Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.12.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986 55 NAMSKEIÐ SFI STJORNUNARNAM ERLEND NÁMSKEIÐ ÚTEL UTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLl ISLANDS TÖL VUSKÓLl/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR A MARKAÐSS TÖRF FERÐAMÁLA SAMTAKA Dagana 8. og 9. desember nk. verður haldió námskeiö á vegum Útflutnings- og markaðsskóla íslands, er fjallar um markaðsstörf ferðamálasamtaka. Námskeiðið er fyrst og fremst sniðiö fyrir starfsfólk og stjórnarmenn ferðamálasamtaka, ferðamálafélaga bæja- og landshluta svo og ferðamálafulltrúa sveitarfélaga. A námskeiöinu verða kynnt undirstöðuatriði ferðaþjónustu, skilgreint verður hlutverk ferðamálasamtaka og áhersla lögð á markaðsstörf samtakanna. Aðalleiðbeinandi veröur Bjarni Sigtryggsson, aðstoðarhótelstjóri Hótel Sögu, en auk hans verða þrlr aðrir leiðbeinendur. Námskeiðið fer fram I hinni nýju ráðstefnuálmu Hótel Sögu og hefst klukkan 8 árdegis og stendur til klukkan 17 slðdegis báða dagana. I tengslum við námskeióið, býður Hótel Saga þátttakendum gistingu á sérstökum kjörum frá sunnudegi til þriójudags. Kjósi viðkomandi að nota ferðina suður til jólainnkaupa eða annarra erinda er hægt að lengja gistitlmann á sömu kjörum. &> FJARSKIPTIMEÐ TÖL VUM Á seinustu tveimur áratugum hefur orðið gerbylting á sviði gagnafiutninga og tölvufjarskipta í Evrópu. Við íslendingar erum nú orönir þátttakendur l þessari byltingu meó tilkomu gagnanets Pósts og slma og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útlanda. í byrjun sumars opnaðist okkur allt i einu auðveldur og ódýr aðgangur að upplýsingaveitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustu, tölvuráðstefnum og þingum út um vlóa veröld. Innlendir gagnabankar og tölvuþing eru einnig í hraöri uppbyggingu. □ Efni: Hvað er gagnanet? Mótald? Samskipta- forrit? Tenging einmenningstölva við gagnanetið. Upplýsingaveitur (videotex) — Prestel — Gagnabankar — Dialog — DataStar — SKYRfí — Telexþjónusta — Pósthólf — Easylink — Telecom Gold — Tölvuráð- stefnur (Computer Conferencing) — The Source — QZ — Tölvuþing (Bulletin Boards) — Háskóli islands — fíBBS — Frétta-, auglýsinga- og upplýsinga- miðlar — CompuServe A KVÖLDNÁMSKEIÐ SÖLUTÆKNIII Til að koma á móts við óskir þeirra er ekki hafa getað sótt þetta vinsæla námskeið hefur verið ákveðið að halda það utan hins almenna vinnu- tíma 4 kvöld I desember. Þetta námskeiö er í beinu framhaidi af Sölutækni I og er lögð sérstök áhersla á samninga- og tilboðsgeró. Tilgangur námskeiósins er aó auka sjálfstraust sölufólks og veita þvl tæki og tækni til þess aó ná betri árangri I sölunni. Kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur tengingar um gagnanet og talslmanet. Notkun gagnabanka og annarra upplýsingamiðla til öflunar upplýsinga f viðskiptalegum tilgangi. (Umboð fyrir vörur, framleiósluleyfi, tilboó um samstarf o. fl.). Leiðbeinandi: fíeynir Hugason rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá SKÝfífí. Timi: 8,—10. desember 1986 kl. 08.30 til 12.30. □ Efni: — Upprifjun á Sölutækni I. — Skipulagning söluaðgerða. — Gerð tilboða. — Spurningatæknl — látbragö. — Slmasala. — Samningatækni — Auglýsingar. — Mótbárur og meðferð þeirra. Þátttakendur: Námskeióið er á svipaðan hátt og Sölutækni II einkum ætlaó sölufólki og sölustjórum, sem vinna við sölu á vörum og/eða þjónustu til fyrirtækja og endursöluaðila, m. ö. o. á fyrirtækjamarkaói. Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson. Starfar sem markaðsráðgjafi og teióbeinandi. Timi og staður: 8., 10., 11. og 15. desember 1986, kl. 20.00—23.00 I Ánanaustum 15. É&..MS DOS STÝRIKERFI EINKA TÖL VA Innan þeirra fyrirtækja er nota einkatölvur er nauðsyn að hafa starfsmenn meó þekkingu á innviðum og búnaði tölvukerfisins. Tilgangur Ms Dos námskeiðann er að gera starfsmenn sem hafa umsjón meö einkatölvum sjálfstæóa I meðferð búnaðarins. Þátttakendum er veitt innsýn í uppbyggingu stýrikerfa og hvernig þau starfa. Farið er yfir allar skipanir stýrikerfisins og hjálparforrit þess. Kennd veröur tenging jaöartækja við stýrikerfi og vél og rætt um öryggisatriði og daglegan rekstur. A síóustu árum hefur verðbréfamarkaðurinn á íslandi vaxió hratt en um leið hefur skort töluvert á þekkingu á eðli þessa markaóar. Á þessu nám- skeiói um verðbréfamarkaðinn verður fjallað um fjármögnun I rekstri fyrirtækja meö útgáfu og sölu veróbréfa og fjárfestingar einstaklinga og fyrirtækja I verðbréfum, markaössetningu verðbréfa og gerður samanburður viö aórar sparnaóarleiðir. □ Efni: — Stefnumótun I fjármagnsupp- byggingu. — Mat á fjármagnsþörf. — Æskileg fjármagnsuþþbygging, meginsjónarmið. — Helstu tegundir verðbréfa á inn- lendum markaði og helstu torm þeirra erlendis. — Þáttur verðbréfa (hlutabréfa og skuldabréfa) I fjárhagslegri upp- byggingu fyrirtækja, rekstri og tjárfestingu. — Tæknilega hliðin: útreikningur gengis, affalla, ávöxtunar og annars kostnaðar. — Tlmaáætlanir við útgáfu og sölu verðbréfa. Leiðbeinandi: Björn H. Guðmundsson kerfisfræðingur. Timi og staður: 9,—12. desember 1986 kl. 13.30—17.30. VIÐ VILJUM MINNA Á NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI Word ritvinnsla 15.—18. desember 1986 Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen Alvís Bókhald 15.—18. desember 1986 Leiðbeinandi: Sigríður Olgeirsdóttir — Skattalegar ivilnanir við verðbréfakaup. — Breytingar á sparifjármarkaóinum og samanburður vió ávöxtun sparnaðar i viðskiptalöndum. — Samanburóur á núverandi sparnaðarformum. — Starfsemi verðbréfasjóða. — Helstu sjónarmið við ákvarðanatöku I verðbréfa- viðskiptum: Einstaklingar — fyrirtæki — stofnanir. - Kröfur Verðbréfaþings Islands — tengsl við verðbréfasala — tengsl við /jölmiðla. — Ávöxtun innlends sparifjár i erlendum verðbréfum og/eða erlendum gjaldeyri. — Markaðssetning verðbréfa. Þátttakendur: Námskeiðió er ætlað starfsfólki I fjármáladeildum fyrirtækja, fjármálafyrirtækja, opinberra sjóða og lifeyrissjóða og öllum þeim sem hafa áhuga á verðbréfaviðskiptum. Leiðbeinendur verða frá Fjárfestingarfélaginu og Kaupþing hf. undir forystu Gunnars H. Hálfdánarsonar, Gunnars Óskarssonar, Sigurðar B. Stefánssonar og Péturs H. Blöndal. Timi og staður: 15.—16. desember 1986 kl. 13.15 til 18.00. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Simi: 6210 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.