Morgunblaðið - 11.05.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 11.05.1986, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP »» Áin niðar“ Dagskrá um Sigurjón Friðjónsson skáld ■■■■ „Áin niðar", -j Q 30 dagskrá um Siguijón Frið- jónsson (1867—1950) skáld á Litlu-Laugum, sem Bolli Gústavsson tók sam- an, er á dagskrá rásar eitt eftir hádegi í dag. Siguijón bjó lengst af á Litlu-Laug- um í Reykjadal og undir NS SUNNUDAGUR 11. MAÍ 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Strauss-hljómsveitin í Vinar- borg leikur; Willy Boskovsky og Max Sohönherr stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Konsert nr. 6 í F-dúr eftir Francesco Bonporti. I Musici-kammersveitin leik- ur. b. „Credo" eftir Antonio Vivaldi. Pólýfónkórinn í Rómarborg syngur með I Virtuosi di Roma-kammer- sveitinni; Renato Fasano stjórnar. c. Blokkflautukonset í F-dúr eftir Giuseppe Sammartini. Michala Petri og St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leika; lona Brown stjórnar. d. Sellókonsert í G-dúr eftir Giovanni Battesini. Jörg Baumann og Útvarpshljóm- sveitin í Berlín leika; Jesus Lobez-Cobos stjórnar. e. Concerto grosso nr. 9 i F-dúr eftir Arcangelo Co- relli. Kammersveit útvarps- ins i Saar leikur; Karl Risten- part stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hvanneyrar- kirkju (Hljóðrituð 20. apríl sl.). Prestur: Séra Ólafur Jens Sigurðsson. Orgelleik- ari: Bjarni Guðráösson. Hádegístónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 13.30 „Áin niðar". Dagskrá um Sigurjón Friðjónsson skáld á Litlu-Laugum. Bolli Gústavsson tók saman. (Frá Akureyri.) handaijaðri hans reis Laugaskóli í Þingeyjar- sýslu á landi sem hann gaf til skólans. Hann tók þátt í stjómmálastarfi og sat um skeið á þingi en þessi dagskrá fjallar fyrst og fremst um Siguijón sem skáld og þróun skáldskapar hans, sem var að mestum hluta ljóð. Þau komu ekki út á bók fyrr en hann var um sextugt en höfðu birst áður í blöðum og tímarit- um. I annarri bók sinni yrkir hann órímuð ljóð sem telja verður til tíðinda um skáld af hans kynslóð. Lesari með Bolla er Gerður Bolladóttir. Ó, mín flaskan fríða Sjónvarpsmynd um dry kkj usj úkling Dafydd Hywel í hlutverki drykkjumannsins. „Alkó- hólismi“, segir hann í lok myndarinnar, „er eini sjúk- dómurinn sem fær mann til að trúa því að ekkert sé að.“ Kristófer Kólumbus 2125 Þriðji þáttur ít- alska mynda- flokksins um Kristófer Kólumbus er á dagskrá sjónvarps í kvöld. í þættinum í kvöld er fjall- að um siglingu skipanna þriggja, Ninja, Pinta og Santa Maria, yfir Atlants- haf til Ameríku. Mynda- flokkurinn um Kólumbus er alls sex þættir. UTVARP SUNNUDAGUR 11. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Umsjón: Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. 18.10 Andrés, Mikki og félag- ar. (Mickey and Donald). Annar þáttur. Bandarísk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 18.35 Endursýnt efni: Sólin þaggar þokugrát. Elín Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson, Halldór Vilhelms- son og Ragnheiður Guð- 14.30 Editha Gruberova syng- ur lög eftir Claude Debussy og Hugo Wolf. Friedrich Haider leikur á píanó. (Hljóð- ritun frá Salzburg i ágúst sl.) 15.10 Að ferðast um sitt eigiö land. Um þjónustu viöferöa- fólk innanlands. Þriðji þátt- ur: Vestfirðir. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vísindi og fræði - Rann- sóknir á bleikju i Þingvalla- vatni. Sigurður Snorrason liffræöingur flytur erindi. 17.00 Siðdegistónleikar a. „Pastorale d'Eti" eftir Arthur Honegger. Sinfóniu- hljómsveit franska útvarps- ins leikur; Jean Martinson. b. Fantasía fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude Debussy. Maryléne Dosse og Útvarpshljómsveitin í Lúxemborg; Louis De Fro- ment stjórnar. c. „Sjávarmyndir" op. 37 eftir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; John Barbirolli stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um hitt og þetta. Stefán Jónssontalar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 iþróttir Umsjón: Ingóifur Hannes- son. 22.40 „Camea obscura". Þátt- ur um hlutverk og stöðu kvikmyndarinnar sem fjöl- miðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasögunnar. Um-- sjón: Ólafur Angantýsson. 23.20 Kvöldtónleikar a. Josef Suk og Alfred Holocek leika þrjú lög eftir Antonin Dvorák á fiðlu og piano. b. Hljómsveitin „Sinfonia of London" leikur þrjá þætti úr „Hnotubrjótnum" eftir Pjotr Tsjaíkovski; John Holling- worth stjórnar. c. Victoria de los Angeles syngur lög eftiri Schubert, Brahms, Fauré og Reynaldo Hahn. Gerald Moore og Gonzalo Soriano leika á píanó. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. maí. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Örn Friðriksson á Skútustöðum flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríð- ur Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morgunteygjur Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anná: „Eyjan hans múmin- pabba" eftirTove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kol- brún Erna Pétursdóttir les (19). 9.20 Morgunteygjur. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Óttar Geirsson jaröræktarráöunaut um áburðarnotkun og nýtingu túna i sumar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.20 Islensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (FráAkureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 »l dagsins önn - Sam vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilífa" eftir Carmen Laforet Sigurður Sigurmundsson les þýðingu sina (9). 14.30 »lslensktónlist a. „Esja", sinfónía í f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Jón Þorsteinsson syngur „Vögguvísur" og „Búðarvís- ur“ eftir Emil Thoroddsen. Jónína Gísladóttir leikur á píanó. 15.15 í hnotskum — Sagan af Mario Lanza Umsjón: Valgarður Stefáns- son. Lesari með honum. Signý Pálsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „Sagan af dátanum", ballettsvita eftir Igor Strav- inski. Tékknesk blásarasveit leik- ur; Libor Pesek stjórnar. b. Sónatína eftir Marcel Quinet. Marjeta Delcourte og Eug- éne de Canck leika á fiðlu og píanó. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Bróðir minn frá Afríku" eftir Gun Jacob- son. Jónína Steinþórsdóttir þýddi. Valdís Óskarsdóttir les (3). Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úratvinnulifinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Ámarkaði Fréttaskýringaþáttur um viöskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnogveginn Málfríður Sigurðardóttir á Akureyri talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóðfræðispjall Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. Lesari: Svava Jakobsdóttir. b. Jón í Öxl og móbotnótti hrúturinn Baldur Pálmason les frá- sögn eftir Guðmund Bern- harösson frá Ástúni. c. Snjóflóðin í Óshlíð 1928 Ágúst Vigfússon tekur saman og flytur söguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingusína(16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Átak í aldarfjórðung Fyrri hluti dagskrár í tilefni af 25 ára afmæli mannrétt- indasamtakanna Amnesty International. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.10 Frá tónskáldaþingi Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónverk eftir Mörtu Lambertini og Alejandro Iglesias Rossi (verölauna- verkið). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. maí 13.30 Kryddítilveruna Margrét Blöndal stjórnar sunnudagsþætti með af- mæliskveðjum og léttri tón- listafýmsutæi. 15.00 Tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. maí 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna i umsjá Guðlaugar Maríu Bjarnadóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárus- dótti;. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. AKUREYRI 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magn- ús Gunnlaugsson. Frétta- menn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni 96,5 MHz FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. SJÓNVARP mundsdóttir flytja tíu íslensk sönglög. Áður sýnt i sjón- varpinu 7. október 1979. Eyjakvöld. Sjónvarpsþáttur með lista- fólki frá Vestmannaeyjum og gestum. Kynnir: Halldór Ingi Guðmundsson. Áður sýnt í sjónvarpinu 13. maí 1973. 19.25 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarpnæstuviku. 21.05 Kristófer Kólumbus. Þriðji þáttur. ítalskur myndaflokkur i sex þáttum geröur í samvinnu við bandaríska, þýska og franska framleiöendur. Leik- stjóri Alberto Lattuada. Aöalhlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus, Faye Dunaway, Rossano Brazzi, Virna Lisi, Oliver Reed, Raf Vallone, Max von Sydow, Eli Wallach og Nicol Will- iamson. i myndaflokknum er fylgst með ævi frægasta landafundamanns allra tima, fundi Ameríku 1492 og landnámi Spánverja i nýja heiminum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Leonardo da Vinci. Þýsk heimildamynd um einn fjölhæfasta hugvits- og listamann allra tima, Leon- ardo da Vinci (1452-1519). Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. maí 1986 19.00 (Dáuemlinchen) Þýsk teiknimynd gerð eftir ævintýri H.C. Andersens. 19.25 Á hjóli — Endursýning Mynd sem sjónvarpið lét gera 1985 um hjólreiðar og hvers ungum hjólreiðamönnum ber að gæta í umferöinni. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gisli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndþönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.10 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- 21.45 Ó, min flaskan fríða (Yr Alcoholig Llon) Velsk sjónvarpsmynd. Höfundur og leikstjóri Karl Francis. Aöalhlutverk: Dafydd Hywel Elumed Jones, Gwenllian Davies. Myndin gerist í námubæ Wales. Aðalpersónan er drykkjumað ur sem veröur sífellt háðari áfengi. Hann missir fjölskyldu sína, atvinnu, vini, söngrödd og loks sjálfsvirðingu áður en hann sér villu síns vegar. Þýðandi Kristmann Eiðsson 23.35 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.