverak Ula, 11 tvær eins, 12 bóksUfhr, 13 hef upp á, 15 viAvarudi, 17 skurðinum. hÖDRfci'l: — 1 hlejpur á sig, 2 num iá, 3 hávaAa, 4 Hokkur, 7 sigaAi, 8 sla-m, 12 líkamshluti, 14 tangi, 16 tveir eins. LAUSN SfmiSTO KROSSGÁTU: LÁRÍ7I I : — 1 gróm, 5 lest, 6 ungt, 7 tá, 8 gunga, I um, 12 rAa, 14 glas, 16 UaaAi. LOÐRÉ DRÉTT: — 1 gruggugt, 2 ólgan, 3 met, 4 strá, 7 UA, 9 umU, 10 gmsa, 13 asi, 15 AP. QA ára afmæli. { dag, sunnu- «/U daginn 11. nóvember, er níræður Jón Jónsson frí Deild á Álftanesi, Vesturbraut 8 í Hafnarfirði. Hann starfaði um áratugaskeið í raftækjaverk- smiðjunni Rafha þar í bænum. FRÉTTIR MARTEINSMESSA er f dag. Er þessi messa tileinkuð Mart- eini biskupi f Tours í Frakk- landi, ötulum kristniboða, seg- ir f Stjörnufræði/Rímfræði. KVIKMYNDASAMOTEYPAN. 1 nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. um stofnun hlutafélags- ins fslenska kvikmyndasam- steypan hér í Reykjavfk. Er til- gangurinn sagður vera alhliða kvikmyndagerð, dreifing myndefnis m.m. Hlutafé fé- lagsins er 250.000. t stjórn hlutafélagsins eiga sæti Frið- rik Þór Friðriksson, Karfavogi 52, Einar Bergmundur Arn- björnsson, Sólheimum 25, Gunnlaugur Þór Pálsson, Snekkjuvogi 9, og Sigurður Snæberg Jónsson, sem jafn- framt er framkvæmdastjóri, Keilugranda 6. KVENNADEILD RKÍ, Reykja víkurdeild, heldur f dag, sunnudag, fjölbreyttan basar f félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109—111, og hefst hann kl. 14. KVENFÉL. Grensássóknar heldur fund f safnaðarheimil- inu annað kvöld, mánudags- kvöld, kl. 20.30. KVENFÉL. Hreyfils heldur flóamarkað og basar í dag, sunnudag, í Hreyfilshúsinu og hefst hann kl. 14. Skemmtiat- riði verða flutt um kl. 15. KVENFÉL. Grindavíkur efnir til fundar annað kvöld, mánu- dag, í Festi kl. 20.30. Spilað verður bingó og kafflveitingar. Undirríta álsamn- inginní Zurichídag dwœgu l QBg vcruur unuirnuiuur nýr aAalaamnlngur um atarfákjilr ál- :|)j.. vera laala I Straumavik, avo og ., :. | j! aamnlngur um nýtt otkuvarA til ál- V, varalna. Þeaal undlnitun hr tram I ----- Zlirlch. AA alnnl er orkuverAehakk- KVENFÉL. Breiðholts heldur fund kl. 20.30 á mánudags- kvöldið 12. þ.m. f samkomusal Breiðholtsskóla. Heiðar Jóns- son verður gestur fundarins og kynnir snyrtivörur. KVENFÉL. Bústaðakirkju held- ur fund annað kvöld, mánu- daginn 12. þ.m., kl. 20.30. Lesin verður ferðasaga sumarsins og sýndar myndir. KVENNADEILD Barðstrend ingafél. heldur fund á þriðju- dagskvöldið kemur, 13. þ.m., f safnaðarheimili Bústaða- kirkju. KVENNADEILD SVFÍ í Rvík heldur félagsfund nk. þriðju- dagskvöld f Slysavarnahúsinu. Þetta verður fyrsti fundur deildarinnar á nýbyrjuðum vetri. AKRABORG. Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka dag, þ.e. mánudaga — laugardaga, fer skipið fjórar ferðir á dag illi Akraness og Rvíkur. Á sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Reykjavík. Þannig er áætlunin: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru eng- ar kvöldferðir, þ.e. ferðir eftir kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom hið nýja skip Hafskips, Hofsá, í fyrsta skipti til Reykjavíkurhafnar. í gærkvöldi var Goðafoss vænt- anlegur að utan. 1 dag er tog- arinn Vigri væntanlegur úr söluferð. Rússnesku hafrann- sóknarskipin sem komu á dög- unum eru bæði farin út aftur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Kristni- boðssambandsins fást f aðal- skrifstofunni, Amtmannsstíg 2B (húsi KFUM bak við Menntaskólann). Afgreiðsla mánudaga til föstudaga kl. 9-17. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Karlagötu 17 hér í bænum hef- ur verið týndur f nokkra daga. Hvftur og grábröndóttur, 7 )>K ómerktur. Sfminn á heimilinu er 14941 og er heitið fundarlaunum fyrir kisa, sem ekki mun áður hafa farið á flakk. Kvðld-, natur- og hotgarþjónusta apótskanna i Reykja- vík dagana 9. nóvember til 15. nóvember, að báóum dögum meótöldum er í Hotte Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opló til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lmknaetotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vló lœknl á Qöngudattd Landepttalane alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um fré kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og ejúkrevakf (Slysadelld) sinnlr slösuðum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. OnæmisaógarAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heileuverndaretöó Reykjavikur á prlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sár ónæmlsskírleini. NeyAarvakt Tennlæknaféiage fetande í Heilsuverndar- stðöinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvðrum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnerfjóróur og Garóabær: Apótekln í Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 og tll sklptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunarllma apótekanna. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. SeHoss: Selfoee Apótek er opiö tll kl. 18.30 Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru í simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldín. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opió vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvsrf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem betttar hafa verlð ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauógun. Skrifstofa Hallveigarstðöum kl 14—16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjófin Kvennahúeinu vió Hallærisplaniö: Opin þriðjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500 _________ SÁÁ Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö. Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir ( Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-eamtókin. Eigir pú vlö áfengisvandamál aö striöa. þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sálfræóistðóin: Ráögjöf i sálfræöllegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-.,ma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspttattnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadettdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunartækningadettd Landapttatons Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakoteepttali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. Greneáedeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöótn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsepitalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadettd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogehæiió: Eflir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vltilsetaóaepitali: Helmsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóe- efeepttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hfúkrunarhafmili í Kópavogi: Heimsóknarliml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishóraós og heílsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatne og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml á helgldög- um. Rafmagneveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fstonde: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekótobókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafnl, sfmi 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fetonde: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóafaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þrtðjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Sórútlán — Þlnghottsstrætl 29a, síml 27155. Bsekur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét. Bókln heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir tatlaöa og aldraöa Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvattaeafn — Hofs- vailagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búataðasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn á mlðvlkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. júlí—13 ágúst. Blindrabókasafn fetonde, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Nerræna hústó: Bókasafniö 13—19, eunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl- í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrfmesatn Bergstaöastrætl 74: opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—18. Hóggmyndaeafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listæam Einare Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinndag- legakl. 11—18. Húe Jóne Siguröeeonar i Kaupmannahöfn er opiö mlö- vlkudaga tll fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Oplö mán,—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin: Opln ménudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundtougar Fb. Braióhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13 00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjartougin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl í sima 15004. Varmórtaug i Moefelleeveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13 30 Síml 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundtoug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfml 50088. Sundtoug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.