Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.04.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1985 MJÚ íslandsmet og tvö stúlkna- met voru sett á innanhússmeist- -iramótinu í sundi sem fram fór í sundhöllinni um síóustu helgi. Keppendur voru 130 talsins og komu frá 12 félögum víösvegar aó af landinu. Einnig komu til landsins til keppni Ragnar Guó- mundsson og Þórunn Guó- mundsdóttir komu frá Danmörku og Tryggvi Helgason kom frá Bandaríkjunum. Bryndís Ólafsdóttir HSK setti glæsilegt islandsmet i 100 m skriö- sundi 59,55 sek. Bryndís er í stöö- ugri framför og getur gert mun betur. Eövarö Þ. Eövarösson UMFN geröi vel í undanrásum í 200 m baksundi. Hann setti ís- landsmet og synti á 2:04:6. Ragn- heiöur Runólfsdóttir Akranesi er i góöri æfingu um þessar mundir hún setti nýtt met í 50 m baksundi synti á 33,08 sek. Gamla metiö átti hún sjálf, 33,50 sek. öll eru metin sett í 25 metra laug. Fjórar ungar stúlkur úr Vestra frá ísafiröi vöktu athygli á mótinu. Þær settu tvö stúlknamet í boö- sundi. Syntu 4x100 m skriðsund á 4:25:34 mín og 4x100 m fjórsund á 4:55:39 mín. Þessar bráöefnilegu sundkonur heita Martha Jörunds- dóttir, Þuríöur Pétursdóttir, Helga Siguröardóttir og Sigurrós Helga- dóttir og eru allar fæddar áriö • Eóvaró Eðvarösson UMFN sem hér sést á fullri feró í 100 m bringusundi, setti nýtt íslandsmet í 200 m baksundi, synti vegalengdina á 2:04,56 mín. Þrjú ný á mjög Innanhússmeistaramót íslands í sundi: íslandsmet voru sett vel heppnuðu móti - 130 keppendur mættu til leiks frá 12 félögum 1969. En þaö var einmitt áriö sem Vestri á ísafiröi átti síöast ls- landsmeistara í sundi. Ragnheiöur Runólfsdóttir ÍA vann i fjórum greinum á mótinu, Bryndís Ólafsdóttir ISK, Eövarö Eövarösson UMFN, Tryggvi Helga- son HSK og Ragnar Guömunds- son Ægi sigruöu i þremur greinum. Þórunn Guömundsdóttir Ægi sigr- aöi í tveimur greinum. Ægir vann tvö boðsund, en KR og HSK sitt hvort. Úrslitin í mótinu uröu þessi: S00 m «kriAwjnd kvwins Þórunn Quðmundsdóttir, Ægir 09.34:08 Ingibjörg Arnardóttir. Ægir 09.48:76 Helga Siguröardóttir. Vestri 10.04:27 Guörún Fema Agústsdóttir. Ægir 10 04:32 Hildur K. Aöalsteinsdóttir, UMFB 10.23:70 Sil Helgadóttlr Bachmann. KR 10.24:50 Sigrióur L. Jónsdóttir. Armann 10.24:53 Stefania Halldórsdottir, HSK 10.32:30 Guób|ðrg Glssurardóttir. Ægir 10.36:93 Margrét Halldórsdóttir. UMFB 10.41:70 Sigurrós Helgadóttir. Vestri 11.05:00 Berglind Ralnsdóttir. Ægir 11.05:30 1500 m tkrióeund karia Ragnar Guömundsson. Ægir 16.18:42 Tómas Þráinsson, Ægir 17 36:48 Hannes Sigurösson, UMFB 18.03:04 Birgir öm Blrgisson. Vestri 18.46:77 Svavar Þ. Guómundsson. Öóinn 18.48:97 Egill Björnsson, Vestri 19.16:23 Viðir Ingason. Vestri 19 31:79 Ölaf Sveinsson. KR 19.50:07 Sturla Sighvatsson. Ægir 20.49:51 Þorsteinn H. Gislason. Armann 21.34:13 40A m qórsund kvanna Þórunn Guömundsdóttir. Ægir 05.25:52 Helga Siguröardóttir, Vestri 05.39:99 Auður Arnardóttir. Ægir 06.01:80 Inga Heiða Helmisdottir. HSK 06 08:00 Kristin' Guómundsdottir, KR 06.08:63 Morgunblaöið/Bjarni • Tryggvi Helgason sundkappi frá HSK kom gagngert fil landsins frá Bandaríkjunum til þess aó keppa í mótinu og vann á þvt fjórar greinar. 400 m tkríötund karla Ragnar Guömundsson, Ægir 04.08:46 Olafur Einarsson, Ægir 04.19:57 Halldór Kristiansen, Ægir 04.27:22 Tómas Þráinsson, Ægir 04.30:53 Ingólfur Arnarson, Vestri 04.34:74 Hannes Sigurósson, UMFB 04.38:14 Birgir Gislason, Ármann 04.39:00 Birgir örn Birgisson, Vestri 04 47:68 100 m skriósund kvanna Bryndis Olafsdóttír, HSK 00.59:55 Helga Siguröardóttir, Vestri 01.01:95 Þorgeröur Diöriksdóttir, Ármann 01.03:14 Guöbjörg Bjarnadóttir, HSK 01.04:86 Sigriöur Anna Eggertsdóttir, KR 01.05:47 Sígurrós Helgadóttir, Vestri 01.06:28 Sif Helgadóttir Ðachmann, KR 01.07.24 Maren-Fínnsdóttir, KR 01.08:71 100 m bringusund karta Eövarö Eövarösson, UMFN 01.06:09 Tryggvi Helgason, HSK 0106:98 Arnþór Ragnarson, SH 01.10:49 Jens Sigurösson, KR 01.12:43 Simon Þ. Jónsson, UMFB 01.13:90 Ingimar Guömundsson, Óöinn 01.15:33 Gunngeir Friöríksson, KR 01.16:99 Daviö Haraldsson. Ægir 60.60:99 200 m bringuaund kvenna Ragnheiöur Runólfsdóttir ÍA 02.43:43 Sigurlaug Guómundsdóttir, ÍA 02.53:91 Bára Guömurdsdóttir, Vestri 03.03:80 Pálína Björnsdóttir, Vestri 03.04:70 Bryndís Ernstdóttir, Ægir 03.07:38 Heba Friöriksdóttir, UMFN 03.07:64 Sigrún Hreiöarsdóttír. HSK 03.10:65 Bára Guömundsdóttir, Vestri 0S.58:80 200 m flugsund karta Tryggvi Helgason, HSK 02.12:59 Magnús M. Ólafsson, HSK 02.18:35 Guömundur Gunnarsson, Ægir 02.23:52 Ingi Þór Einarsson, KR 02.25:75 Þórir M. Sigurösson, Ægir 02.33:73 Hannes Már Sigurösson. UMFB 02.38:28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.