Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 3 Njótið lífsins — Lœrið tungumál Nú gefst gullið tækifæri til að bæta málakunnátt- una og njóta lífsins með nýju fólki í nýju umhverfi. Góð tungumálakunnátta getur hjálpað þér alls staðar: í skólanum, vinnunni, starfsumsókninni, ferðalaginu, bóklestri, bíói, tómstundum o.fl. o.fl. Kröfuraukast um góða málakunnáttu. England King’s School of English er viður- kennd stofnun, sem rekur fjóra skóla, sem bjóða enskunámskeið við allra haefi á suðurströnd Englands: Bournemouth, Wimborne og London. King’s í Bournemouth: Aðalnámskeið: 24 kennslustundir á viku, lágmarks- aldur 16 ára, frá mánaðarnámskeið- um upp í ár. Kennt á 6 stigum i 12—17 manna bekkjum. Einnig hald- in sumarnámskeið með 20 kennslu- stundum á viku. Skemmtana-, íþrótta- og strandlíf. King’s College í Bournemouth: Meiri kennsla og framhaldsnám- skeið: 30 kennslustundir á viku, 17 ára og eldri, í 2—10 vikur, 8—10 í bekk. Undirstaða æskileg. Viðskiptaenska og tölvuþjálfun. Einnig þrjú 3ja mán- aða námskeið í stjórnun. King's Wimborne: Aldur 10—16 ára, 20 kennslustundir, sambland af kennslu, íþróttum og leikjum, skemmtikvöldum og skoð- unarferðum, 2—8 vikur eða lengur. Wimborne er notaleg lítil borg 16 km frá suðurströndinni. King’s í London: Skólinn er í Beckenham í suð-austur London. Margvísleg námskeið t.d. 30 tíma kennsluvika, einnig sum- arnámskeiö 16 og 24 tíma, skemmt- ana- og fyrirlestrahald. 25 mín. lestarferð inn í miðborg Lundúna. Lánunri myndbönd um King’s. Nýtt námskeið: „Professional English Course" 37 timar á viku fyrir fólk i viðskipta- og atvinnulífinu. Lágmarksaldur: 20 ára. II Frakkland Institut de Francais, Ville-Franche-sur-Mer Skólinn er staðsettur á hinni fögru suðurströnd Frakklands, skammt frá Nice, Cannes og Monte Carlo. Kennt er á 7 mismunandi stigum, 6—10 nemendur í hóp og er lágmarksaldur 21 árs. Kennt er í óvenjulega glæsi- legum húsakynnum og dvalist í ibúðum á vegum skólans. Skólinn er rómaður fyrir umhverfi, aðbúnað og kennsluaðferðir. Einnig fleiri skólar. I Italía Dante Alighieri, Florens Skólinn er með aðalstöðvar í Flor- ens, borg fornrar menningar, lista og hátízku. Staðsettur í miðborginni í miðaldahöll skammt frá Ponte Vecchio með útsýni yfir Arno-fljótið. Kennd er ítalska á fimm mismunandi námskeiðum, þar sem fléttað er inn í kennslu í bókmenntum, listum og sögu. Dvalist á heimilum eða í íbúö- um, sem skólinn sér um að útvega. Einnig boðið upp á námskeið í Róma- borg og Siena. Spánn Malaca Instituto, Malaga, Costa del Sol Námskeið í spænskri tungu og menningu með dvöl á sólarströnd, vetur eða sumar. Skólinn er stað- settur i fögru úthverfi Malaga, skammt frá ströndinni og býður upp á margvísleg námskeið við allra hæfi. Heimsóknir á söfn og sögu- staði. Costa del Sol þarf vart að kynna, en hér er gullið tækifæri til að kynn- ast tungu, þjóð og menningu. Þýzkaland Humboldt Institut í Ratzenried-höllinni i þýsku Ölpunum Ratzenried er rómuð fyrir nátt- úrufegurð og fer kennsla fram í fornum kastala. Velja má um heima- vist eða dvöl á einkaheimilum. Boðið er upp á námskeið, sem eru fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir, og kennt í 10 manna hópum. í frístundum má iðka margvíslegar íþróttir, m.a. fjallgöngur og siglingar. Vikulegar kynnisferðir og á veturna skíðaferðir. Nýtt: Námskeið fyrir unglinga 10-15 ára. Bandaríkin ELS-enskunámskeiðin eru haldin í 23 borgum víðsvegar um Bandarikin, t.d. í New York, Boston, Philadelph- ia, San Francisco, Denver, Seattle og Washington DC. Það er völ á enskukennslu á níu mismunandi stigum og dvalist á stúdentagöröum. Einnig eru haldin námskeiö sérstak- lega sniðin fyrir fólk i viöskiptaheim- inum og stjórnendur fyrirtækja. Kannið málin! Feróaskrifstofan UTSÝN Austurstræti 17, sími 26611 og 23638. tvær gó Útsölur stórborganna eru a< Heimsækið þessar vinsæiu verslunari London HÓTEL Cumberland, Cloucester, White House, Regent Palace, Waldorf, Kenilworth, Grafton, Y Hotel, Westbury, Kensington. Carlyle. Vikuferð frá 21.480,- j Helgarferð 2 nætur 12.900 SÝNINGAR^/ Alþjóðleg búsáhalda- og gjafavörusýning „International Spring Fairu Haldin í Birmingham í Englandi dagana 1.-5. febrúar 1987 Tíska framtíðarinnar „Future Fashion Scandinavia Fairu Haldin í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 19.-22. febrúar 1987 Alþjóðleg pípu- og hitalagnasýning „ISH“ Haldin í Frankfurt í Þýskalandi dagana 17.-21. mars 1987 Alþjóðleg matvælasýning „Tema ’87InternationalFoodFairu Haldin í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 10.-14. apríl 1987 Húsgagnasýning Norðurlandanna „Scandinavia Furniture Fairu Haldin í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 7.-11. maí 1987 VIÐ VEITUM ALLAR UPPLÝSING- AR UM AÐRAR HEIMSSÝNINGAR FYRIR ÖLL FYRIRTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.