Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.02.1986, Blaðsíða 54
54 38fti HAuaaa'? .e auoAauviwua .aiGAUsuuDíroM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR1986 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Breið- firðingafélagsins Jón Stefánsson og Magnús Oddsson hafa afgerandi forystu í 50 para barometerkeppninni en nú er lokið 31 umferð af 49. Staðan: Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 550 Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar Pálsson 424 Helgi Nielsen — Alison Dorosh 414 Sveinn Sigurgeirsson — * Baldur Ámason 403 Jóhann Jóhannsson — Kristján Sigurgeirsson 390 Guðmundur Thorsteinsson — Gísli Steingrímsson 353 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 334 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 296 Halldór Jóhannsson — Ingvi Guðjónsson 269 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 266 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 249 í ÓlafurValt reirsson — Ragna Olafsdóttir 222 Þórarinn Ámason — Gísli Víglundsson 217 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Johannesdóttir 194 Þorsteinn Laufdal — Þröstur Sveinsson 146 Bridsdeild Hún- vetningaf élagsins Staðan eftir 5 umferðir í aðal- sveitakeppninni er þessi: Jón Oddsson 100 Halldóra Kolka 100 V aldimar Jóhannsson 96 Kári Siguijónsson 93 Bjöm Kjartansson 92 Guðni Skúlason 85 Steinn Sveinsson 81 Næsta spilakvöld verður 12. febrúar í Skeifunni 17. Spila- mennskan hefst stundvíslega kl. 19.30. Eftir annað keppniskvöldið í Aðaltvímenningi klúbbsins standa skor sem hér segin A-riðill: stig Bjöm Jónsson — Þórður Jónsson 242 Ragnar Hermannsson — EinarJónsson 235 Tryggvi Gíslason — Bemharður Guðmundsson 225 Öm Bragason — Karl Nikulásson 224 Stefán Amgrímsson — Ragnar Ragnarsson 224 B-riðill: Óskar Friðþjófsson — Rósmundur Guðmundsson 264 Helgi Ingvarsson — Gissur Ingólfsson 251 Ingólfur Liiliendal — Jón I. Bjömsson 251 Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 242 Benedikt Olgeirsson — Ólafur Bjömsson 221 Samanlögð skor em því sem hér segir: Bjöm Jónsson — Þórður Jónsson 433 Helgi Ingvarsson - Gissur Ingólfsson 432 Gísli Tryggvason - Guðlaugur Nielsen 419 Óskar Friðþjófsson — Rósmundur Guðmundsson 404 Tryggvi Gíslason — Bemharður Guðmundsson 404 Ingólfur Lilliendal — Jón I. Bjömsson 400 Keppninni verður fram haldið nk. fimmtudagskvöld 13. febrúar í Domus Medica, kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Anton Gunnarsson. Sfjómin Opna stórmótið á Húsavík Minnt er á skráninguna í Opna stórmótið á Húsavík sem nú stendur yfir, hjá Bridssamband- inu, Bridsfélagi Akureyrar (Frí- mann Frímannsson eða Gunnar Berg) og Bridsfélagi Húsavíkur (Amar Bjömsson). Stórmótið verður um aðra helgi (15.—16. febrúar). Kostnaður keppenda við mótið lítur þannig út. Frá Reykjavík (flug, gisting 2 nætur m/morgunverði, keppnis- gjald) aðeins kr. 4.600 pr. þátt- takanda (minna fyrir maka). Frá Akureyri og nágr., með gistingu 1 nótt, er gjaldið kr. 1.600 pr. þátttakanda. Gisting 2 nætur, fer gjaldið í kr. 2.400 pr. þátttakanda, án gistingar er gjaldið kr. 1.000 pr. spilara. Flogið verður frá Reykjavík á föstudeginum og komið til baka sunnudagskvöld. Spilað er eftir Mitchell-fyrirkomulagi, alls 90 spil í 3 lotum. Vigfús Pálsson og tölvugarmurinn hans sjá um út- reikningshliðina, en Ólafur Láms- son mun annast stjómun. Keppt er um guilstig, auk heildarverð- launa að verðmæti alls 350.000 kr., fyrir öll mótin þrjú (tvö hin fyrri vom fyrir áramót). Bridssambandið skorar á spil- ara að fjölmenna í þetta þriðja stórmót á Húsavík og gera veg þess sem mestan. Það er aldrei að vita nema næstu Samvinnu- ferða/Landsýnarmótið verði hald- in á Akureyri, Egilsstöðum eða Blönduósi eða Homafirði? íMi m Termoflex STRENGIR WWM Termollex er fullfrágenginn 2ja leiðara hitastrengur með mikla notkunarmöguleika. Með margra ára notkun f Skandinavíu hefur nafnið Termoflex orðið þekkt sem gæðavara. Strengimir virka án umsjónar og þarfnast ekki viðhalds árum saman. Þeir eru vatnsþéttir og eru varðir fyrir flestum kemiskum efnum. Termoflex hitastrengir afhendast tilbúnir til uppsetningar i kassa. Listi yfir fylgihluti nær yfir hitastilla og margar gerðir uppsetningarskinna. 9®tur farið---------- “srfasttur út með ms/ið- (kfírt nAM... ------- Ekkerl nöldur um hver o ' ---—--------' \'Z r. oWk-, aö gerast ísbrjótur nvei' kanna.stQe^n'íð se^að' inn á nVÍa niðurfaHiðstmað»stogvatnú ^ pe.man? Termoflex til gólfhitunar. Góð lausn til gólfhitunar í baðherbergi, forstofur, arinstofur og önnur herbergi sem eru með steyptum gólfum eða flísalögðum. Termoflex tll jarðvegsupphitunar. Auðvelt er að koma Termoflex hitastrengjum fyrir og þeir þarfnast ekki viðhalds árum saman. Hægt er að fá ýmsar gerðir stýringa. Termoflex er mjög heppilegur hitagjafi, meðal annars til upphitunar á gróðurhúsum, gróðurreitum og grasflötum. Termoflex eykur vöxt plantnanna. Termoflex tll frostvarnar. Rétta lausnin til frostvarnar á gangstéttum, þakrennum og niðurföllum. Með notkun Termoflex á þessum stöðum er ísing og snjómokstur úr sögunni auk þess sem komast má hjá peningaútlátum og vandræðum vegna frostskemmda. Austurveri, Háaleitisbraut 68. Simi 84445. Lækjargötu 22, Hafnarfirði. Símar 50022, 50023, 50322. Morgunblaðið/Araór Sl. miðvikudagskvöld hófst 44 para barometerkeppni hjá Brids- félagi Reykjavíkur. Þar koma saman flestir af sterkustu tvimennings- spilurum Reykjavíkursvæðisins. Spiluð eru 4 spil milli para. Með- fylgjandi myndir voru teknar í fyrstu umferð. *»‘£T Jf Bridsfélag Kópavogs Átta umferðum er nú lokið í aðalsveitakeppni félagsins. Tólf sveitir taka þátt í keppninni sem er mjög jöfn og skemmtileg. Stað- an er nú: Sveit Sigurðar Sigutjónssonar 150 Gríms Thorarensen 145 Brynjólfs Jónssonar 143 Jóns Andréssonar 136 Ragnars Jónsson 131 Keppni verður framhaldið næsta fímmtudag og þá spila m.a. saman tvær efstu sveitimar. Framhaldsskólamótið Minnt er á skráninguna í Fram- haldsskólamótið í sveitakeppni, sem haldið verður um næstu helgi. Eins og staðan er í dag verður ekkert mót haldið nema þátttakan aukist verulega. Skráð er hjá Brídssambandi íslands (Ólafur Lárusson s. 91-18350) einungis. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 12. febrúar nk. kl. 16. Þær sveitir sem ekki hafa skráð sig til BSÍ fyrir þann tíma geta ekki búist við að fá að vera með að þessu sinni, verði eitthvert mót þ.e.a.s. V esturland smót í sveitakeppni Um síðustu helgi var haldið á Akranesi Vesturlandsmót í sveita- keppni. 12 sveitir tóku þátt í mótinu sem fór vel fram. Sveit Þórðar Elíassonar Akranesi varð hlutskörpust, sigraði rejmdar með nokkrum yfirburðum, hlaut 221 stig. Með Þórði spiluðu: Alfreð Viktorsson, Bjami Guðmundsson og Karl Alfreðsson. Lokastaðan: Þórður Elíasson 221 Ellert Kristinsson Stykkishólmi 196 Ingi Steinar Gunnlaugsson Akranesi 194 Eggert Sigurðsson Stykkishólmi 183 Jón Á. Guðmundsson Borgamesi 176 Þórir Leifsson Borgarfirði 161 V estur landsmót í tvímenningi 1. og 2. marz nk. verður haldið í Stykkishólmi Vesturlandsmót í tvímenningi. Þátttökutilkynning- ar þurfa að hafa borist fyrir 23. febrúar í síma 1080 (Einar) eða 8361 (Eggert). Þátttökugjald verðurum 1000 krónur ámann. Bikarkeppni Vesturlands Dregið hefir verið í 2. umferð I bikarkeppni Vesturlands. Eftirtaldar sveitir eigast við: Ellert Kristinsson — Hermann SUÐUREYRARHREPPUR íþróttaþjálfari óskasttil starfa fyrir íþróttafélagið Stefni á Suðureyri frá og með 1. júní nk., 3—4 mánuði. Þjálfunarsvið: Knattspyrna og frjálsar íþróttir fyrir alla aldursflokka. Upplýsingar veitir sveitarstjórinn á Suðureyri í símum 94-6122 og 94-6137. Sveitarstjórinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.