Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 63

Morgunblaðið - 18.11.1986, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1986 63 Af James vini vorum Bond Eins og sumir minnast e.t.v., sór Roger Moore þess dýran eið að leika ekki í James Bond aftur. Eitthvað virðist honum þó hafa snúist hugur, því aðeins nokkrum dögum áður en tilkynnt var um að Timothy Dalton ætti að fá hlutverk- ið, bað Roger um hlutverkið aftur. Cubby Broccoli, framleiðandi James Bond- myndanna, afþakkaði hins vegar gott boð, sagðist vera fylli- lega ánægður með Dalton. Ekki er öll sagan sögð, því hermt er að söngkonan Madonna hafí hafnað boði um að syngja titillag næstu myndar, þó svo að 375.000 Bandaríkjadalir væru í boði. Auk söngsins átti hún einnig að koma lítillega fram í myndinni, sem so- véskur njósnari. — Ular tungur segja að hún hafi neitað þessu boði vegna þess að Broecoli hafí þvertek- ið fyrir að eiginmaður Madonnu, Sean Penn, fengi á nokkum hátt að koma nálægt myndinni. Stephanie Grimaldi. upp, en komast einnig að því að hún var sjálf flækt í málið. Þeir bjóða henni því sakaruppgjöf gegn því að hún aðstoði þá við lausn málsins. Hún neitar og verða þeir félagar því að vemda hana um leið og þeir reyna að fá hana til þess að skipta um skoðun. Ekki hefur enn verið ákveðið hvemig þátturinn skuli enda. Kunnugir segja að mikið verði lagt í þennan þátt, þar sem að talið er að margir nýir áhorfendur muni fylgjast með þessum þætti og vilja framleiðendumir reyna að halda í þá. Madonna og Sean Penn. SIEMENS Siemens Siwamat 640 Fyrirferðarlítil og lipur topphlaðin þvottavéI •Vinduhraði: 350, 700 og 850 sn./mín. •Tekur 4,5 kg eins og venjuleg vél. Smith ogNorland Nóatúni 4, s. 283400. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 málningar- sprautur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.