Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.01.1985, Blaðsíða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 Hinn frækni kúluvarpari, Hreinn Halldórason, settist I Baldur Guðnason æfir lyftingar. hjélastól og keppti þannig í kúluvarpi við Baldur Guðna- son — en hann lamaðist eftir bílslys árið 1977. Hreinn kastaði kúlunni 5,64 m úr hjólastólnum en Baldur 5,54 m. um hvað viðvíkur endurhæfingu almennt — bæði andlega og lík- amlega. Einangrunin er versti óvinur fatlaðra. Og hingað erum við komin til að kynna þá mögu- leika sem fatlaðir eiga til íþrótta- þátttöku og gildi íþróttaiðkana fyrir endurhæfingu fatlaðra." Hafið þið farið vítt um land til slíkra kynninga? Jíei, þetta er fyrsta ferðin okkar, nokkurs konar tilraun, og vonandi verða þær margar áður en langt um líður," sagði Edda Bergmann að lokum. Hinn frækni kúluvarpari Hreinn Halldórsson settist í hjólastól í dag og keppti þannig í kúluvarpi við Baldur Guðnason, sem er lamaður fyrir neðan mitti eftir bílslys árið 1977. Keppni þeirra lauk svo að Hreinn varpaði kúlunni 5,64 m en Baldur 5,54 m. Fatlaðir á Austurlandi fjöl- menntu til þessarar kynningar þrátt fyrir erfiða færð á fjallveg- um. Sem dæmi má nefna að 11 Norðfirðingar sóttu ky. agu íþróttasambands fatlaðra — þar af 6 fatlaðir — og 5 komu frá Seyðisfirði. Hermann Níelsson, formaður Uí A, var ánægður með undirtektir fatlaðra hér um slóðir og kvaðst vænta þess að íþróttafélag fatl- aðra yrði brátt stofnað á Austur- landi. Ólmfur Edda Bergmann, bronshafi á Ólympíuleikum fatlaöra 1984. Landssamband stangaveiðifélaga: „Ekkert undanfæri að fjölga starfsmönnum yið sjúkdómaeftirlit“ AF GEFNU tilefni vill stjórn Lands- sambands Stangaveiðifélaga ítreka ályktun, sem samþykkt var á aðal- fundi sambandsins í október síðast- liðnum. þess efnis, að auka verði eft- irlit með fiskeldis- og hafbeitar- stöðvum vegna vaxandi sýkingar- hættu. Þar eð í ljós hefur komið, að sjúkdóms hefur þegar orðið vart í eldisstöðvum í Iandinu, telur stjórn LS ekkert undanfæri að fjölga nú þegar starfsmönnum við sjúkdómaeftirlitið og skapa þeim viðunandi vinnuaðstöðu svo að komið verði í veg fyrir að smit berist í villtan fisk í ám og vötnum landsins en það hefði í för með sé óbætanlegt tjón um ófyrirsjáan- lega framtíð. (FrétUtilkynning) Hegranes seldi í Bremerhaven AÐEINS eitt íslenzkt fiskiskip selur afia sinn erlendis þessa vikuna, enda verð á fiskmörkuðum lágt um þessar mundir. Nokkuð er um út- fhitning fisks { gámum um þessar mundir. Hegranes SK seldi 136,9 lestir, mest karfa í Bremerhaven á mánudag. Heildarverð var 4.388.000 krónur, meðalverð 32,05. Fiskur úr 30 gámum var seldur i Bretlandi á mánudag og á þriðju- dag. Meðalverð fyrir fiskinn úr þeim var um 35 krónur og virðist verð í Bretlandi fara heldur hækk- andi. KULDAFATNAÐUR KULDAÚLPUR M/HETTU LOÐFÓÐRAÐIR SAMFESTINGAR FYRIR DÖMUR OG HERRA KAPPKLÆÐNAÐUR MARGAR GERÐIR MITTISÚLPUR (ULLAREFNI) ULLARPEYSUR ÍSL. ULLARNÆRFÖT STILL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI • SJÓFATNAÐUR REGNFATNAÐUR VINNUFATNAÐUR VINNUHANSKAR KLOSSAR GÚMMÍSTÍGVÉL GÚMMÍSKÓR, REIMAÐIR ÖRYGGISSKÓR ST JÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR LYKLASETT TENGUR FJÖLBREYTT ÚRVAL • ÞJALIR MIKIÐ ÚRVAL TRÉRASPAR ÞJ ALABURST AR VERKFÆRAKASSAR ® VÍR- OG BOLT AKLIPPUR GREINAKLIPPUR SKRÚFSTYKKI ALLAR STÆRÐIR MJÖG GOTT VERD RIDGID RÖRSNITTIT ÆKI RÖRTENGUR RÖRHALDARAR RÖRSKERAR RÍMARAR ÖFUGUGGAR SNITTOLÍA OpW laugardaga B—12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.