Morgunblaðið - 06.01.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.01.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1985 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Haevansur hf ^adningar iiiKViuit.ui in. bJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Sölumann (300) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Sala á snyrti- og hreinlætisvörum til smásölufyrirtækja, söluáætlun, pantanir o.fl. Við leitum aö: Manni meö reynslu af sölu- störfum, áhuga og þekkingu á snyrtivörum, góöa en ákveðna framkomu. Reglusemi og stundvísi nauðsynleg. í boði er: Skemmtilegt sölustarf, þekktar og auöseljanlegar vörur. Góö laun. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi bíl til um- ráða. Laust strax. Sölumann (303) til starfa hjá framleiöslufyrirtæki í Garöabæ. Starfssvið: Sala og þjónusta á framleiöslu- vörum. Við leitum að: Manni sem hefur reynslu af sölustörfum, góöa framkomu og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Æskilegt er aö viökom- andi hafi bíl til umráða. í boði er: Gott sölustarf hjá traustu fyrirtæki. Laust strax. Bókara (304) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Hér er um hálfsdags starf aö ræöa. Starfssvið: dagleg færsla á bókhaldi (tölvu-) afstemmingar, upþgjör, erlendar bréfaskrift- ir. Við leitum að: Manni meö góöa þekkingu og reynslu af bókhaldssstörfum. Samviskusemi og stundvísi nauösynleg. í boði er: Sjálfstætt starf á góöum staö. Laust strax. Ritara (305) til starfa hálfan daginn (e.h.) hjá traustu þjón- ustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Móttaka, afgreiösla og upplýs- ingaþjónusta viö viöskiptavini fyrirtækisins, vélritun, spjaldskrár- og flokkunarvinna o.fl. Við leitum að: Manni meö góöa ensku- og dönskukunnáttu, fallega framkomu og hæfi- leika til aö vinna sjálfstætt. í boði er: Gott starf hjá traustu fyrirtæki. Góö laun. Laust strax. Einkaritara (306) til starfa hjá traustu stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Erlendar bréfaskriftir (vélritun) skjalavarsla o.fl. Við leitum að: Manni meö góöa verslunar- menntun (stúdentspróf) og/eða reynslu í ritarastörfum, jákvæöa og aölaðandi fram- komu, röskleika og nákvæmni í starfi. Starfið er laust fljótlega. Tölvuritara (308) Til starfa hjá virtri bókhaldsþjónustu í Reykjavík. Starfssvið: Tölvuritun, umsjón meö tölvu útskrift o.fl. Við leitum að: Manni meö góöa bókhalds- kunnáttu, leikni í tölvuskráningu og hæfni í aö starfa sjálfstætt. í boði er: Góöur vinnustaður, mjög sjálfstætt starf og góöir framtíöarmöguleikar. Laust 1. febrúar nk. eöa fyrr. Góö laun. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merkt númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. fíADNINGARÞJONUSTA SÖLURÁDGJÖF, GRENSASVEGI 13, R. ÞJÓDHAGSFRÆOI- Þórir Þorvarðarson, þjónusta. Katrín Óladóttir. SSSSHT SIMAR 83472 & 834831 XSSSXXT Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á verkstæöi okkar strax. Nánari upplýsingar gefur þjónustustjóri. G/obusn Lágmúla 5, sími 81555. Reykjavík Hjúkrunarfræð- ingar og sjúkraliðar óskast. Fastar vaktir og hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Saltfiskverkun og flökun Fiskvinnslustöö á Seltjarnarnesi óskar eftir að ráöa strax: A. Starfsmann meö matsréttindi fyrir saltfisk og skreiö, helst einnig fyrir frystan og ferskan fisk. Nokkur verkstjórn fylgir starfinu. B. Vanan starfskraft í flökun. C. Einnig er kvöld- og helgarvinna í boöi fyrir vanan flakara. Hafiö samband viö Jóhann í síma 618566 fyrir hádegi á daginn. Vegna stækkunar á saumastofu vantar okkur starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Frágang 2. Pressun. 3. Sniöning. 4. Saumaskap. Hafiö samband viö verkstjóra okkar, Her- borgu Árnadóttur, frá kl. 9—16 e.h. KARNABÆR saumastofa, sími frá skiptiboröi 45800. Kjötiðnaðarmaður eöa maöur vanur kjötskuröi óskast sem fyrst. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 9.1. merkt: „Kjötvinnsla — 3795“. Stýrimaður óskast á línubát frá Akranesi. Upplýsingar í síma 1416, Akranesi, og 29500, LÍU. Atvinna óskast 27 ára konu vantar atvinnu allan daginn margt kemur til greina. Uppiýsingar í síma 72339. & Álafoss hf. auglýsir: Vegna nýrra verkefna vantar okkur strax starfsfólk bæöi í prjóna- og spunaverksmiðj- ur okkar í Mosfellssveit. Um vakta- og bón- usvinnu er aö ræöa. Góöir tekjumöguleikar. Starfsmannarútur fara frá BSÍ vestur á Granda, um bæinn og Breiöholtiö. Einnig frá Kársnesi um Kópavog og Árbæ. Eldri umsóknir en mánaöar gamlar þarf aö endurnýja. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Álfafoss hf. í Mosfellssveit og í Álafoss versluninni aö Vesturgötu 2. Starfsmannastjóri. Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa röskan afgreiöslumann meö þekkingu á bílavarahlutum eöa reynslu viö afgreiðslustörf. Upplýsingar veitir verslunarstjóri (ekki í síma). Bílanaust hf., Síðumúla 7—9. Afgreiðsla — erlendar bækur Bókaverslun í miöborginni óskar eftir aö ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Erlendar bækur — 1077“. Sölustarf — góð laun Óskum eftir aö ráöa ungan áreiðanlegan sölumann. Starfiö krefst árvekni og áreiðan- leika. Reynsla af sölustörfum er æskileg en ekki nauðsynleg. Viökomandi veröur aö hafa bíl til umráða. Umsækjendur sendi umsóknir til augld. Mbl. merkt: „Sölustarf — 1484“ fyrir miövikudag- inn 9. janúar. Skrifstofustarf Félagasamtök óska aö ráöa skrifstofumann (konu) til starfa viö tölvu, innheimtu, vélritun og almenn störf. Umsóknir meö upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir 11. janúar merkt: „F — 1486“. Framkvæmdastjóri óskast aö Hraöfrystihúsi Stokkseyrar hf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. janúar nk. til Endurskoðunarskrifstofu Siguröar Stefáns- sonar sf., Borgartúni 1, Pósthólf 5104, 125 Reykjavík. Blikksmiðir Óskum aö ráöa blikksmiöi, málmiönaöar- menn og menn vana málmsmíöi. Upplýsingar hjá verkstjóra. Blikk og stál hf., Bíldshöföa 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.