Morgunblaðið - 31.01.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 31.01.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SR V Garöaskóli Vegna forfalla vantar kennara aö Garðaskóla í 33 stundir á viku frá og meö 1. mars til 31. maí 1985. Aðalkennslugreinar eru danska, og bekkjarkennsla í 6. bekk. Frá og meö næsta hausti vantar kennara aö skólanum í dönsku og fl. greinum. Nánari uppl. gefa yfir- kennari og skólastjóri alla skóladaga í síma 44466. Skólafulltrúi Garöabæjar. Meinatæknar Sjúkrahúsiö á Húsavík óskar aö ráöa meina- tækni nú þegar eöa eftir samkomulagi. Uppl. um starfiö veitir meinatæknir í síma 96-41333 eða framkvæmdastjóri í síma 96- 41433. Sjúkrahúsiö á Húsavík sf. Menntamálaráðu- neytið auglýsir hér með lausar til umsóknar námstjórastööur á grunnskólastigi: Stæröfræöi, heil staöa. Kristinfræði, hálf staöa. Fíkniefnafræösla, hálf staða. Stööurnar eru lausar nú þegar. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og fagleg og kennslufræðileg þekking á viökomandi sviði. Einnig er laus til umsóknar staöa ritara í skólamálaskrifstofu ráöuneytisins. Vélritun- arkunnátta áskilin. Æskilegt er aö umsækj- andi hafi reynslu af ritvinnslu og auk þess nokkra þekkingu í ensku og dönsku. Umsóknarfrestur er til 10. febr. 1985. Um- sóknum sé skilað til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma: 26866. Aðstoð Óska eftir góöri og ábyggilegri konu eða stúlku til aöstoðar fyrir fulloröin hjón í vestur- bænum tvo til þrjá daga í viku frá kl. 13.00-17.30. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. mánudag merkt: „Hjálpfús - 10 32 79 00“ Blikksmiðjan Grettir Ármúla 19. Óskum aö ráöa lagtæka menn í vinnu. Uppl. á staðnum. Rafeindatækni- fræðingur — Tölvu- tæknifræðingur Vegna ört vaxandi umsvifa í fyrirtæki okkar óskum við eftir mönnum meö framangreinda menntun til þjónustu og viðgerða á tölvum og tölvubúnaöi. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Öllum umsóknum svaraö. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „Tæknifræöingur — 0361“ fyrir 5. febrúar nk. Forritari óskar eftir atvinnu Forritari sem unnið hefur viö IBM S/34 óskar eftir starfi. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 7. febr. merkt: „RPG — 0370“. Starfsfólk í frystihús Hraöfrystihús Sjófangs hf. í Reykjavík, óskar aö ráöa starfsfólk í snyrtingu, pökkun og aðra frystihússvinnu. Upplýsingar í síma 24980 eöa 20380. Bókhald — Lítil fyrirtæki Get bætt viö mig bókhaldi tyrir lítil fyrirtæki.5^ Uppl. i sima 41846. Búnaðarbanki íslands óskar eftir aö ráöa viðskiptafræðinga og fólk meö viöskiptamenntun. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfsmannahaldi bankans, Austurstræti 5, Reykjavík. BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Bæjarlögmaður Keflavíkurbær óskar aö ráöa bæjarlögmann. Þarf aö hafa umsjón meö innheimtu. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Frekari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarritari. Vélstjóri og matsveinn óskast á 150 tonna netabát sem er aö hefja veiöar. Rær frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 92-2809. lkU\>>VÍL\i\\:/LU\r fn w Hir;?:'lu mcff A 1*1 ul Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Þrítug stúlka óskar eftir vinnu í um 4 mánaöa skeið. Hef stúdentspróf. Hef reynslu í skrifstofu- og af- greiðslustörfum. Ýmislegt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 79268. Gjaldkeri Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa gjaldkera til starfa sem fyrst. Leitaö er aö konu eöa karli á aldrinum 20—40 ára meö Verzlunarskólapróf eöa svipaða menntun/reynslu aö baki. Gjaldkerinn þarf að vera samvizkusamur, duglegur, reglusamur og úrræöagóður. Lipur og kurteisleg framkoma er óhjákvæmileg. Starf þetta er unniö undir handleiöslu fjár- málastjóra fyrirtækisins. Heppilegt og vel launað starf fyrir fólk sem hefur áhuga á aö vinna í vaxandi fyrirtæki þar sem góöur starfsandi ríkir í líflegu umhverfi. Með allar umsóknir verður fariö sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. Þeir sem áhuga hafa sendi sem ítarlegastar persónuupplýsingar til afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 7. febrúar, merktar: „Gjaldkeri — 0369“. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA SAMTÖK ATVINNUREKENDA í LÖGCILTUM IÐNGREINUM Landssamband iönaöarmanna — samtök at- vinnurekenda í löggiltum iöngreinum — vill ráöa til starfa verkfræðing eöa mann með hliðstæða menntun til aö veita forstööu tæknideildar samtakanna. Verksvið tæknideildar er m.a.: 1. Aö veita félagsmönnum aöildarfélaganna upplýsingar um þá tækniaöstoö, fræöslu og ráögjöf, sem þeim stendur til boöa og gefa ráðleggingar um hagkvæma nýtingu slíkra möguleika. 2. Aö veita iðnfyrirtækjum beina ráögjöf í einstökum tæknilegum og rekstrarlegum málefnum s.s. vöruþróunar-, markaðs- og tölvumálum. 3. Aö upplýsa um stjórnunarvandamál og önnur vandamál iðnfyrirtækja meö fræöslufundum (námskeiöum), fyrirlestr- um, tímaritsgreinum og annarri upplýs- ingadreifingu og vekja þannig skilning hjá félagsmönnum aöildarfélaganna á nútíma stjórnunaraögeröum og hvetja þá til aö afla sér aukinnar þekkingar. 4. Aö taka þátt í og standa fyrir hagræö- ingarverkefnum fyrir fyrirtækjahópa svo og öörum þróunarverkefnum til hagsbóta fyrir iönaöinn. Auk alhliða menntunar eöa reynslu á sviöi tækni og fyrirtækjarekstrar er nauðsynlegt aö viökomandi geti stundað ráögjöf í tölvu- málum. Skriflegar umsóknir og/eöa fyrirspurnir um starfiö sendist framkvæmdastjóra Lands- sambandsins, Þórólfi Jónssyni, á skrifstofu sambandsins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík fyrir 15. febrúar nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.