Morgunblaðið - 08.03.1985, Page 34

Morgunblaðið - 08.03.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ H! LAUSAR STÖÐUR HJÁ 15KJ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Skrifstofumenn hjá Innkaupastofnun. Vélritunar- og málakunnátta áskilin. • Skrifstofumaöur hjá Innkaupastofnun, starfiö er m.a. fólgiö í sendiferðum. Upplýsingar veita Sigfús Jónsson og Sævar Fr. Sveinsson í síma 25800. • Rafmagnseftirlitsmaöur í innlagnadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. lönfræöings- menntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 686222. • Bókasafnsfræðingur (deildarstjóri) ósk- ast viö nýtt útibú Borgarbókasafns í Efra- Breiðholti. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Borgar- bókasafns í síma 27155. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. mars 1985. Skrifstofumenn óskast hjá opinberri stofnun, bæöi allan dag- inn og hálfan daginn e.h. Málakunnátta æski- leg, þó sérstaklega enska. Umsóknum ber aö skila til Morgunblaösins merkt: „S — 3542“ fyrir þriöjudaginn 19. mars. Sendill — inn- heimta Vantar þig sendil eða rukkara? Til dæmis einu sinni á ári, mánaöarlega, vikulega, daglega eða i klukkustund einu sinni á ævinni. Tek aö mér aö sendast og innheimta fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Margra ára reynsla, er á bíl. Upplýsingar i sima 29201. Fyrirtæki í Reykjavík sem dreifir matvælum, óskar að ráöa verkstjóra á vörulager. Hann þarf að vera röggsamur, ákveðinn og geta tekiö sjálfstæöar ákvaröanir, eiga auö- velt meö að umgangast fólk og vinna meö því. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Yfirverkstjóri - 3925“ fyrir föstudaginn 14. mars nk. Óskum að ráða konu á miðjum aldri til aö veita forstööu verslunarfyrirtæki sem flytur inn og selur m.a. heimsþekktar gjafa- vörur. Starfiö er fólgið í umsjón meö dagleg- um rekstri innflutningsverslunar og smásölu. Hér er um aö ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf og vel launað fyrir réttan aöila. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 16. mars nk. merkt: „Gjafa- vörur — 3281.“ REYKJALUNDUR Skrifstofustarf á söludeild Óskum að ráöa starfsmann í fullt starf á söluskrifstofu okkar á Reykjalundi sem fyrst. Starfssviö: tölvuútskrift vörureikninga, birgðaskráning, vélritun og önnur almenn skrifstofustörf. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 666200 og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar á Reykjalundi. Vinnuheimilið að Reykjalundi Mosfellssveit. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness Óskum eftir Ijósmæörum til sumarafleysinga. Uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2311 og 93-2023. Lagermaður Óskum eftir aö ráða lagermann til framtiðarstarfa. Lyftarapróf æskilegt. Umsækjendur hafi samband við verkstjóra á lager. Kassagerð Reykjavikurhf., Kleppsvegi 33. Sölufólk Þekkt matvælafyrirtæki óskar að ráöa sölumann til starfa nú þegar. Viökomandi þarf aö ráöa yfir bil og hafa helst einhverja reynslu í sölumennsku. Tilboöum sé skilað fyrir 12. mars á augl.deild Mbl. merktum: „N - 10 62 03 00“. Tölvuvinnsla Getum bætt viö okkur verkefnum sem vinna má meö tölvum. Fyrirtæki okkar hefur meðal annars sérhæft sig í aö reikna út uppmæl- ingar. Allra handa verkefni koma til greina. Þeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir til Morgunblaðsins merktar: „Tölvuvinnsla — 3264“. PÖST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa yfirumsjónarmenn m/símritun til starfa í Neskaupstaö og á Höfn. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá stöðvar- stjórum í Neskaupstað og á Höfn. [ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar %Félagsstarf Sjátístœðisfíokksim \ Miöneshreppur Sjálfstæöisfélag Miöneshrepps heldur aóalfund i barnaskólanum Sandgeröi sunnudaginn 10. mars nk. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. önnur mál. Stjórnin. Hafnfirðingar — lífeyrissjóðsmál Þór, félag sfálfstæöismanna I launþegastétt, heldur almennan félagsfund i Sjálfstæöis- húsinu, Strandgötu 29, miövikudaginn 13. mars kl. 20.30. Dagskrá: t. Lifeyrlssjóösmál. Framsögumaöur Guö- mundur H. Garöarsson. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Önnur mál. Sjálfstæöisfólk, sýnum samstööu. Fjölmenniö. Stjórnin. Ungir Hafnfirðingar takið eftir Hvernig er að vera ungur Hafnfirðingur? • Hvernig er aö- staöa ungs fólks i Hafnarfiröi til iþróttaiökana, skemmtanalifs og annars sem ungt fólk tekur sér fyrir hendur? • Hvaö má betur fara? • Þessi málefni veröa tekin til umræöu á fundi i veltingahúsinu Gafl- Inn, Dalshrauni 13, annrri hæö, kl. 12-14 laugardaginn 9. mars. • Frummælendur á fundinum eru Flensborgararnir Hallur Helgason form. nemendafélags skólans og Unnur Berg Elfarsdóttir. • Veitingar: Kinverskar pönnukökur eða hamborgarar meö öllu og gosi aö auki fyrir aöeins kr. 180. • Allt ungt fólk velkomiö sem og aörir þeir sem láta sig málefni ungs fólks einhverju varöa. Félagsaöild ekki nauösynleg til Inngöngu. • A fundinum veröa kosnir fulltrúar Stefnis á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Stefnlr. félag ungra sjáltstæðismanna I Hafnarflrói Akranes Sjálfstæöisfélag Akraness heldur félagsfund I Sfálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut mánudaginn 11. mars kl. 19.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæöiskvennafélag isaffaröar heldur félagsfund mánudaginn 11. mars nk. kl. 20.30 aö Uppsölum, 2. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi heldur félagsfund i Sjálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut mánudaginn 11. mars kl. 20.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnln. Sjálfstæðiskonur Tökum saman höndum. Mætum allar á fundinn i Háskólabiói 8. mars kl. 20.30. Rjúfum ekki samstööuna. Hvöt, fólag sjálfstæöiskvenna I Reyk/avlk. Landsamband sjálfstæóiskvenna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.