Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 17.05.1987, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustarf — tölvur Fyrirtæki sem selur einmenningstölvur og annan tölvubúnað óskar eftir að ráða for- stöðumann söludeildar. í boði er líflegt og áhugavert framtíðarstarf sem felst í sölumennsku og yfirumsjón tölvu- verslunar fyrirtækisins. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Þær kröfur eru gerðar til umsækjenda að þeir hafi haldgóða þekkingu eða menntun á sviði tölva, og geta starfað sjálfstætt. Æskilegur aldur umsækjenda er á bilinu 25-35 ár. Ósk- að er eftir að umsækjendur geti hafið störf strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A — 11441“ fyrir 23. maí nk. Stýrimaður Stýrimann vantar á humarbát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-4812 og 92-4112. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja. Greiðum flutning bú- slóðar og aðstoðum við útvegun húsnæðis. Upplýsingar gefur Friðþjófur Friðþjófsson mánudag og þriðjudag í síma 41604 og Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllinn hf., ísafirði. Framtíðarvinna Vantar mann til starfa við þvotta- og hreinsi- vélar (þvottamann). Við leitum að heilsu- hraustum og ábyrgum fjölskyldumanni á aldrinum 25-45 ára. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn hf., Skeifunni 11, sími82220. Símavarsla o.fl. Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til að annast síma- vörslu, vélritun o.fl. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir laugardaginn 23. maí nk. merktar: „B — 2185“. Öllum umsóknum verður svarað. Stýrimann og afleysingaskipstjóra vantar á rúml. 200 tonna togbát sem gerður er út frá Austfjörðum. Upplýsingar gefur Soffía Friðbjörnsdóttir í símum 685414 og 685715. Framieiðni sf. Trésmiðir Vantar 2-3 trésmiði eða samhentan vinnu- flokk í mótauppslátt. Góð laun fyrir röska menn. Upplýsingar gefur Sigurgeir í síma 52684 eða 985-21555 og Jón í síma 651146 eða 985-21555. Véltæknifræðingur Véltæknifræðingur óskar eftir starfi. Til greina kemur starf jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem úti á landi. Vítt áhugasvið. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma 95-6674 eftir kl. 17.00. Trésmiðir — verkamenn Okkur vatnar tvo trésmíðaflokka í þaksmíði o.fl. Einnig vantar verkamenn í almenna byggingarvinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar gefa Grétar í síma 689506 og Oli Jón í síma 93-7113 í vinnutíma. Loftorka, Borgarnesi. Verkamenn Óskum eftir að ráða nú þegar 2-3 duglega menn til framtíðarstarfa. Um þrifaleg verk- störf er að ræða hjá traustu fyrirtæki. Æskilegur aldur 24-30 ára. Hafi bílpróf. Byrj- unarlaun eru ca 42 þús. á mánuði. Umsóknum er greini aldur og fyrri störf, skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18.5 merktar: „E — 2186“. Skrifstofustarf Verktakafyrirtæki í Austurbænum vantar strax manneskju til þess að sjá um launaút- reikning á tölvu IBM-34 ásamt almennum skrifstofustörfum. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M — 911“ í síðasta lagi 19. maí 1987. Þúsund þjala næturvörður óskast á Hótel Búðir í sumar. Fiótei Búðir, sími 93-5700. Leiðsögumenn ath! Óskum að ráða leiðsögumenn til starfa. Málakunnátta, enska og eitt Norðurlanda- mál, eða þýska. Upplýsingar í símum 96-23510 og 96-25000. Sérleyfisbilar Akureyrar sf., Ferðaskrifstofa Akureyrar hf. Fiskmarkaðurinn hf. óskar að ráða vana lyftaramenn sem vinni jafnframt almenn störf á markaðn- um. , Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 383, 222 Hafnar- firði. Snyrtivöruverslun óskar eftir stúlku til afgreiðslustarfa frá kl. 13.00-18.00. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeidl Mbl. fyrir 21. maí nk. merktar: „Áhugasöm — 2189“. Sölustarf Starf við sölu og akstur í boði fyrir karl eða konu. Framtíðarstarf með góða tekjumögu- leika. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. maí, merktar: „Vorannir — 760“. Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast frá 1. júní nk. Almenn skrifstofustörf. Þarf að hafa kunn- áttu á tölvur, einkum ritvinnslu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. maí merkt. „Skrifstofustarf — 5154“. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum Eiðum. Æskilegar kennslugreinar: Danska, þýska, stærðfr. og viðskiptagreinar. Upplýsingar í símum 97- 3820 og 97-3821. Skólastjóri. Rafvirkjar Vantar vana vélvirkja sem geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 28972 í hádegi og á kvöldin. Hárgreiðslusveinn og hárgreiðslunemi óskst. Upplýsingar í síma 71614 eftir kl. 18.00. Hárgeiðslustofan Veróna, Starmýri 2. Er á nýjum sendibíl Nemi í MHÍ óskar eftir góðu sumarstarfi. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 688709, Kristrún. Prjónakonur Vantar ykkur aukapening? Prjónakonur ósk- ast til þess að prjóna peysur eftir pöntunum. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 15858. Bókaútgáfa Bókaútgáfa í Reykjavík óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Til útkeyrslu og innheimtustarfa. 2. Til almennrar skrifstofustarfa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 2191“ fyrir 18. maí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.