Morgunblaðið - 01.10.1986, Page 42

Morgunblaðið - 01.10.1986, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson dag ætla ég að fjalla um samband Vogar (23. sept.—22. okt.) og Sporð- dreka (23. okt,—21. nóv.). Einungis er fjallað um sólar- merkið og hið dæmigerða. Lesendur eru minntir á að hver maður er undir áhrifum frá nokkrum merkjum, þann- ig að hjá einhveiju af vina- fólki okkar í þessum merkjum geta aðrir þættir sett strik í reikninginn. Ólík merki ^Þessi merki eru ólík. Vogin '■'"er opin, félagslynd og hug- myndalega sinnuð en Sporð- drekinn er lokaður, ómannblendinn tilfinninga- maður. Viðhorf Vogarinnar til lífsins eru jákvæð og létt en Sporðdrekans oft á tíðum neikvæð en alltaf sterk og alvarleg. Félagslynd Vogin er hugmyndarík og félagslynd. Hún þarf að hafa töluvert af fólki í kringum sig, vill geta rætt málin og lifað vitsmunalega athafna- sömu lífi. Ómannblendinn .^Sporðdrekinn er viðkvæmur og næmur á annað fólk, draumlyndur og hefur sterkt ímyndunarafl. Hann er lokað- ur og varkár og lyndir einungis við fáa útvalda. Loft og vatn Fólk hinna ólíku frumþátta, lofts og vatns, laðast oft hvort að öðru. Vogin heillast af til- finningalegu innsæi, dýpt og næmi Sporðdrekans, finnst hann dularfullur og spenn- andi. Hún hefúr mikinn áhuga á að skilja órökrænar skapsveiflur hans. Hinn síðamefndi dáist aftur á móti að leikni Vogarinnar f mann- legum samskiptum, að því hversu auðvelt hún á með að umgangast fólk og tjá sig. OrÖ og til- finningar Þegar Vogin setur sig útfyrir tilfinningar og skoðar og veg- ur hvert mál á hlutlausan hátt, lætur Sporðdrekinn af • tilfinningum og því hvemig hann skynjar í gegnum til- finningar. Deilur geta komið upp þegar merkin þurfa að leysa mál sem þau eru ósam- -^Httála um. Vogin vill leysa málið á yfirvegaðan hátt ( gegnum rökræðu, en Sporð- drekinn útfrá tilfinningum. Voginni geta fallist hendur þegar Sporðdrekinn vill ekki hlusta á rök. Hinum síðast talda getur hins vegar fundist Vogin nota of mörg orð en skorta innsæi og dýpt. Félagsleg togstreita Algengt er að fólk laðist að því sem það skortir. í fyrstu leikur allt í lyndi en sfðan vill brenna við að það hætti að þola það sem í fyretu var aðlaðandi við hinn. í þessu «sambandi getur aðdáun Vog- arinnar á tilfínningadýpt Sporðdrekans orðið að gagn- rýni á allt of mikla tilfinn- ingasemi. Aðdáun Sporðdrek- ans á hugarstyrk Vogarinnar getur orðið að ásökunum um að hún sé köld og tilfinninga- laus. Árekstrar geta einnig komið upp f sambandi við félagslega þáttinn. Kennarar Ef meðvitund og umburðar- lyndi er fyrir hendi getur þessi staða verið fijósöm. - Vogin getur hjálpað Sporð- drekanum að takast á við viðkvæmnina, að skilja sál- ræna reynslu sína og almennt að takast á við heiminn opn- um og jákvæðum huga. Sporðdrekinn getur kennt Voginni að verða næmari á annað fólk og dýpkað og auk- ,Jð við Iffsskilning hennar. X-9 JACQUíS hefin-urxfr'r hbndum '’fór/iM 'að CMfi'M/,' WTbh'/I /tu/rvtá- Soaf 'fini þu/ 7&//6>i'/nir A/erf %////// //JíS St&?Ji9CQt/fs\ u^sarnfa//J/^Ot//nur a/yJ/AfAarcí n/t/aast. ■ ■ j _&/í>t/A/ ///í>//&? nv W^^^. (-///Je/WKAfw ?/ A//3S/? \ \ F&M/E0/RA í/tT/A TfcárrssoT?///// ca Jf//PPA tfavm/AXí£#/>i a X&//////V... r>iiy JVEV% f//c//%///> £/?//&///.. , f/?//c/. /■/r/f i V\\ m tí*,v/N</p!þú PROMEUX/ GRETTIR TOMMI OG JENNI r~7 *—7—:—^— T7 7"—«—mm:—7 Nl rr 7 rl KueeKAsnovBL \ JO/MU, l/EREHJR UÓSKA .VjSWivJ ■ jwi :: Vn—aMJ FERDINAND SMAFOLK I PONT 5UPP05E VOU LUANT TO MELP ME UJITH m HOMEWORK, PO YOU? IF VOU LL HELP ME WITH MV HOMEUJORK, SOMEPAV UJHEN l'M RICM ANP FAM0U5, l'LL TALK TO VOU.. Ég býst ekki við að þú viljir hjálpa mér við heimadæmin, er það? Eiginlega ekki. Ef þú hjálpar mér við heimadæmin skal ég tala við þig einhvern tíma þegar ég er orðin rík og fræg. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nú reynir á vamarsnillina. Þú ert f vestur og spilar út lauf- ás í flómm hjörtum suðure. Vestur gefur, N/S á hættu. Norður ♦ K74 ¥ÁD93 ♦ DG1065 ♦ 5 Vestur ♦ ÁD2 ♦ 64 ■ ♦ 874 ♦ ÁKG83 Vestur Norður Austur 1 lauf Dobl 3 lauf Pass Pass Pass Suður 4 hjörtu Hveiju viltu spila í öðmm slag? Það er ljóst að félagi verður að eiga að minnsta kosti einn slag á annan hvom rauða litinn ella á vömin sér enga von. Þú verður sem sagt að gefa þér að makker eigi tígulás eða hjarta- kóng. En með spaðaásnum gerir það ekki nema þijá slagi, svo enn vantar einn. Hann fæst ekki á lauf svo það verður að reyna að sækja hann á spaða. Ef makker á gosann f spaða dugir Ifkiega að taka á ásinn og spila meiri spaða. En það er sjálfsagt að taka þann möguleika með í reikninginn að suður eigi gosann en félagi 109. Og þá verður að spila drottning- unni í öðmm slag. Vestur ♦ ÁD2 ♦ 64 ♦ 874 ♦ ÁKG83 Norður ♦ K74 ♦ ÁD93 ♦ DG1065 ♦ 5 Austur ♦ 10963 ♦ K7 ♦ 99 ♦ D10962 Suður ♦ G85 ♦ G10852 ♦ ÁK3 ♦ 74 Sagnhafi fær þann slag á kónginn og fer líklega heim á tigulás til að svína í hjartanu. En austur á hjartakoiiginn og sendir spðaðatíuna til baka og gerir þar með gosann óvirkan. Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og vinnur. Þessi staða kom upp á sovézka meistaramótinu í vor í viðureign alþjóðlega meistarans Eingora, sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Beljavsky. Eingom lék: 69. Rd4+! - Rxd4, 70. Kf6! og Beljavsky náði ekki að hindra að hvíta peðið yrði að drottn- ingu: 70. — Rc2, 71. h5 — Re3, 72. Kg5! - Rc4, 73. h6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.