Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 43 Vestmannaeyjar: Mikill afli togara en skortur á vinnuafli Næg atvinna hefur verið í frystihús- unum í Eyjum og þeir ófáir fiskarnir sem hafa farið undir hnífinn hjá honum Stefáni Gíslasyni í Vinnslu- stöðinni síóustu dagana. i tilefni þess að nú eru É árgerðirnar að koma til landsins getum við boðið nokkra bíla á sérstöku afsláttarverði af árgerð Þú borgar aðeins út og færð afganginn lánaðan í ^ mánuði. í morgun var verið að landa 55 tonnum úr Sindra og 45 tonnum úr Halkion en þessi skip komu inn vegna brælu eftir stutta útiveru. Næg atvinna er því í fiskvinnslu- stöðvunum og raunar er talsverður skortur á vinnuafli, sérstaklega í pökkunarsölum húsanna. Skólafólk hefur nú hætt þar störfum og snúið sér að skólabókunum. Fyrir hádegið er unnið á að giska á helmingi borða í húsunum, en mun færri eftir há- degið því flestar þær konur sem vinna hálfan daginn eru að störfum fyrir hádegið. - nkj. Á miðvikudaginn í síðustu viku voru fjórir af fimm togurum útgerðarfyrirtækisins Samtogs við bryggju í Friðarhöfn, ýmist búnir eða að landa góðum afla. Skólafólk hefur bjargað miklu í sumar í ríkjandi vinnuaflsskorti í frystihúsunum en hefur nú horfið aftur til náms. Þar á meðal þessi unga Eyjarós, Erla Gísladóttir, sem vann í sumar í Hraðfrystistöðinni. Vestmannaeyjum, 9. september. TOGARAR Eyjaflotans hafa aflað vel uppá síðkastið og í síðustu viku lönd- uðu sex af þeim sjö togurum sem héðan eru gerðir út, alls rúmlega 800 tonnum. Sjöundi togarinn, Klakkur, hefur verið í klössun í Þýskalandi. Það voru tog- aralandanir í Friðarhöfn uppá hvern einasta virkan dag í síðustu viku, Gídeon 101 tonn, Breki 182 tonn, Sindri 133 tonn, Halkion 106 tonn, Bergey 140 tonn og Vestmannaey 140 tonn. Uppistaðan í afla Vestmannaeyjar var þorskur en afli annarra togara var blandaður fiskur. Verulega er farið að ganga á þorskkvóta togar- anna, þeir áttu samanlagt eftir um 600 tonn um síðustu mánaðamót. Fimm togarar Samtogs sf. eru á sóknarmarki og geta því ekki aflað sér viðbótarkvóta en Bergey og Vestmannaey eru á aflamarki og hafa fengið einhvern þorskkvóta frá öðrum skipum. TOYOTA Nybylavegi 8 200 Kopavogi S 91 -44144 “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.