Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 iCjCRnu- 3PÁ HRÚTURINN ftVA 21. MARZ—19-APRlL ÞelU verður ágctar dagur. ÞaA er farið aé retast úr Ijárhagnum s»o að þú getar verið ánsgður. Byrjaðu bara eltki á því að eyða iví sem þú hefur aflað. Umræð- ur eru til góðs. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Sköpunargáfa þín blómstrar { dag. Reyndu að notfæra þér það á hagnýtan bátL Ættingjar geU gert þig gráhærðan í dag. Reyndu samt að vera þolinmóð- ur þó að það sé erfitt. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl ÞetU er kjörinn dagur til að eyða með fjölskyldu og vinum. Gerðu áætlun um statt ferðalag og komdu fjölskyldunni að óvörum. Brjóttu isinn og reyndu að kynnast áhugaverðu fólki. 2JK! KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÍILl Gleymdu erfiðleikum þínum í dag. Láttu hugmyndaflug þitt stjórna gjörðum þfnum. Það mun ekkert bagalegt gerast ef þú ferð eftir draumum þínum og þrám í dag. Verta á flækingi í kvöld. ^ariuóNiÐ Sfta23. JÍILl—22. ÁGÚST Þú getar komist að samkomu- lagi við fjölskylduna í dag um ákveðið málefni. Övænt símtal gæti sett strik í reikninginn á vissu máli. Njótta kvöldsins í faðmi fjölskyldunnar. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinir og ættingjar mur sækja þig i dag. Verta því gest- risinn og látta fólk ekki fara í þínar finustu taugar. Reyndu að la uágrannana til að heimsækja þig. kvöld. VOGIN Rlírd 23.SEPT.-22.OKT. Þetta er góður dagur til að dútla í garðinum með Qölskyldunni. Reyndu að hugsa ekki um hin ótalmörgu verkefni sem biða þín á mánudaginn. Einbeittu þér að þvi að hvfla þreyttan hug. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. að bæta þig í dag. Ef þér tekst það þá munu sam- skipti þín við annað fólk verða mikhi betri. Reyndu að koma hugmyndum þínum á framfæri. Hugmyndir þínar eru góðra gjaida verðar. fiÍM BOGMAÐURINN ItfCla 22. NÓV.-21. DES. Þig þyrstir í ævintýri í dag. Látta því ævintýraþrána ráða ferðinni. Sæktu á ný og óvænt mið. Farðu á einhverja skemmtilega uppákomu og taktu þátt í henni ef þú vilt. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vinna og skemmtun verða sam- tvinnuð i dag. Einhverjir við- skiptavina þinna koma í heim- sókn og þar verður mikið glens og gaman. Góð útkoma gæti orðið úr þessari heimsókn. |g|| VATNSBERINN U*5ÍS 20. JAN.-18. FEB. Statt ferðalög gætu orðið hress- andi í dag. SérsUklega ef þú ferð einn í þau. Fólk þarfnast þess stundum að vera eitt og hugsa sitt ráð í ró og næði. Dveldu heima hjá þér i kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Reyndu að sinna tómstundum i dag ef þú befur tækifæri tii þess. Fjölskyldan getur ef til vill tekið þátt í tómstundaiðkun þinni. Takta lífinu með eins mikilli róog þú getur. X-9 DYRAGLENS pAP GEKII? /MlSEtcW BETRi £N pO ERTt.. eR EIN - PALPLEÖA AUF6ENÖUR EIÖINLEIW ALiPA FWSKA! 'É6 EC\AS5 ^ UM AD ÉG ÖETH ALPlP nipei í /v\é%. AnpanlM LcNÖUK en po 6eri»? 1M1 by Cfncngo TribwnnN LJÓSKA — TOMMI OG JENNI • : : it FERDINAND SMAFOLK Pear Sweetheart, Po you ever think of me ? Ju5t the other day I was thinkinq of you. Ástin mín, hugsaróu nofckurn tíma til mín? Kg var að hugsa um þig alveg nýlega ... Ég er nokkurn veginn viss um að það varst þú. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Er hægt að vinna þrjú grönd í spilinu hér að neðan? Vestur spilar út spaða og sagnhafi drepur drottningu austur með Norrtur ♦ 952 ♦ 62 ♦ D5 ♦ ÁKD873 Austur ♦ D7 ... Ik3 ♦ G965 Nurtur ♦ ÁG10 ♦ ÁKG4 ♦ G10974 ♦ 2 Vestar Norður Austur Suður I spaði 2 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Það vinnst ekki tími til að sækja tígulinn, því vestur verður á undan að fria spað- ann og taka fimm slagi. Því verður að treysta á laufið. En eins og við sjáum fellur það ekki og innkomuleysið í blind- an virðist útiloka að hægt sé að nýta litinn. Hvaða vitleysa. Er ekki spaðanían í borðinu. Hún er mikilvægt spil. Þrír efstu í laufi eru teknir og hjarta- fjarkanum og spaðatíunni fleygt heima. Vestur kastar tígli og upplýsir leguna. Þá er fjórða laufinu spilað og spaða- gosanum kastað. Vestur getur ekki annað en fækkað við sig spöðum. 1 þessari stöðu gerir austur best í því að spila hjarta, sem • drepið er á ás og tígli spilað. Og nú er sama hvað vestur spriklar, sagnhafi fær alltaf níu slagi. Vestur ♦ K8643 ♦ D95 ♦ ÁK3 ♦ 104 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á al- þjóðlegu móti í Banja Luka í Júgóslavíu í vor í skák þeirra James Plaskett, Englandi og sovézka stórmeistarans Lev Psakhis. Plaskett sem hafði hvítt er manni undir, en fékk nú guliið tækifæri. 40. g4?? — fxg3 (framhjá- hlaup) og hvítur gafst upp. Plaskett missti af stórglæsi- legu máti í þremur leikjum með drottningarfórn: 40. Dxh4+!l - Kxh4, 41. Hh7+ - Kg5, 42. h4 mát. Þetta er eins og að vinna í happdrætti, en týna miðanum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.