Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 Húsavík: Hjúkrunarforstjórar þinga ■'l1'" .....| '> i,—; - 1 1,1 í því sambandi samþykkti fundur- inn áskorun til stjórnvalda að gera ráðstafanir til þess að ráðin verði bót á því ástandi sem nú rík- ir í samvinnu við hjúkrunar- stjórnir. Ballerínuskór í neti N Húuvík, 19. maí. Hjúkrunarforstjórar í deild innan Hjúkrunarfélags Islands héldu fund Orlof reyk- vískra hús- mæðra í SUMAR MUN orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík starfrækja orlofsheimili í glæsilegu húsnæði bændaskólans að Hvanneyri í Borg- arfirði. Dvalið verður eina viku í senn í sex hópum frá 22. júní nk. Hægt er að velja um eins eða tveggja manna herbergi með snyrtingu, einnig er á staðnum ágæt baðaðstaða, sólskýli og heit- ur pottur. Boðið er upp á leikfimi, skoðunarferð um Hvanneyrarstað, eins dags ferð um Borgarfjörð með viðkomu í Borgarnesi og á kvöldin eru kvöldvökur. Viðgjörn- ingur allur er til fyrirmyndar, ljúffengur matur og einkar lipurt starfsfólk. Bókasafn er á staðnum og guðsþjónusta er í Hvanneyr- arkirkju hvern sunnudag. Frá og með mánudeginum 3. júní verður tekið á móti umsókn- um á skrifstofu orlofsnefndar að Traðarkotssundi 6, sem opin er mánudaga til föstudaga milli kl. 15:00 og 18:00. Sími er 12617 og óskað er eftir 500 kr. greiðslu til staðfestingar við skráningu. Fréttatilkynning. á Hótel Húsavík undanfarna þrjá daga og sátu fundinn 54 fulltrúar víðs vegar af landinu. Á dagskrá voru ýmis fagleg málefni en aðal framsöguerindin fjölluðu um gæði hjúkrunarþjón- ustu og hvernig margvisst er hægt og skal vinna að þeim málum. Rædd var yfirlýsing Alþjóða heil- brigðismálastofnunarinnar: „Heil- brigði öllum til handa árið 2000“. Miklar umræður urðu um það alvarlega ástand er nú ríkir á heil- brigðisstofnunum vegna skorts á hjúkrunarfræðingum til starfa, og Formaður þessarar hjúkrunar- forstjóradeildar er Þuríður Ingi- mundardóttir, en um undirbúning fundarins af hálfu heimamanna sá Guðlaug Sigmarsdóttir, hjúkr- unarforstjóri Sjúkrahúss Húsa- víkur. Bæjarstjórn Húsavíkur bauð gestunum til kvöldverðar á laug- ardagskvöldið en að loknum fundi á sunnudag skoðuðu gestirnir sjúkrahúsið, elliheimilið, safna- húsið, kirkjuna og bæinn í hinu bezta veðri sem komið hefur á vor- inu. Fréttaritari Litir: Hvítur og Ijósblár Barónsskór Barónsstíg 18, s. 23566. HEMPELS - þakmálning, sérhæfð á þakjárn Málning þarf ekki endilega að flagna af járni. Sé svo hefur eitthvað farið úrskeiðis, flöturinn hefur ekki verið nægilega þrifinn fyrir málun og röng efni notuð. HEMPELS þakmálning er sérhæfð á bárujárn og hefur frábærá viðloðun og veðurþol. Forskriftin að HEMPELS þakmálningu hefur þróast í tímans rás á söltum sæ, þ.e. á íslenskum hafskipum þar sem álagið nær hámarki. Útivistarferð á Þingvelli FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir í dag, sunnudag, 2. júní, til ferðar i Þingvelli. Leiðsögumaður verður Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þátttakendum gefst kostur á að kynnast þjóðgarðinum á annan hitt en flestir eru vanir. Farið verður í tvær stuttar og þægilegar gönguferð- ir er taka um eina klst hvor. Fyrri gönguferðin er um Langa- stíg og Stekkjargjá að Furulund- inum, en hin síðari um Skógar- kotsleið að gömlu eyðibýlunum Skógarkoti og Þórhallastöðum. Sú ganga endar við Vellankötlu. Brottför i ferðina er kl. 13 frá Um- ferðarmiðstöðinni, vestanvert. Á sunnudag er einnig ferð þar sem gengin verður gamla þjóðleiðin Leggjabrjótur úr Brynjudal í Hvalfirði yfir til Þingvalla. Sú ferð hefst kl. 10.30. Fréttatilkynning Lundareykjardalur. Eldur á Iðunnar- stöðum Kleppjáriwreykjum, 29. maí. SNEMMA í morgun kom upp eldur í íbúðarhúsinu að Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal. Engin slys urðu i mönnum og ekki miklar skemmdir i íbúðarhúsinu. Kallað var út slökkvilið frá Reykholti og nágrenni en er j)eir mættu á staðinn var búið að slökkva eldinn. Það gerði bóndinn Einar Torfason ásamt bændum á næstu bæjum sem brugðu skjótt við. Töluverðar skemmdir urðu á kyndiklefa en aðrar skemmdir voru óverulegar. Húsið var vá- tryggt, þó varla nógu hátt, sagði Einar Torfason. Það er misskilningur að járn þurfi að veðrast. Alltof lengi hafa menn trúað því að galvaníserað járn eigi að veðrast áður en það er málð. Þannig hafa menn látið bestu ryðvörn, sem völ er á, skemmast og afleiðingin er ótímabær ryðmyndun. Með réttum efnum má mála strax og lengja þannig lífdaga bárujárnsins verulega. Reynslan sýnir að rétt meðferð HEMPELS efna á járn tryggir hámarksendingu. Umboðsmenn um land allt! Slippfélagió íReykjavik hf Má/ningarverksmiðjan Dugguvogi Sími 84255 p&ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.