Morgunblaðið - 11.06.1986, Side 55

Morgunblaðið - 11.06.1986, Side 55
55 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986 IANDSHAPPDRÆTTI TÓNLISTARSKÓLA RAGNARS JÓNSSONAR GLÆSILEGIR VINNINGAR 11BÍLAR og Mercedes Benz 190 E KENNSLU 44 hljóðfæri að eigin vali KENNSLU Volkswagen Golf CL árg. 87. KENNSUJ tOnlistarskOla RAGNARS (ONSSONAR tOnustarskóla RAGNARSIONSSONAR TÖNLISTARSKÓLA RAGNARS JÓNSSONAR Akureyri—Reykjavík Tilstyrktarútgáfuátónlistarkennslumyndböndum, fyrirgrunnskóla ogalmenning. M Landsbanki SPARISJÓÐUR GLÆSIBÆJARHREPPS Mk Islands Banki allra landsmanna 1100 ár Káttí höllinni Barnavinurinn Wonder ásamt nokkrum ungum aðdáendum. Fyrirmyndin Stevie Wonder ví hefur stundum verð fleygt að hinir raunverulegu áhrifa- valdar í heiminum séu listamennim- ir, popparar og leikarar, þar sem það séu þeir sem unga fólkið lítur upp til. Hvort kenning þessi á við einhver rök að styðjast er ekki gott að segja til um, en í það minnsta segist stjaman Stevie Wonder stað- ráðinn í að nota frægðina til að gefa bömum gott fordæmi. Ekki alls fyrir löngu heimsótti hann bamaheimili eitt í London, þar sem hann spjallaði við krakkana um lífið og tilveruna og boðaði sína bjart- sýnistrú. „Þegar ég er hamingju- samur finn ég hjá mér þörf til að semja tónlist," upplýsti hann þá meðal annars. „Ég er líka ákveðinn í að nota hæfileika mína til þess að bæta þennan heim. Tónlistin er mín þakkargjörð til Guðs.“ Frá því 1962 hefur Stevie Wond- er selt meira en 50 milljónir platna en síðasti „stórsmellur" hans var lagið „I just called to say I love you“, sem hann söng m.a. í brúð- kaupi þeirra Diönu Ross og Ame Næss á dögunum. „Ég eyði miklum tíma í jafn- réttisbaráttu hinna svörtu," sagði Wonder við bömin, og bætti við: „Við verðum að vinna að því saman að útrýma því vonda í heiminum, sama hvað það kostar. Til dæmis hef ég aldrei verið eins ánægður og sáttur við sjálfan mig og eftir að ég söng með hópnum „USA for Africa" til styrktar bágstöddum í Eþíópíu. Það var mér mikils virði að geta lagt eitthvað af mörkum.“ Eins og við var að búast urðu bömin hálffeimin er átrúnaðargoðið birtist á bamaheimilinu í eigin persónu. En ekki leið á löngu uns spumingar tóku að dynja á hinum blinda söngvara. Þeim lék forvitni á að vita hvort ekki væri erfitt að geta ekki horft á sjónvarp með bömum sínum tveimur, hvert væri uppáhaldslagið hans o.s.frv. Um bamæsku sína hafði Wonder þetta að segja: „Ég minnist þess ekki að hafa nokkum tíma goldið þess að vera blindur. Ég var venjulegt bam og venjulegur unglingur, sem hafði meiri áhuga á sælgætisáti og kapp- akstursbílum en námsbókunum, að maður tali nú ekki um tónlistina. Hún hefur ávallt verið allt mitt líf.“ Kjölturakkinn Rex, öðru nafni konungur, kunni sér ekki læti af einskærri kátínu, er for- ráðamenn hans komu heim nú um daginn eftir nokkurra daga §ar- veru. Forráðamennimir, sem reyndar era einnig forsetahjón Bandaríkjanna, bragðu sér nefni- lega til Kaliforníu, til hvíldar og afslöppunar, en var greinilega sárt saknað á meðan. Ekki er þó annað að sjá en að Nancy hafi einnig saknað hans pínulítið, en Fagnaðarfundir bóndi hennar gaf henni hann í jólagjöf fyrir einu og hálfu ári. Listahátíðarklúbbur á laufléttu nótunum öll kvöld frá 22.30 „Loksins samkvæmislíf á heimsmæli- kvarða“ — segir Henrietta Hæneken og hefur hún þó víða farið. Dagskráin íkvöld: Klúbbur Listahátíðar frá kl. 22.30 Hljómsveit Grét- —‘s-r. Hótel Bof9 ars Orvarssonar Grétar Örvarsson, Árni Scheving, Gylfi Gunnarsson, Steingrímur Óli Sigurðarson, + gestaleikari. Söngatriði 23.30 Martha Guðrún Halldórs- dóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Hildigunnur Rúnarsdóttir. w-arWtfSBK UoVd £?*& ðvirsQt * Kotudti i trr 1.200- tvo eða i-e S5r*SE5-»-B‘ “nganíinn. viö ERTU SAMKVÆMISLJON A HEIMSMÆLI- KVARÐA? KOMDU MEÐ í AÐDÁENDAKLÚBB ■ HENRIETTU Á HÓTEL BORG. COSPER ©PIB COSPER 10106

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.