Morgunblaðið - 09.04.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.04.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL1986 47 "N Hártoppurinn hefur breytt útliti miðaldra karlmanna — rætt við Keith Forshaw forstjóra Tremdman sem hér er staddur á vegum Aristókratans ........... "j'" Fyrirlestur ÍMIR Sovéski sagnfræðingurinn Vladimír Sogrin flytur fyrirlestur fyrir almenning í húsakynnum MÍR að Vatnsstíg 10 fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.30. Ræðir hann um þau mál, sem efst eru á baugi í Sovétríkjunum nú að nýafstaðnu 27. þingi KFS, segir frá störfum á flokksþinginu og ákvörðunum þess. Kvikmyndasýning að fyrirlestri loknum. Öllum heimill aðgangur. Stjórn MÍR ____________________________________________/ Frönskunámskeið Alliance Francaise Seinni námskeið vorannar hefjast mánudag 21. apríl. 8 vikna námskeið. Kennt verður á öllum stigum. Bókmenntaklúbbur (10 vikur) Innritun fer fram á Bókasafni Alliance Francaise alla virka daga frá kl. 3-7 og hefst fimmtudag 10. apríl. Nánari upplýsingar í síma 23870. Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. |r u\. eith Forshaw forstjóri breska fyrirtækisins Tremdman kom hing- að til lands um helgina á vegum Aristokratans, rakarastofu Vil- helms Ingólfssonar. Tremdman sér- hæfir sig í framleiðslu hártoppa fyrir karlmenn, jafnframt því sem það framleiðir hárkollur og hefur Aristokratinn umboð fyrir Tremd- man hér á landi. Blm. Mbl. spjallaði við Forshaw um helgina og var hann fyrst spurður hvort það færi í vöxt að karlmenn notuðu hár- toppa. „Það er enginn vafi. Hártoppur- inn hefur raunverulega breytt útliti karlmanna sem komnir eru yfir miðjan aldur og hefur gert þá unglegri - og það er orðin mikill verslun í kringum þetta,“ sagði Keith Forshaw. „Það er ekki nóg að klæðast nýtísku fotum ef hárið vantar á höfuðið, því gott útlit er mikið undir hárinu komið. Svona hártoppar geta yngt menn upp um 10-15 ár. Þetta hefur verið leyndardómur margra kvikmyndastjama til að halda sér unglegum, að fá sér hár- topp eða hárkollu. En eftir að þessi iðnaður varð svona stór í sniðum getur hver sem er fengið sér hár- topp. Aður voru það víst bara konur sem héldu sér til - að því að sagt er — en nú gildir jafnréttið, og karlmenn láta ekki sitt eftir liggja. Nú selst þessi vara grimmt um allan heim og nóg að gera í greininni. Við höfum stofnað sérstaka deild í Kína þar sem rúmlega 600 manns vinna fyrir okkur. Eg hef tekið eftir að margir halda að við höfum komið þessari deild upp til að fá ódýrt vinnuafl - en það er ekki rétt. Fólk- ið sem vinnur fyrir okkur í Kína er mjög handlagið og verður að leggja sig mjög mikið fram um að vinna vei - þetta er allt unnið í Vilhelm Ingólfsson og Keith Forshaw. COSPER höndum og það tekur um 80 kist. að hnýta hvem hártopp. Það hefur enn ekki tekist að vélvæða þetta, þó mikið hafi verið reynt til þess. - Hversu lengi hafið þið verið í samstarfi við Aristokratann? Það em um 10 ár. Tölvukerfi sem við höfum komið okkur upp gerir það að verkum að fjarlægðimar verða litlar hindranir. Þegar pöntun er gerð símleiðis frá Aristókratan- um til okkar er hún venjulega komin til Kína eftir eina klukkustund í gegn um tölvukerfið", sagði Fors- haw. c s |Ö I f Bi )0G i kvöld kl. 19.30. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húslö opnar kl. 18.30. sí&' ☆ ☆ ☆ r/mbM* 1986^1 ☆ ☆ ☆ UM HELGINA FIMMTUDAGSKVÖLD: OPIÐ frá kl.22 - 01 Pálmi Gunnarson mætir og syngur nokkur lauflétt lög. Hressir dansarar úr Dansstúdiói Sóleyjar frumflytja æöislegan dans sérsaminn fyrir nýja diskótekið okkar. Óli svendur vaktina í tónabúrinu og leikur öll vinsælustu lögin. Hér eftir verður DISKÓTEKIÐ opið öll fimmtudagskvöld. ☆ ☆ ☆ FÖSTUDAGS-OG L AUG ARD AGSKVÖLD: Húsið opnað kl. 20 fyrir matargesti. Karl Möller framreiðir Ijúfa tóna fyrir matargesti. Menu- Blandaðir Sjávarréttir Glóðarsteikt Lambalæri Marineraðir Ávextir. Edda og Júlli skemmta matargestum ásamt hinum frábæra Bessa Bjarna- syni sem kemur í heimsókn. Pálmi Gunnarsson skemmtir á mið- nætursviðinu. Og siðast en ekki síst; Pónik og Einar leika fyrir dansi. í DISKÓTEKINU stendur Óli nætur- vaktina. ☆ ☆ [MlSÍlSlinSBHSÍESlTllg ^r ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.