Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 57 Norska kaupakonan Tína (Trine Samuelsen) tekur til bendi og lætur sig ekki muna um að lyfta þungum bagga. með Barðaströnd og skeljasandinn út með Skorarhlíðum, fyrir Látra- bjarg og inn í víkur og firði fyrir norðan." Lifir vel í sandroki Síðan Þorvaldur Thoroddsen taldi að allt yrði þarna að auðn, hefur vörn verið snúið í sókn. Árið 1946 lét Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslustjóri girða þarna af nokkurt svæði og eftirmaður hans Runólfur Sveinsson lét stækka þá girðingu. Þá hafði Sandgræðslan tekið melinn í sína þjónustu til að græða upp þar sem engin önnur planta getur lifað. Var fyrst sáð mel á Reykjum á Skeiðum á árinu 1907, og urðu það tímamót í land- græðslu. En melurinn er þeirrar undarlegu náttúru að vilja lifa þar sem sandrok er og víkja síðan undan þegar hann hefur bundið jörðina og annar gróður kemur til. Þrátt fyrir þau miklu tímamót sem urðu 1957 þegar farið var að dreifa fræi og áburði úr flugvélum til uppgræðslu, þá dugar það ekki á þessum erfiðustu foksvæðum. Melfræið verður að herfa niður, enda sandurinn á svo mikilli hreyf- ingu. Hálminn af melgresinu nýtir Landgræðslan á þann hátt að hlaða því upp í garða á erfiðu svæðunum, grafa það niður í sandinn til að mynda melvarnar- garða. Einnig hefur hálmurinn verið notaður nokkuð til sveppa- ræktar. Melurinn hefur stóru hlutverki að gegna við að græða upp landið. Það má sjá með berum augum þegar litið er yfir þetta svæði við Patreksfjörð. Þar sem fyrst var byrjað að vélslá melinn, hefur síðan verið sáð grasfræi og þar er nú grænt graslendi. Melurinn bindur sandinn en síðan kemur annar gróður í kjölfarið. í minja- safninu á Hnjóti er mynd frá Sauðlauksdal, sem sýnir vel að þarna var alveg eyðimörk áður en farið var að klæða landið melgresi. Það er gaman að sjá svo góðan árangur í baráttunni við uppblást- urinn í landinu. MYNDIR OG TEXTI ELÍN PÁLMADÓTTIR Melurinn, sem búiö er að slá, er vélbundinn i bagga, sem hlaðið er í Land- græðslubflinn, 9 tonna hlass. Við vélina eru starfsmenn Landgræðslunnar Einar Magnússon og bflstjórinn Björn Bjarnason, og lengst til hægri Krist- <nn bóndi Egilsson á Hnjóti. itölsk sófeiboiö Þú gengur aö gæðunum vísum. Borgartún 29. Sími 20640 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.