Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNl 1985 MorgunblaMð/Þörartnn Ragnarsson. • Fjölskyldan unir hag ifnum val f Kiel an þar hafur hún búiö í þrjú ér. Nanna, Gunnar litli og Jóhann Ingi. Kristín Erla, dóttir Jóhanns sam býr á íslandi, var akki hjá föður sínum á þassum tíma. með störfum mínum og þaö varö til þess aö ég fékk tilboöiö. — Þaö veröur aö segjast alveg eins og er aö ég fór út í óvissuna. Ég átti allt eins von á því aö ég yröi rekinn frá Kiel, mjög margir spáöu þvi. Ég undirbjó mig því aöeins fyrir 3 mánaöa dvöl í V-Þýskalandi. Ég vissi aö allt gæti gerst. En þetta gekk svo allt mjög vel þegar á hólminn var komiö. Ég lagöi mig allan fram viö aö ná góöum árangri meö liöiö og þaö tókst. Fyrsta keppnistímabil mitt meö Kiel þá náöi liöiö ööru sæti í deild- inni hlaut 38 stig. Og þaö sem meira var viö settum nýtt met. Liö- iö lék 13 leiki í röö í síöari umferð- inni án þess aö tapa leik. Þaö fannst mér ánægjulegur árangur. Hér í V-Þýskalandi eru þjálfurum engin griö gefin og ef þeir skila ekki góöum árangri er allt í voöa. Þaö eru geröar miklar kröfur." Nýr heimur — „Þaö opnast fyrir manni nýr heimur aö fá aö starfa aö svona þjálfun hjá erlendu liöi. Hér eru möguleikarnir óþrjótandi. Áöur en keppnistímabiliö hefst fer maöur meö leikmenn í æfingabúöir og síöan er æft fjórum til sex sinnum í viku. — Hér er allt til staöar. Maöur hefur nóg af boltum, húsnæöi, frí- an íþróttafatnaö og margt fleira. Þetta er ekki eins og heima þar sem þjálfarinn þarf aö standa í því aö bjarga ýmsum smáhlutum sem koma þjálfuninni ekkert viö. — Hér hefur mér líka gefist kostur á því aö sækja mörg góö námskeiö varöandi handknatt- leiksþjálfun, jafnframt því sem ég stunda nám viö háskólann í Kiel í sálarfræöi. Þaö er gífurlega þrosk- andi aö takast á viö svona verkefni sem er bæði krefjandi og erfitt." Hvaö er svona erfitt viö þetta? — „þaö er andlega álagiö. Þaö má ekkert fara úrskeiöis. Allt verö- ur aö ganga upp. Allar áætlanir sem maöur gerir veröa aö stand- ast, þaö má ekkert útaf bera. Þá eru öll feröalögin um þvert og endilangt Þýskaland i langferöabíl- um afar þreytandi og erfiö ár eftir ár. Helgi eftir helgi eru feröalög fram og til baka fleiri hundruö kíló- metra og þá jafnan gist á hótelum sem er líka þreytandi. Þetta er i raun ekkert sældarlíf. Jafnvel þó svo aö vel gangi." Ertu ánægöur meö gengi liösins? „Já ég get ekki veriö annaö. Fyrsta ár mitt varö liöiö í ööru sæti. Næsta ár í fjóröa sæti og nú í ár í ööru sæti aöeins hársbreidd frá titlinum. Ég er meó yngsta liðið í deildinni, meöalaldurinn er 23 ár. Ég hef ekki fengiö aö kaupa neina leikmenn innan V-Þýskalands. Þaö gerir mér erfitt fyrir. Meöan Gummersbach er meö sex þýska landsliösmenn og einn danskan landsliösmann er 1 landsliðsmaöur í liöi Kiel. Þá hefur liö Gummers- bach besta markvörö heims sem á síöasta keppnistímabili varöi aö meöaltali 3 til 4 viti í leik og 20 skot. Ég verö aö byggja upp eingöngu á liðsheildinni, engu ööru og í lok keppnistímabilsins var Kiel meö betra markahlutfall en Gummers- bach en þaö munaöi einu stigi." Ákvaö sig eftir stúdentspróf Hvernær tókst þú þá ákvöróun aó leggja fyrir þig handknatt- leiksþjálfun? — „Þaö var strax eftir stúd- entspróf. Ég var 16 ára gamall þegar ég sá júgóslavneskan hand- knattleik eins og hann gerist best- ur. Hugsaöi meö mér svona á aö leika handknattleik. Fór til lands- ins, fékk aö fylgjast meö æfingum landsliösins og bestu félagsliö- anna. Fór í handknattleiksskóla og á fleiri námskeiö. Þetta kveikti í mér. — Ég fylgdist síðan meö undir- búningi júgóslavneska landsliösins fyrir Olympíuleikanna. Fór til Sviss og starfaöi þar viö þjálfun og lagöi mig allan fram viö aö ná í nýjungar í íþróttinni. Síöan fór ég heim til íslands og 23 ára gamall var ég oröin landsliösþjálfari meö öll ís- lensku landsliöin. Áriö 1979 náöi svo landsliöiö 21 árs og yngri 7. sæti á HM keppninni í Danmörku. Undir minni stjórn vann landsliöiö íslenska sinn fyrsta sigur á Dönum á útivelli. Ég var stoltur af þeim sigri. Nú eftir aö hafa þjálfaö heima í skamman tíma fór ég til Kielar og er þar enn. Vonandi tekst mér aö gera liöiö aö meisturum áöur en ég hætti en þaö veröur erfitt. Ég legg mikiö uppúr því aö liö mitt leiki kerfisbundinn og agaöan hand- knattleik og þaö hefur skilaö sér." Ætlar þú aö gera þjálfun aö ævistarfi? — “Nei þaö held ég ekki. Ég veit ekki hversu lengi ég endist í þessu. Ég lýk lokaprófi í sálarfræöi næsta vor og sný mór máske aö henni. Ég geri ráö fyrir því aö ég veröi aöeins eitt keppn- istímabil til viöbótar hjá Kiel og komi svo heim. — En óg veit svo sem ekkert hvaö framtíöin ber í skauti sér. Máske tek ég aö mér þjálfun hjá ööru liöi erlendis. Ég hef fengiö nokkur tilboö sem freista manns. Þaö er gott aö búa í V-Þýskalandi og mér og fjölskyldu minni hefur liöið vel þau þrjú ár sem viö höfum dvalist í Kiel. Þaö er ekki gott aö spá í spilin, hugsanlega gæti a£* gerst," sagöi Jóhann Ingi. STORLEIKUR ALDARINN AR! á Kópavogsvelli laugardag kl. 14.00 Mætum öll - þetta er leikur sem enginn heilvita knattspyrnuahuga maður missir af! jrr\óts\ns Bert McGregor, hinn heimsþekkti „njósnari" atvinnumannaliöa gerir sér sérstaka ferö til íslands til að sjá leikinn. Leiknum verður sjónvarpað beint til fjölmargra Evrópulanda, og til Burundi og Fiji-eyja. Hann verður ekki sýndur Islenska sjónvarpinu. Stúkunni verður lokað 4 klst. fyrir leikinn, eða þegar hún fyllist, eftir því hvort verður á undan! Heiðursgestur: Paul McCartney. Kemur hann? Kemur hann ekki? Sendir hann bróður sinn í staðinn? Forsala aðgöngumiða í Hveragerði, Kirkjubæjarklaustri, Egilsstöðum, Ár- skógsströnd og væntanlega einhvers staðar í Borgarfirðinum! Leiknum hefur verið lýst í heimspress- unni sem einvígi aldarinnar á milli miðherja Augnabliks og miðherja Snæfells!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.