Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 3

Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 3 ÞUVELUR HAIMN VEGNA AERÐSEVS SAABinn er frekar dýr, en þú velur hann einmitt þess vegna. Einfaldlega vegna þess að þú veist að þú færð gæði fyrir peningana. Við samanburð á SAAB og ýmsum öðrum tegundum bíla, einkum þeim sem ættaðir eru austan úr Asíu, sérðu að það getur munað umtalsverðu á verði. Af hverju? í hverju liggur mismunurinn? Jú þessu svörum við með því að benda á eftirfarandi kosti SAAB: Þykkt boddýstál - afburða lakk - þrautreynd vél - sérstaklega sterkbyggð grind - vandaður frágangur á innréttingu - framhjóladrif og fallegt útlit. Vegna þess að allir nýjir bílar líta sæmilega vel út, getur verið erfitt að dæma - farðu og skoðaðu svona fjögurra ára gamla bíla af þeim gerðum sem koma til greina. Þá er komin nokkur reynsla - og reynslan er ólygnust. SAAB HVERRAR KRÓNU VIRÐI OGVELÞAÐ Verð frá kr. 511.000 SAAB900 Verð frá kr. 615.000 Komdu og reynsluaktu TÖGGURHE UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.